Vísir - 09.09.1977, Síða 1
Afleiðingar umbrotanna nyrðra að koma í Ijós:
MEII 11 Sl KEMMDIR
Á K M IÐJUNNI
EN U IRÐ U í APRÍL
Frá Sæmundi Guðvins-
syni, fréttamanni Vísis í
Mývatnssveit í morgun:
,,Okkur hefur enn ekki
gef ist tími til að átta okkur
á skemmdunum, en það er
Ijóst að þær eru miklar og
mun meiri en þær
skemmdir sem urðu í
hræringunum í vor," sagði
Þorsteinn ólafsson, fram-
kvæmdastjóri Kisiliðjunn-
ar, í samtali við blaða-
mann Vísis í Mývatnssveit
í morgun.
Skrifstofuhús Kisiliðjunnar er
mjög sprungið á mörgum stöðum
og töldu starfsmenn þar i morgun
að húsið væri ónýtt. 1 morgun var
simasambandslaust við verk-
smiðjuna, en viðgerðarmenn
voru að hefja störf.
Svæðið umhverfis verksmiðj-
una er ailt þakið sprungum og ein
hráefnisþróin er mikið skemmd.
Það litla sem var i henni af efni
rann burt.
Hitaveituleiðslan fór úr sam-
bandi og eru flest hús í Reykja-
hliðarhverfi vatnsiaus. Það sama
er að segja um Kisiliðjuna og er
talin hætta á að vélar verksmiðj-
unnar verði fyrir skemmdum ef
vatn kemst ekki fljótlega á, en i
morgun var um 6 stiga frost á
þessum slóðum.
— SJ/SG
Land við Kröflu seig
um hálfm metra í nótt
Hraungosið sem kom upp um
kl. 18 i gærdag byrjaði að fjara
út um klukkan ellefu. Jarð-
skjálftum hefur fækkað taisvert
siðan og fundust þeir aðeins fáir
i morgun. Þó mæidist styrkleiki
þeirra vera allt að þremur stig-
um á Richterskvarða. Komu
skjálftar fram i mælum veður-
stofunnar i Reykjavik.
Siðustu tölur um landsig á
Kröflusvæðinu komu um tvö-
leytið i nótt og hafði landið þá
sigið um 45 cm af þeim 80 sem
risið var orðið siðan i april. Aö
sögn Hjartar Tryggvasonar á
jarðskjálftavaktinni var sig
stöövarhússins þá um 12 mm.
Jarðskjálftamir i gær og nótt
voru mun þéttari en þeir voru i
siðustu hræringum. Hófust þeir
um kl. 4 siðdegis i gær, noröur
við Leirhnjúk og færðust suður i
Bjarnarflag.
Almannavarnakerfið var
sett i gang um kl. hálf 5 i gær.
Sýslumaðurinn og héraðslækn-
irinn tóku siðar um kvöldiö upp
aðsetur i stjórnstöð Almanna-
varna og 9 lögregluþjónar voru
á vakt á svæðinu. Þegar siðast
fréttist i morgun hafði hættuá-
standi ekki verið aflýst
Viðgerð á veginum yfir
Námaskarð lauk um kl. hálf 5 i
morgun —SJ/SG
Þannig var umhorfs
við Kísiliðjuna í morgun
liér fyrir ofan er fyrsta myndin sem birt er i fjölmiölum af
skemmdunum við Kisiliöjuna af völdum umbrotanna i Bjarnar-
flagi. Myndina tók Jens Alexandersson, ljósmyndari VIsis, f
morgun og var flogiö til Reykjavikur fyrir hádegiö meö filmur
hans og hinna Ijósmyndaranna tveggja, sem tekiö hafa myndir
fyrir Visi nyrðra I nótt og morgun.
Frásögn og
myndir af
gosinu við
Leirhnúk
á bls. 2
Margar
stórar
sprungur
Vegurinn yfir Námaskarö er
margsprunginn eftir umbrotin
og varö að hafa löggæslu viö
stærstu sprunguna i nótt til aö
koma i veg fyrir aö fólk færi þar
um. Þessa mynd tók Jens Alex-
andersson viö sprunguna laust
eftir miönætti i nótt.