Vísir - 13.09.1977, Síða 8

Vísir - 13.09.1977, Síða 8
8 Þriðjudagur 13. september 1977. VISIR Röskur sendill á vélhjóli óskast strax. NESCO H/F, Laugavegi 10, simi 19150. Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík Vetrarstarfið hefst að nýju að Norðurbrún 1. fimmtudaginn 15. september og að Hall- veigarstöðum mánudaginn 19. september kl. 13:30. Dagskrár afhentar á staðnum. Nánari upplýsingar i sima: 18800.Félags- starf eldri borgara frá kl. 9.00 til kl. 12.00 alla virka daga. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. í 3. leikviku Getrauna komu fram 2 seðlar með 11 réttum og var vinningurinn kr. 152.000 — Var annar seðillinn frá Keflavik en hinn nafnlaus seldur hjá Knattspyrnu- deild K.R. Með 10 rétta voru 13 seðlar og var vinningurinn kr. 10.000 á hverja röð. I sláturtíðinni Húsmæður athugið,að venju höfum við til sölu margar gerðir vaxborinna umbúða. Hentugar til geymslu hverskonar mat- væla sem geyma á i frosti. Komið á afgreiðsluna. Kassagerð Reykjavikur Kleppsvegi 33. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16., 18. og 20. tbl. Lögbirtingablafts 1977 á hluta I Kvisthaga 3, þingl. eign Magnúsar Guftmundssonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar f Reykjavik á eign- inni sjálfri fimmtudag. 15. september 1977 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16., 18. og 20. tbl. Lögbirtingablafts 1977 á Hvassaleiti 85, þingl. eign Narfa Þorsteinssonar fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins og Sparisj. Rvikur og nágr. á eigninni sjálfri fimmtudag 15. september 1977 kl. 11.30. Borgarfögetaembættift I Reykjavik. I Smurbrouðstofan BJORISJIINiN Njálsgötu 49 - Sími 15105 íslensk lyfjaglös með öryggisloki á markað Lyfjaglas og öryggislokið Innan skamms verftur hafin fjöldaframleiftsla á öryggislokum á lyfjaglös sem Jóhannes Pálsson framkvæmdastjóri Bjaliaplasts á Hvolsvelli hefur fundift upp. Lok- in hafa verift rannsökuft i fjóra mánuði I Danmörku og eru nú til sérstakrar athugunar hjá Apotekerens Laboratorium. I nýútkomnu Fréttabréfi um heilbrigðismál var sagt frá þess- um glösum og fer sú frétt hér á eftir. Búist ervift aft i haust veröi gef- in út „reglugerö um Ilát og um- búöir fyrir lyf”. Ráögert er aö i henni veröi ákvæöi um aö glös undir vissar tegundir lyfja sem pökkuö eru hér á landi skuli búin öryggisloki. Island veröur þar meö annaö landiö i heiminum sem setur slikar reglur, en þær hafa veriö i gildi i Bandarikjun- um i nokkur ár. Undanfarin þrjú ár hefur is- lenskur uppfinningamaöur unniö aö þróun nýrrar geröar öryggis- loka sem hann hefur hannaö. Þetta er Jóhannes Pálsson, fram- kvæmdastjóri Bjallaplasts hf. á Hvolsvelli. Nýlega er lokiö fjög- urra mánaöa tilraunum sem Jó- hannes vann aö viö Danmarks Tekniske Höjskole og gáfu þær þaö góöa raun aö i haust veröur hægt aö hefja fjöldaframleiöslu á glösum þessum. Veröa þau fram- leidd I þremur stæröum, 25, 50 og 100 rúmsentimetra. Þaö vandamál sem leysa þurfti varöandi gerö loksins var aö þægilegt varö aö vera fyrir gam- alt ftílk og sjóndapurt aö opna glösin en jafnframt ókleift fyrir börn sem eru á þeim aldrt þegar þau hafa ekki vit á aö varast inni- haldiö. Eins og sést á meöfylgj- andi myndum er hugmyndin aö baki þessar uppfinningu sú aö nota þurfi mynt (t.d. 10 kr.) eöa annan sambærilegan hlut til aö setja ofan i rauf sem er á lokinu og losnar lokiö þá viö litinn og léttan snúning. Þaö smellur siöan auöveldlega á aftur meö þvi aö þrýsta þvf niöur og nota veröur sömu aöferö til aö opna þaö af tur. Glösin hafa staöist viöurkenndar þéttleikaprófanir erlendis. Þráttfyrir margar og mismun- andi tegundir af lokum sem gerö hafa veriö til aö þjóna þessu ör- yggissjónarmiöi þá telja ýmsir erlendir aöilar aö lausn Jóhann- esar sé sú besta sem fundist hef- ur. Til dæmis er þessi tegund ör- yggisloka nú til sérstakrar athug- unar hjá Apotekerens Labor- atorium i Danmörku og hiö þekkta danska fyrirtæki Kastrup og Holmegard hefur fengiö Jtí- hannes til aö hanna plastkraga á glerglös þau sem fyrirtækiö framleiöirogþekkt eru m.a.hér á landi. Hin nýju lyfjaglös sem Bjalla- plast hf. fer senn að hefja fram- leiðslu á veröa úr brúnleitu plast- efni sem gengur ekki i samband viö innihaldiö sem þau eiga aö geyma. Taliö er aö öryggisglösin veröi hvaö framleiöslukostnað snertir vel samkeppnisfær viö Opna þarf lokift meft þunnum og hörftum hlut. (Ljósm. J. R.) þau glös sem nú eru I notkun. Áætlaö hefur verið aö árleg notk- unhér á landinemi á aöra milljón glasa. Duglegt Vísisfólk í Garðinum og Sandgerði Umboðsmenn og sölubörn VIsis I Garðinum og Sandgerfti komu á dögunum I heimsókn á Vísis-bió, og var meftfylgjandi mynd tekin af þeim vift það tækifæri A myndinni eru f.v. Haukur Baldursson, Anna Mary Pétursdóttir, umboðsmaður i Garftinum, Helgi Karlsson, um- boðsmaður i Sandgerfti, Katrin Eiriksdóttir og Valur Andrés- son. Dogdrykkja hœttuleg Afengisvarnarráft hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn dr. Nils Retterstöl prófessors um áfengi: Dagleg notkun áfengis er hættuleg, miklu hættulegri en notkun i miklum mæli sjaldan, — aö slepptu þvi tjóni er menn geta valdið sjálfum áár og öörum ölvaðir. Notkun vins eða áfengs öls meö matdag hvern er ekki merki þess að staðið sé þrepi ofar heldur hins að staðið sé á veikri rim : Tekin er áhætta þess að neyta áfengis um of eða verða drykkjusjúklingur. Sjónvarpsstóllinn „Krókurinn” Hægindastóllinn „Lúna’ Krókurinn og Lúna Ofneysla áfengis er ekki þjóöareinkenni — enn þá — enþróunin er varhugaverð, eink- um þar sem æ yngri hefja neyslu. Sá sannleikur gildir e.t.v. ekki hvað sist um drykkjusýki að miklu vænlegra er að koma i veg fyrir sjúkdóm en lækna. Þau mistök hentu i blaðinu fyrir helgi að ruglingur varö á myndatextum i auglýsingu frá Duus Húsgögnum i Keflavfk. Undir mynd af sjónvarps- stólnum „Krókurinn” stóð aö þetta væri hægindastóllinn „Lúna” og öfugt. Við birtum þvi aftur myndir af þessum önd- vegisstólum og nú með réttum myndatextum um leið og viö biðjumst velvirðingar á mistök- unum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.