Vísir - 26.08.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 26.08.1977, Blaðsíða 12
Föstudagur 26. ágúst 1977 VÍSIR VÍSIR Föstudagur 26. ágúst 1977 D Valsmenn skoruöu mark i leiknum I gær sem var dæmt af vegna rangstööu. Þaö skoraöi Jón Einarsson (no: 13) en Guömundur Haraldsson dómari viröist i bestu aöstööu til aö sjá hvaö fram fór er markiö var skoraö. Ljósm.Einar ,Þetta mót • •• var m|og erfitt' „Þctta var ákaflega erfitt aö sitja upp i stúku og horfa á þetta, en viö höfum svosem lent i þvi áöur aö þurfa aö gera þaö" sagöi Jón Gunnlaugsson fyrirliöi tslandsmeistara Akraness eftir leik Vals og Vikings i gær- kvöldi. ,,Viö unnum tslandsmótiö svona einnig 1975 svo að viö förum aö venjast þessu. Það þarf engum blöðum um þaö aö fletta aö það er fyrst og fremst þjálfara okkar, George Kirby, að þakka að við erum nú ts- landsmeistarar að nýju. Hann er frábær þjálfari. Hann er góöur félagi sem er mjög næmur á meiösli leikmannanna, og styrkur hans liggur ekki hvaö sist I þessu, þótt hann sé aö öllu leyti frábær. Erfiðasti leikurinn? Alveg örugglega leikurinn gegn tBV isiðustu umferöinni hann var alveg geysilega erfiður en það sama má reyndar segja um mótiö i heild. Viö vorum sterkastir i upphafi mótsins og i lokin, en Valsmenn náöu toppi hjá sér um mitt mótiö. En nú cr maður bara ánægöur meö aö þessu er lokiö". gk-. AKRANES E R tSLANDS- MEISTARI t KNATTSPYRNU 1977. Valsmenn náöu aöeins 3:3 jafntefli gegn Vikingi i siðasta leik mótsins á Laugardalsvelli I gærkvöldi en til þess aö fá auka leik um islandsmeistaratitiiinn viö Skagamenn þurftu þeir aö sigra. En Vikingarnir voru haröir i horn aö taka i gærkvöldi og þaö voru Valsmenn sem náöu jafn- teflinu rétt fyrir leikslok. Greinilegt er aö Valsliöið er ckki eins sterkt i dag og það. er best gekk i sumar, þaö er engu líkara en cinhver þreyta sé farin aö hrjá suma af leikmönnum liös- ins, enda hafa Valsmenn æft af fullum krafti siðan um áramót, og þaö er ávallt mikil pressa fyrir leikmenn að verja lslands- meistaratitilinn. Það var greinilegt strax I upp- hafi leiksins i gærkvöldi áö Vik- ingarnir komu með þvi hugarfari til leiksins að sigra, enda hefði sigur gefið þeim vonir um að vinna sæti i Evrópukeppni að ári, þ.e. ef Valsmenn yrðu bikar- meistarar og Vikingurheföi unniö i gær, þá hefðu Vikingur og IBV þurft að leika aukaleik um sæti i UEFA keppninni að ári. En nii eru það sem sagt Eyjamennimir sem eiga þar von. Vikingar tóku forustuna i leikn- um i gærkvöldi á 9. mfnútu. Gunnlaugur Kristfinnsson átti þá þrumuskot i stöngina og boltinn hrökk út á völlinn til Gunnars Arnar Kristjánssonar sem þegar sendi boltannn til baka með þrumuskoti. Boltinn virtist á ein- hvern hátt skrúfast niöur á leið- inni, og Sigurður Dagsson missti hann frá sér og inn. Staðsetning Siguröar var ekki sem best i þessu tilviki, hann var allt of mik- ið úti við aðra stöngina. Litlu munaöi siðaná 15. minútu að Gunnlaugur bætti öðru marki við fyrir Viking, en hann missti boltannn frá sér inn i vitateiginn, og nú fóru Valsmenn að herða tök sin á leiknum. Hörður Hilmarsson átti þrumu- skot sem Diðrik Ólafsson mark- vörður missti frá sér og eftirmik- inn ,,dans” i vitateignum tókst að hreinsa frá. Hörðuráttisiöanskot rétt yfir og markið virtist liggja i loftinu. Og þaö kom á 35. minútu. Ingi Björn átti þá "þrumuskot lengst utan af kanti sem Diðrik missti frá sér á klaufalegan hátt. Guð- mundur Þorbjörnsson náöi bolt- anum og renndi honum út á Al- bert Guömundsson sem skoraði meö þrumuskoti. Og svo náði Vikingur forustunni af tur á 44. minútu. Hannes Lárus- son lék þá á þrjá Valsmenn og gaf fyrirmarkiðá Eirik Þorsteinsson sem skallaði i markið, 2:1. Stuttu áður hafði Sigurður bjargað vel er Eirikur komst inn i vitateig með stungubolta, og þá hrökk boltinn til Hannesar sem skallaði að markinu en Sigurður náöi að slá boltann frá með þvi að teygja sig til hans. Valsmenn hófu siðari hálfleik- inn með mikillisókn og þeirskor- uðu strax. Hörður Hilmarsson átti þá langa sendingu fram völl- inn. Þar var Atli Eðvaldsson sem skallaði inn að vitateig og Ingi Björn náði aö vippa boltanum yfir Diðrik sem var i vafasömu út- hlaupi. En varla voru stuðningsmenn Vals búnir að fagna markinu er Vikingur hafði skorað á nýjan leik. Eirikur Þorsteinsson átti þá skalla i þverslána eftir auka- spyrnu Gunnlaugs, og boltinn kom niður fyrir framan Kára Kaaber sem var einn i mark- teignum og hann skallaði boltann i markið, 3:2 fyrir Viking, og nú fór virkilega að fara um Valsá- hangendurna. Við markið dofnaði mikið yfir leiknum en undir lokin sóttu Valsmenn mjög og gerðu nú ör- væntingarfullar tilraunir til að jafna. Þeir fengu svo dæmda vftaspyrnu nokkrum minútum fyrir leikslok og úr henni jafnaði Ingi Björn. Vitaspyrnan var dæmd á Ragnar Gislason fyrir að verja með hendi á linunni. Var mikið kurr i mönnum út af þess- um dómi, en engin leið að sjá ná kvæmlega hvað gerðist úr blaða- mannastúkunni, hvort þetta var réttur dómur. Úrslit þessa leiks verða að telj- ast sanngjörn. Valsmenn voru mikið með boltann, en Vikingarn- ir áttu afar hættuleg tækifæri. Þeirbörðust allir sem einn maður og náðu sinum besta leik á sumr- inu. Þeirra bestu menn voru Rób- ert Agnarsson, Eirikur Þorsteins- son og Gunnlaugur Kristfinnsson. Valsmenn sitja nú eftir með sárt ennið, og sjá af Islandsbik- arnum upp á Skaga. Er það vissu- lega sárt fyrir þá eftir stöðuna sem var komin upp i mötinu á timabili, en liðið hefur reyndar verið heppið i nokkrum leikjum sinum að undanförnu, og oftsinnis sloppið með skrekkinn. Og þeir geta huggað sig við það aö þeir eiga enn möguleika á sigri i bik- arkeppninni. Þeirra bestu menn voru Ingi Björn Albertsson, Dýri Guð- mundsson og Guðmundur Þor- björnsson, en leikmenn eins og Siguröur Dagsson og Magnús Bergs sem yfirleitteiga góða leiki voru báðir slakir að þessu sinni. Ddmari var Guðmundur Har- aldsson. Hann dæmdi erfiðan leik mjög vel, ekki nema eitt eða tvö atriði sem værihægtað fetta fing- ur út i. — gk C i Lokastaðan y J Lokastaðan 1 tslandsmótinu I knattspyrnu 1. deild varö þessi: Vikingur — Valur 3:3 Akranes 18 13 2 3 35:13 28 Valur 18 11 5 2 38:18 27 ÍBV 18 9 3 6 27:18 21 Keflavik 18 8 4 6 29:18 20 Vikingur 18 6 8 4 22:23 20 Bre iðablik 18 7 4 8 27:26 18 FH 18 5 6 7 26:30 16 Fram 18 4 6 8 24:35 14 KR 18 3 4 11 24:34 10 Þór 18 2 2 14 21:48 6 Markhæstu menn urðu: Pétur Pétursson Akranesi 16 Ingi Björn Albertsson Val 15 Sigurlás Þorleifsson IBV 12 Kúbumaöurinn Alejandro Casanas á fullri ferð I úrslitum 110 metra grindahlaupsins á heimsleikum stúdenta I Búlgariu, þar sem hann setti nýtt heimsmet — hljóp á 13.20 sekúndum. Eldra metið átti Rod Milburn USA og var það 13.24 sekúndur sett á Ólympiuleikunum I Munchen 1972. sunna i 'sunna sunna sunna sunna sunna súnna súnna 'sunn suana islandsmeistarar Akraness í knattspyrnu 1977. Það var mikil gleði rikj andi á Laugardalsvellinum eftir leik Vals og Vikings i gærkvöldi og fögnuður Skagamanna yfir því að hafa endurheimt Islandsmeistaratitilinn var geysilegur. Ljósm. Einar LAHIGAIII háls? Algjör öþarfi! Leiktœkin eru í þœgilegri hœð fyrir 'í flest alla Lciktæki sem allir aldursflokkar geta unað við. I y Ungir sem aldnir m V , \ Fjöldiim allur af 1 margskyns leiktækjum m — Mörg kúluspil — Körfuholtaspil b\ yj | \ — Gjafmildur lill — Sjónvarpsleiktæki — Byssa Áýl ’A > — Járnklóin ‘JJ: — I)júp Box Gos & sælgæti j, Leiktœkjasalurinn |ók«sir », GRENSASVEG 7 Ú/ — opið alla daga kl. 12-23.30 J , /ý >h i 4 i.s,... )•- ii semhæg opnarkl.óídag 130 sýnendur á 6000 fermetra sýningarsvæöi úti og mni Glæsiiegasta gestahappdrætti sem um getur. Tvöfaldur happdrættismiöi fylgir hverjum aögöngumiöa. Sharp litsjónvarpstæki frá Karnabæ dregiö út daglega og 10 daga ævintýraferö fyrir fjölskyldu til Flórida á vegum Útsýnar, dregin út i sýningarlok 34 tiskusýningar, meöan sýningin stendur yfir Tvær tisku* sýningar á dág aó jafnaði (sjá nónar daglegar auglýsíngar í dagblööum og útvarpi). Sýningarfólk úr Modelsamtökunum og Karon sýna. SÝNING í KVÖLD Kl. 8 45 Landssamband hjalparsveita skáta kynnir starfsemi sína á útisvæöi þar veröa tæki o£ búnaóur sveitanna, björgunar- aögeröir sýndar, fræöstunámskeiö - kvikmýndasýningar og leiktæki. Skemmtiatriöi verða á tískusýningarpalli, þar mun skemmta meðal annars Rió Tríó - og leikið veröur á hljómboröstæki (skemmtara). OPIO 3-10 virka daga og 1 - 10 um helgar, svæöinu lokaö kl. 11. Verö aögöngumiöa 650 kr. fyrir fulloróna og 200 kr. fyrir börn. Börnum innan 12áraaldurseróheimillaðgangur nema i fylgd meö fullorðnum Heimsókn í höllina svikur engann. Heimilið ’77 Sýningarviðburður ársins. HEIHILWTf^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.