Vísir - 26.08.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 26.08.1977, Blaðsíða 19
19 VISIR Föstudagur 26. ágúst 1977 u n $ Til sölu vegna flutnings af landinu. Sófa- sett, sjónvarp, hjónarúm, borð- stofuskápur, kommóða, skrif- borð, hillur i barna og unglinga- herbergi, svefnbekkir, eldhús- borð og stólar, uppþvottavél og þvottavél, simi 74813. Fiskabúr 87 litra til sölu. Einnig 3ja sæta sófi ásamt 2 stólum, svefnbekkur og simaborð. Simi 81371. 16 mm ný kvikmyndasýningarvél til sölu. Uppl. i sima 52023 e. kl. 17. Bilskúrshurð notuð með körmum, járnum og ein- angrun, til sölu. Verð kr. 45 þús. Uppl. i sima 19761. Hey til sölu. Simi 82247. Arin-eldiviður. Til sölu er góður eldiviður fyrir arin og kaminur. Selt i pokum á 1000 kr. pr. poki. Kristján Siggeirsson hf. Hús- gangaverksmiðja, Lagmúla 7. Simar 31279 og 83950. Ný Royal 200 ritvel til sölu. Er i ábyrgð. Uppl. i sima 37859. Garðeigendur athugið, til sölu ódýrir og góðir kant- steinar. Uppl. i sima 35894 e. kl. 18. ________________________ Húseigendur og verktakar ath! Túnþökurtil sölu verð frá kr.90 — pr. fm. Uppl. i sima 99-4474. Túnþökur. Get útvegað ódýrar túnþökur næstu daga. Oddur Björnsson. Simi 20856. Hey til sölu. Vélbundið og súgþurrkað. Uppl. að Þórustöðum ölfusi. Simi 99- 1174. Óskast keypt Óska eftir að kaupa notaðar gólftuskur. Aöeins röndóttir klútar koma til greina. Uppi. i sima 95-8114. Fatnaóur /iý) ' Faco auglýsir Full búð af nýjum vörum eftir út söluna. Hausttiskan er komin Faco Laugavegi 37 og 89, Hafnar stræti 17 og Glæsibæ. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6 Hf. Seljum þessa viku flauels- og gallabuxur og jakka frá 1.500 kr. Enskar barnapeysur 500 kr. Margt fleira mjög ódýrt. Fata- markaðurinn Trönuhrauni 6 Hf. Húsgögn 3ja sæta sófi ásamt 2 stólum, svefnbekkur og simaborð til sölu. Einnig 87 litra fiskabúr. Uppl. i sima 81371. Happy sófasett til sölu, verð 80 þús. Uppl. i sima 92-3269. Bókahillur, skrifborð og skrifborðsstóll til sölu. Uppl. i sima 10809. Fylgist með tiskunni. Látið okkur bólstra og klæða hús- gögnin með okkar fallegu áklæð- um eða ykkur eigin. Ath. afborg- unarkjörin. Ashúsgögn, Hellu- hrauni 10. Simi 50564. Sóió-húsgögn 1 borðkrókinn, kaffistofuna, bið- stofuna, skrifstofuna, skólann og samkomuhús og fl. Útsölustaðir Sóló-húsgagna eru i Reykjavik: Jón Loftson hf. Hringbraut 121, Sólo-húsgögn Kirkjusandi, Akranesi: Verslunin Bjarg hf. ísafirði: Húsgagnaverslun Isa- fjarðar Akureyri: Vöruhús KEA. Húsavik: Verslunin Akja, Reyðarfirði: Lykill sf. Keflavik: Bústoð hf. Ath. Sólóhúsgögn er val hinna vandlátu. Heimilistgki Notaður isskápur til sölu. Hæð 150 cm br. 72 cm og dýpt 60 cm. Uppl. i sima 30866. ( Hjói-vagnar Til sölu: Tiu gira hjól ódýrt s: 86256. Vel með farin barnakerra óskast. Til sölu kerruvagn og drengjahjól. Uppl. i sima 42524. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa barnarimlarúm. Uppl. i sima 53108. <7 Versiun Körfugerð. Iiöfum opnað aftur eftir sumarfri. Komið og skoðið áður en fest eru kaup annars staðar. Hinar vinsælu körfur fyrirliggjandi, fallegar, sterkar og ódýrar. Aðeins fáan- legar i Körfugerð Hamrahlið 17, simi 82250. Leiktæki sf. Melabraut 23 Hafn- arfirði. Leiktæki sf. smiðar útileiktæki með nýtiskulegu yfirbragði fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Ennfremur veitum við ráðlegg- ingar við uppsetningu á leiktækj- um og skipulag á barnaleikvöll- um. Vinsamlegast hringið i sima 52951, 52230 eða 53426. Faco augiýsir. Full búð af nýjum vörum eftir út- söluna. Hausttiskan er komin. Faco Laugavegi 37og 89, Hafnar- stræti 17 og Glæsibæ. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6, Hf. Seljum þessa viku flauels- og galíabuxur og jakka frá 1.500 kr. Enskar barnapeysur 500 kr. Margt fleira mjög ódýrt. Fata- markaðurinn Trönuhrauni 6 Hf. Gjafavara. Hagkaupsbúðirnar seljavandaöar innrammaðar, enskar eftirprent- anir eftir málverkum i úrvali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Innflytjandi. ' Leikfangahúsið auglýsir: Barnabilstólar, barnarólur, gúmibátar, 3gerðir. Barbie-bilar, Barbie-tjöld, Barbie-sundlaugar D.V.P. dúkkur og grátdúkkur. ttölsku tréleikföngin. Bleiki Par- dusinn, fótboltar, Sindý dúkkur, skápar, borð, snyrtiborð, æf- intýramaðurinn og skriðdrekar, jeppar, bátar Lone Ranger hest- ar, kerrur, tjöld, myndir til að mála eftir númerum. Póstsend- um. Leikfangahúsið Skólavörðu- stig 10. Simi 14806. Siglufjörður og nágrenni . Gullin gleðja. Leik- föng i úrvali. Verslunin ögn Siglufirði. Blindraiðn. Brúðuvöggur margar stærðir, hjólhestaköríur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur tunnulag. Ennfremur barnakörf- ur klæddar eða óklæddar á hjól- grind, ávallt fyrirliggjandi. Hjálpið blindum, kaupið vinnu þeirra. Blindraiðn Ingólfsstræti 16. simi 12165. Fasteignir Nýtl einhýlishús i Þorlákshöfn tilsölu, stærð 117 fm. Söluverð 10 milljónir, útborgun kr. 5-6 milljónir. Eignaskipti- möguleg. HaraldurGuðmundsson, lög- gildur fasteiganasali, Hafnar- stræti 15, simar 15415 og 15414. Bílasala i fullu starfi á góðum stað i Reykjavik til sölu. Tilboð merkt „Góðir tekjumögu- leikar 5400” sendist augld. Visis. Einkamál eg§ ) Hi Guys Ungurog glæsilegur herra óskast til kunningsskaps áður en ég verð orðin að mosavöxnu trölli inni i herbergi. Please sendu tilboð til augld. Visis merkt ,,Guy-Guy” sem fyrst. Anamaðkar til sölu. Uppl. i sima 32282 og 35875. STÓRIR OG SPRÆKIR Laxamaðkar. Uppl. i sima 11810 eftir kl. 15. Tapad-fundió Eins og hálfs tonns tjakkur tapaðist af bifreið á leið- inni frá skiðaskálanum Hvera- dölum til Reykjavíkur. Simi 13692. Gullúr. Tapast hefur guliúr á Langholts- vegi eða Alfheimum sl. þriðju- dagskvöld. Finnandi vinsamleg- ast hafi samband i sima 34369. Kvengullúr tapaðist á Laugaveginum 25 ágúst sl. Finnandi vinsamlegast hringið i sima 15943. Tapast hefur kvengullúr i nágrenni Landakotsspitala eða við versl. Straumnes i Breiðholti. Finnandi vinsamlegast hringið i sima 75827. Fundarlaun. í Barnagæsla Óska eftir gæslu fyrir 3 mán. barn hálfan daginn frá 1. september. Þarf helst að vera sem næst Óðinsgötu eða i HUðunum. Uppl. i sima 18407. [YmtSlggi Fylgist með tfskunni. Látið okkur bólstra og klæða hús- gögnin með okkar fallegu áklæð- um eða ykkar eigin. Ath. afborg- unarkjörin. Ashúsgögn, Hellu- hrauni 10. Simi 50564. Nýtt — Nýtt — Permánet. Nú loksins eftir 20 ára stöðnun við að setja permanet i hár. — Það nýjasta, fljótasta og endingar- besta frá Clunol, Uniperm. Leitið nánari upplýsinga hjá eftirtöld- um hárgreiðslustofum. Hár- greiðslustofan Hödd, Grettisgötu 62, simi 22997, Hár-hús Leó Bankastræti 14, simi 10485. Fæst aðeins á hárgreiðslustofum. Baldursgata — nágrenni Óskum eftir barnfóstru fyrir tvo bræður, 7 mán, og 3 1/2 árs frá ki. 9-1. Uppl. i sima 14363. 4ra ára dreng vantar dagpössun, helst i Vogunum. Uppl. i sima 34401. Vill ekki einhver manneskja i nánd við Grettisgötu taka að sér að passa 6 mánaða gamlan strák á daginn. Uppl. i sima 18715 milli kl. 17-19. Safnarinn Anamaðkar. Til sölu laxamaðkar og silunga- maðkar. Uppi. i sima 37734 milli kl. 18-22. islensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.