Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 6
6
Þriðjudagur 13. september 1977. VISIR
Leitaðu til vina i dag. Þeir kunna
að hafa eitthvaö verulega
skemmtilegt á prjónunum
Kvöldið er tilvaliö til listrænna
iðkana.
Vanræktu ekki að sýna maka þin
um ástarvott. Slik atriði geta
þótt smá séu, gert allan gæfu
muninn. Virðing þin mun aukast
Tviburarnir
I 22. inai—21. júni:
Agreiningur gæti risið fyrri hluta
dags vegna hugsanlegra kaupa
eða fjárfestingar. Forðastu það
sem þér geðjast ekki að.
Krabhinn
21. júni—23. júlí:
Tilfinningar maka eða annarra
geta verið á reiki i dag. Girnilegt
boð gæti reynst varhugavert.
Láttu fjármálaáætlanir biða um
stund.
l.júnift
I 24. júlí—2ö. ánúst:
Sakleysislegar umræöur gætu
snúist upp í hörkurifrildi. Samt er
þetta góður dagur til samskipta
við fólk. Laðaðu hið góöa fram
hjá félögum þinum.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Þú gætir orðið fyrir minniháttar
umferðaróhappi eða bilun.
Gleymdu ekki að setja bensin á
bilinn. Það gæti haft langvarandi
áhrif.
Vogin
24. sept.— 23. okt.:
Farðu snemma á fætur og drífðu
þig i göngutúr eða sund áður en
þú ferö i vinnuna. Forðastu svall
og óholla lifnaðarhætti. Þá mun
þér farnast vei.
1 © Bulls f irn 1 .!« yMjiM í/ v { jmi. JP x-
1 ——LSTL'y—~~
Drekinn
21. okt.— 22. nú\ .:
Leitaðu heppilegrar útrásar fyrir
lifsorku þina og láttu aöra njóta
góðs af um leið. Þú færö óvænta
simhringingu i kvöld.
aúui iti :t
Dagurinn er tilvalinn til útiferða.
Láttu aðra vita hvar þú stendur.
Kvöldið gæti reynst i meira lagii
undarlegt.
Brúkunarhestar.
f Það er engin
ársgrundvöllur
£Mn 1
&
Steingeitin
22. des.—21). jan.
Taktu lifinu með ró i dag og haltu
þig innan ramma almenns sið-
gæðis. Beittu þér gegn mengun og
sóðaskap. Þú færð góðar hug-
myndir i kvöld.
\ atnsberiiin
21. jan —l!l. Ielu .
Þú verður eitthvað latur/löt fram
eftir degi, en lifnar heldur þegar.
liður á. Notaðu kvöldið til aö gera :
eitthvað alveg sérstakt.
l*'iskan:ii
20. lehr.—2n. iii.tis,
Syndu varkárni i meðferð fjár-
muna og verðmæta. Vertu ekki of
eftirgefanlegur þótt vinir eigi i
hlut. Gakktu fáfarnar slóöir i
kvöld.
i
f