Vísir - 26.08.1977, Blaðsíða 20
20
ÚR ATVINNULÍFINU KL. 19.35 í KVÖLD í ÚTVARPINU:
Fimmtudagur 25. ágúst 1977
Siglingar til og frá landinu eru til umræöu í þættinum „úr atvinnulífinu"
„Rœðum um afskipti
ríkisins af skipa-
félögunum"
Siglingar til og frá landinu
verða umræðuefnið i útvarps-
þættinum „Úr atvinnulifinu” i
kvöld.
Vilhjálmur Egilsson, annar
umsjónarmanna þáttarins,
sagði i samtali við Visi að hann
myndi fá þá Valtý Hákonarson
hjá Eimskip, Magnús Magnús-
son hjá llafskip og Axel Gisla-
son hjá Skipadeild SIS til að
ræða þcssi mál. Hugsanlega
gæti þo þátttakendalistinn eitt-
hvað breyst.
Rætt verður um markaðinn,
samskipti skipafélaganna og
samkeppni og vikið að hinu nýja
bilainnflutningaskipi og þeim
breytingum sem tilkoma þess
kemur til með að hafa á flutn-
inga með skipum til landsins.
„Þá verður aðeins vikið að af-
skiptum hins opinbera af þess-
ari hlið atvinnulifsins” sagði
Vilhjálmur.
Þátturinn ,,Úr atvinnulifinu
hefur verið á dagskrá útvarps-
ins vikulega á föstudögum i
sumar.en stjórnendur þáttarins
þeir Vilhjálmur og Magnús
Magnússon eru báðir viðskipta-
fræðingar.
Að öllum likindum verður
þetta einn siðasti þáttur þeirra
félaga, þar sem Vilhjálmur
heldur utan til Bandarfkjanna
til náms i Kaliforniu nú um
mánaðamötin.
—H.L.
12.00 Dagskráin. Tönieikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Föndrararnir” eftir Leif
Panduro Om Olafsson les
þýðingu sina (15).
15.00 Miðdegistónleikar
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 ..Fjórtán ár i Kina”
Helgi Eliasson les úr bók
Ólafs Ólafssonar kristni-
boða (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 ÚratvinnulifinuMagnús
Magnússon og Vilhjálmur
Egilsson viðskiptaf ræðing-
ar sjá um þáttinn.
20.00 Pianósónata nr. 1 i D-
dúr op. 28 eftir Kakhmani-
noff John Ogdon leikur.
20.30 Spjall frá Norcgi Ingólf-
ur Margeirsson talar um
þingkosningarnar, sem
standa fyrir dyrum þar I
landi.
21.00 KórsöngurÞýskir karla-
kórar syngja alþýðulög.
21.30 Útvarpssagan: „Ditta
mannsbarn” cftir Martin
Andersen-Nexö Þýðandinn,
Einar Bragi, les (25).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an : ,,Sagan af San Michele”
eftir Axel Munthe Þórarinn
Guðnason les (36).
22.40 Afangar Tónlistarþáttur
sem Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
(Smáauglýsingar — sími 86611
Ljósmyndun
Hefur þú athugað það
að i einni og sömu versluninni
færð þú allt sem þú þarft til ljós-
myndagerðar, hvort sem þú ert
atvinnumaður eða bara venju-
legur leikmaður. Ótrúlega mikið
úrval af allskonar ljósmynda-
vörum ,,Þú getur fengið það i
Tyli”. Já þvi ekki það.
Týli, Austurstræti 7. Simi 10966.
Siamskisa
Vil eignast siamskisu. Er tilbúinn
að greiða sanngjarnt verð. Uppl. i
sima 81228.
Ég óska eftir
leiguplássi fyrir 3 hesta og aö-
stöðu fyrir hey i vetur á Reykja-
vikursvæðinu. Uppl. gegnar eftir
kl. 7 næsta kvöld i sima 76271.
Kennsla
Skriftarnámskeið hefst
þriðjudaginn 30. ágúst, kennd
verður skáskrift (almenn skrift),
formskrift blokkskrift og töflu-
skrift. Uppl. i sima 12907.
Ragnhildur Asgeirsdóttir,
skriftarkennari.
Þjónusta
Annast vöruflutninga með bif-
reiðum
vikulega milli Reykjavikur og’
Sauðárkróks. Afgreiðsla i
Reykjavik: Landflutningar hf .
simi 84600. Afgreiðsla á Sauðár-
króki hjá Versl. Haraldar simi
95-5124 Bjarni Haraldsson.
Hornafjörður— Reykjavlk —
Hornafjöröur
Vörumóttaka min fyrir Horna-
fjörð er á Vöruleiðum Suður-
landsbraut 30 simi 83700 alla
virka daga frá kl. 8 til kl. 18. Eftir
þvl sem þið visið vörunni meir að
afgreiðslu minni skapast örari og
betri þjónusta. Heiðar Pétursson.
Tek eftir gömlum myndum
og stækka. Litum einnig ef óskað
er. Myndatökur má panta i sima
11980. Opið frá kl. 2—5. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Skólavörðustig 30.
Nýtt — Nýtt — Pcrmanet.
Nú loksins eftir 20 ára stöðnun við
að setja permanet i hár. — Það
nýjasta, fljótasta og endingar-
besta frá Clunol, Uniperm. Leitið
nánari upplýsinga hjá eftirtöld-
Um hárgreiðslustofum.
Hárgreiðslustofan Hödd, Grettis-
götu 62, simi 22997, Hár-hús Leó
Bankastræti 14, simi 10485. Fæst
aðeins á hárgreiðslustofum.
Tek að mér
að þvo og bóna bila. Uppl. i sima
83611.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. i sima 41896.
Veistu?
að Stjörnumálning er úrvals-
málning. Stjörnulitir eru tiskulit-
ir, einnig sérlagaðir að yðar vali.
ATHUGIÐ að stjörnumálningin
er ávallt seld á verksmiðjuverði
alla virka daga (einnig laugar-
daga) i verksmiðjunni að Armúla
36, R. Stjörnulitir sf. Armúla 36 R.
simi 84780.
Húseigendur — Húsfélög
Sköfum upp haröviöarhurðir og
harðviðarklæðningar. Vönduð
vinna. Simi 24663.
Slæ og hirði garöa
Uppl. i sima 22601
Gisting I
2-3 eða 4ra manna herbergjum.
Uppbúin rúm eða pokapláss i
sömu herbergjum. Eldunarað-
staða. Gisting Mosfells Hellu
Rang. Simi 99-5928.
Tjöld, svefnpokar,
vindsængur, primusar, borðsett,
gummibátar. Tjaldaleigan
Laufásvegi 74, simi 13072.
Tjaldaviðgerðir
Látið gera við tjöldin, Onnumst
viögerðir á ferðatjöldum. Mót-
taka i Tómstundahúsinu Lauga-
vegi 164, Saumastofan Foss, Star-
engi 17, Selfossi.
Gólfteppahreinsun
húsgagnahreinsun.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
önnumst hreingerningar á Ibúð-
um
og stofnunum. Vant og vandvirkt
fólk. Simar 71484 og 84017.
Hreingerningafélag Reykjavikur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og vönd-
uð vinna. Gjörið svo vel að
hringja i sima 32118.
Atvinnaiboói
Atvinna.
Fyrirtæki i Reykjavik óskar eftir
starfskrafti i skamman tima til
skrifstofustarfa. Vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Umsóknir
merktar „September” sendist
augld. Visis sem fyrst.
Bifvélavirkjar og járnsmiðir
óskast. Fritt fæði i hádegi. Fjöl-
virkinn hf. simi 40770.
2-3. smiðir
óskast strax. Uppl. i sima 41209.
Starfskraftur
óskast til afgreiðslustarfa.
Bakariið Kringlan, Starmýri 2.
Simi 30580 Og 41187.
Heimilisaöstoö
Starfskraftur óskast til heimilis-
aðstoðar allan daginn. Simi 25735.
Sveit.
Miðaldra kona óskast á fámennt
og gott sveitarheimili á Norður-
landi, frá 15. sept. Uppl. i sima 96-
4143 e.k. 7.
Til leigu einstaklingsibúð.
Arsfyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 44578.
Til leigu
ný þriggja herbergja ibúö I Breiö-
holti frá 1. sept. Leigist til 1 árs.
Fyrirframgreiösla. Góð um-
gengni skilyrði. Tilboð um
greiðslugetu og fjölskyldustærð
sendist augld. Visis fyrir kl. 6 nk.
mánudag merkt „4487”.
2ja herbergja
ibúð viö Asparfell til leigu. Laus
15. sept. Tilboð sendist augld.
VIsis fyrir 30. sept. merkt „4495”
4ra herbergja
ibúð til leigu. Uppl. i sima 74813.
Húsráðendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- og atvinnuhúsnæöi
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
‘5.
4 herbergja ibúð
i Breiðholti til leigu frá 1. sept.
með eða án húsgagna. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð óskast fyrir
26. ágúst merkt ,,X9’.’
óskast fyrir sjúkraliða helst i
vesturbænum. Uppl. hjá starfs-
mannahaldi. St. Jósefsspitalinn
Landakoti.
Herbergi óskast i Hafnarfirði.
Uppl. i sima 18540.
Óska eftir ibúð
á leigu fyrir fámenna
fjölskyldu. Get borgað eitthvað
fyrirfram, helst i vesturbænum.
Uppl. i sima 19028.
Tvo unga menn
utan af landi vantar 3ja-4ra
herbergja ibúð strax, Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
84995 eftir kl. 20 föstudag og til kl.
16 laugardag.
Róleg eldri kona
óskar eftir einstaklingsibúð eða 2
herbergja, helst i Voga- eða
Sundahverfi, ekki þó skilyrði.
Góðri umgengni heitið. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Þeir
sem vildu sinna þessu hafi sam-
band í sima 32440 eftir kl. 5 fyrir
20.ágúst.
Einhleyp kona'
(kennari) óskar að leigja 2ja her-
bergja ibúö helst i vesturbænum.
Uppl. i sima 25893 og 43002.
Vantar 2ja-3ja herbergja ibúð
til leigu. Má þarfnast lagfæringa.
Simi 72787.