Vísir - 09.09.1977, Side 4

Vísir - 09.09.1977, Side 4
“ -» 9 c Föstudagur 9. september 1977 VÍSIR í kosningasjómann? Odvar Nordli, forsdetisráðherra Noregs, og Kare Willoch, formaður Hægri-flokksins, gerðu sér litið fyrir um daginn og brugðu sér i sjómann i Ibsens- húsinu i Skien. Eins og sjá má á myndunum bar Nordli sigur úr býtum. En nú er eftir að sjá hvernig kosningarnar á mánudaginn fara. Átök milli lögreglu og S-Mólúkka í Hollandi — réttarhöldum yfir ótta S-Mólúkkum lýkur í dag Lögreglan i Assen í Hol- landi skiptist á skotum við hóp Suður-Mólúkka/ sem söfnuðust saman fyrir ut- an dómshúsið þar í gær til að mótmæla réttarhöldum yfir Suður-Mólúkkunum, sem tóku gísla í lest og barnaskóla i Hollandi fyrir Fjörutíu dóu í jórnbrautarslysi Mikiö járnbrautarslys varö náiægt borginni Assiut i Egyptalandi I gær. Rúmlega fjörutiu manns létu lifiö og 150 særðust i slys- inu. Dagblaöið Al-ahram i Egyptalandi greinir frá þvi aö nokkrir erlendir feröamenn hafi veriö meðal farþega, en ekki var vitaö af hvaöa þjóö- erni þeir eru. þremur mánuðum. Ein Suður-Mólúkkakona særð- ist í viðskiptum við lög- regluna og nokkrir voru handteknir. Suður-mólúkkarnir átta, sem nú eru fyrir rétti, héldu á annað hundraö gislum i nitján daga, en þá réðust hermenn að lestinni og skólanum og frelsuðu gislana. Mikill órói hefur fylgt réttarhöld- unum og i fyrrakvöld gerðu ungir Mólúkkar uppþot fyrir utan dómshúsiö. Einn lögreglumaður varö fyrir skoti, og kveikt var i tveimur barnaheimilum og miö- stöð Rauöakrossins i Assen. Vegna ótta um að aftur kæmi til átaka i gær var öryggisviðbúnaö- ur stóraukinn. Lögreglumönnum á svæðinu var fjölgaö, brynvarðir bílar voru settir niður hér og þar og sandpokum hlaðið upp fyrir ut- an dómshúsið. Réttarhöldunum lýkur i dag, en dómur veröur kveöinn upp eftir tvær vikur. Idi Amin meðvit- undarlaus eftir skurðaðgerð — hefur verið fluttur út í eyju í Viktoríuvatni Idi Amin forseti Uganda, sem nú er meðvitundarlaus eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð siðastiiðinn miðvikudag, hefur verið fluttur i sjúkrahús á eyju i Viktoriuvatni. Var þaö gert af öry ggisástæöum að sögn embættismanns i Uganda. Amin iagðist inn á Mulago sjúkrahúsið i Kampala fyrr i þcssari viku, og var hann skorinn upp af sovéskum skurð- lækni við einhverjum sjúkdómi. Engin opinber yfirlýsing hefur verið gefin út um liðan hans. Sérfræðingar i Nairobi kannast ekki við neinn spitala á um- ræddri eyju á Viktoriuvatni, en þegar embættismaöurinn i Uganda var spurður nánar, sagði hann að þetta væri „sérstakt sjúkrahús fyrir sérstakt fólk”, og aö „forsetinn væri öruggur þar”. Amin hefur áður gengist undir minni háttar skuröaðgerðir. I október siðastliðinn var hann skorinn upp á sjúkrahúsi i Kampala, en ekkert var látið uppi um hvað amaði að honum. Fyrrverandi læknir Amins og fyrrverandi heilbrigðis- málaráðherra, sem báöir hafa flúið frá Uganda, sögðu fyrr á þessu ári að Amin þjáðist af sýfilis, og væri geðveikur af völdum þess sjúkdóms. Rétt áður en Amin lagðist inn á sjúkrahús undirritaði hann dauðadóma fimmtan manna, þar á meðal tólf, sem ákærðir voru fyrir að hafa ætlað að steypa honum af stóli. Skjóta á mennina fimmtán siðdegis i dag við hliðina á klukkuturninum i Kampala. Þó er ekki ljóst hvort dauðadómnum verður fullnægt á meðan Amin er enn meðvitundarlaus. Þýsk yfirvöld þegja um Schleyer ^; Rœningjarnir hóta að drepa hann ef kröfur þeirra verði hunsaðar Yfirvöld i Vestur-Þýska- landi hafa ekkert viljað láta uppi um hvernig gangi að semja við ræningja Hanns-Martin Schleyers, formanns Samtaka at- vinnurekenda og iðnrek- enda i Þýskalandi. Þó var lesin upp yfirlýsing frá lögreglunni i sjónvarpinu i gær, og voru i henni endurtekin skila- boöin til ræningjanna um aö til- nefna milligöngumann milli sin og lögreglunnar. Ræningjar Schleyers, sem eru félagar i Baader-Meinhof hópnum svo- nefnda, hafa hótað að drepa hann ef yfirvöld verði ekki við kröfum þeirra um að ellefu hryðjuverka- menn verði látnir lausir úr fang- elsi. Meðal þessara hryðjuverka- manna eru þau Andreas Baader, Jan-Carl Raspe og Gudrun Ensslin, forsprakkar hins upp- haflega Baader-Meinhof hóps, en þau afplána nú lifstiðarfangelsis- vist fyrir morð og sprengjutil- ræði. Ræningjar Schleyers krefjast þess að hverjum hinna ellefu hryðjuverkamanna verðigefin 100 þúsund mörk og siðan leyft að fljúga til annars lands eftir eigin vali. Einnig heimta þeir að mót- mælendaklerkurinn og friöar- sinninn Martin Niemöller og Denis Payot, sem er frá Sviss og hefur barist mikið fyrir mann- réttindum verði látnir fylgja ell- efumenningunum úr landi. Niemöller, sem er fyrrverandi forseti Heimsráös kirkna, hefur sagst mundu fara með föngunum ef yfirvöld færu fram á það við hann. Payot sagðist einnig mundu fara með þeim ef rikisstjórninni væri það mjög i mun. Skaut fimm — að sjólfum sér meðtöldum Maður nokkur i Chartres i Frakklandi skaut bróður sinn, mágkonu og eiginkonu til bana i gær og framdi siðan sjálfs- morð. Maðurinn, sem heitir Bernarnd Pierson, réðst inn á heimili bróður sins og mág- konu i gærkvöld og skaut þau til bana ásamt hundinum þeirra. Siðan ók hapn til Chartres og neyddi hjákonu sina til að koma með sér. Hann réðst inn i ibúð konu sinnar þar i borg og skaut sex skotum að henni. Eftir að hafa drepið hana framdi hann sjálfsmorð. Lögreglan segir að ekki hafi enn tekist að finna hjákonu Piersons, og óttast er að hann kunni að hafa drepið hana lika. Þetta eru sex þeirra ellcfu félaga úr Baader-Mcinhof hópnum, sem ræningjar Hanns-Martin Schleyers heimta að veri latnir lausir úr fang- elsi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.