Vísir - 13.09.1977, Síða 13
Árni Sveinsson
konnar aðstœður
hjó Jönköbing!
Arni Svcinsson, hinn kunni knaltspyrnu-
maður meft islenska iandsliftinu og Akrancsi,
mun cftir lcik Brann og Akraness i Bergen
halda til Sviþjftftar þar sem hann mun kynna
sér aftstæftur hjá lifti Teits Þórftarsonar. Jön-
köping sem leikur i 2. deild. I>aftan munu
þeir Arni og Teilur svo verfta samfcrfta til
Belfast á Norftur-lrlandi þar sem þeir hitta
landsliðshópinn.
Nú leika fjórir knattspyrnumenn héftan
meft sænskum liftum, Matthias Hallgrims-
son, Teitur Þórftarson, Þorsteinn Ólafsson og
Vilhjálmur Kjartanss. og eru þrir þessara
leikmanna i 22 manna hópnum sem Tony
Knapp landsliftsþjálfari hefur valift fyrir
leikinn gegn N-Irum.
Þróttararnir með
sœnskan þjálfara
— íslandsmeistarar Þróttar í blaki hafa ráðið til sín
sœnskan þjálfara sem hugsanlega leikur einnig með liðinu
,,Þó aft vift höfum misst tvo
gófta leikmenn frá í fyrra erum
viö bjartsýnirV sagfti Gunnar
Arnason, formaftur Blakdeildar
Þróttar, er viö ræddum vift hann i
gærk völdi.
,,Viö erum aftallega bjartsýnir
vegna þess aft vift höfum nU ráftift
til okkar sænskan þjálfara, en
hann kemur hingaft i lok
mánaftarins og mun veröa hér i
allan vetur.
Hann heitir Matthi Elison og
kemur frá Halmstad þar sem
hann hefur leikift og þjálfaft i
mörg ár. Hann hefur menntaö sig
mikiö sem þjálfari og vift erum
fullvissir um aft koma hans mun
verfta okkur mikil lyftistöng.
— Mun hann einnig leika meft
liöinu?
„Þaö erekki ákveöiö, en þó geri
ég allt eins ráft fyrir þvi. Vift höf-
um sótt um keppnisleyfi fyrir
hann og ég reikna frekar meö aft
hann komi til meö aö spila meft
liftinu.
Vift höfum misst tvo mjög gófta
leikmenn frá í fyrra. Guftmundur
Böövarsson fór til Bandarikjanna
og Leifur Harftarsson til Noregs,
þar sem hann veröur vift nám i
vetur. Vissulega mikil blófttaka
fyrir okkur, en vift gefumst ekki
upp og erum bjartsýnir”.
gk—•
Akurnesingar íslandsmeistarar i knattspyrnu 1977:
Þcirtóku á móti tslandsmeistarabikarnum I hálfleik á bikarleik Vals og Fram, og cins og sjá má var mikift um dýrftir. „Bikarinn kominn heim” eins og þeir
segja á Skaganum, blómunum hreinlega „rigndi” yfir leikmenn liösins og einn þeirra Pétur Pétursson, fékk „Gullskóinn” frá SPOET-blaftinu fyrir aft vera
markhæsti leikmaöur tslandsmótsins. Ljósm. Einar
Valsmenn, Bikarmeistarar i knattspyrnu 1977
Þeir voru hressir aft sjálfsögftu, Valsmennirnir. eftir aft þeir höfftu tekift á móti verftlaunum sfnum eftir sigurinn i bikarkeppninni, og þegar Einar tók þessa
mynd af þeim úti á Laugardalsvellinum tóku þeir lagift hraustlega. Þeim er ýmislegt til lista lagt. Þeir komu fram á tiskusýningu I Laugardalshöllinni i
siftustu viku, unnu sfftan bikarkeppnina og syngja svo bara þegar taka á myndir af þeim.
VISIR
VISIR Þriftjudagur 13. september 1977.
ipFötttr
Úrval af
bílaáklæðum /V;
(co veru m)
Sendum
i póstkröfu.
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S. 22677
Walkar fékk
uppreisn i
Lundúnum!
Stúdentarnir voru hinir ánægftustu á æfingunni I gær, enda Dunbar mættur til leiks. Hér sjást þeir Steinn Sveinsson og Guftni Kolbeinsson
meft Dunbar. Þa vakti mikla athygli á æfingunni hjá tS í gær aö aliiV leikmanna liftsins nema einn eru meft skegg, og þessi eini ætlar aft fara
aft safna. Ljósm. Einar
Óly mpiu m eistarinn i 1500
nietra halupinu — John Walker
frá Nýja-Sjálandi sem svo óvænt
hætti keppni i 1500 metra halup-
inu i heimsbikarkcppninni i
frjálsum iþróttum eftir aft hann
haffti séft fram á ósigur fyrir
Bretanum Steve Ovett fékk smá-
uppreisn æru i Lundúnum um
helgina, þegar hann sigraöi þar i
3000 metra hlaupi á aiþjóftlegu
frjálsiþróttamóti. Keppnin fór
fram á Crystal Palace Icikvang-
inum aö viöstöddum 18 þúsund
áhorfendum og sigrafti Walker i
hlaupinu eftir glæsilegan enda-
sprett — kom i mark fimm
metrum á undan Marty Liquori
frá Bandarikjunum.
,,Ég vildi sanna aft ég væri ekki
bUinn að vera, eftir hlaupið i
Dusseldorf voru margir sem
sögftu aft ég ætti enga framtift
fyrir mér lengur, en ég vildi sýna
þessum aðilum aft þeir höfftu á
Dunbar og Piazza mœttir!
t gærmorgun komu hingaft til
lands tveir bandarfskir körfu-
knattleiksmenn, en þeir munu
leika hér I vetur meft KR og ÍS.
Þeim köppum var ekki gefinn
mikill timi til aö hvfla sig eftir
þreytandi ferftalag, þvi aö strax i
gær voru þeir drifnir á æfingar
hjá hinum nýju félögum sinum.
Viö litum inn i Iþróttahús
Hagaskólans þar sem Dirk Dun-
bar var á æfingu meö ÍS-liöinu.
Þaö var greinilegt aft þar fór
maftur sem kann ýmislegt fyrir
sér, ákaflega léttleikandi og
skemmtilegur bakvöröur og
„galdramaöur” meft boltann.
„Mér list ákaflega vel á þetta
hérna og mér sýnist aft viö höfum
allt til þess aö geta verift meft
sterkt liö i vetur. Skemmtileg
„blanda” leikmanna, og ég e'r
Fjórir tug-
þrautarmenn
til London
Fjdrir tugþrautarmenn hafa
nú verift valdir til aft keppa fyrir
tslands hönd f landskeppni gegn
Frökkum og Bretum sem fram
fer á Crystal Palace leikvangin-
um iLondon um næstu helgi. Þeir
eru Elías Sveinsson, Jón S.
Þóröarson, Þráinn Hafsteinsson
og Hafsteinn Jóhannesson.
Þegar samningur um lands-
keppni þessa var gerftur, var
samift um aft senda fimm kepp-
endur f rá hver ju landi, enaft sögn
Arnar Eiðssonar, formanns
Frjálsiþróttasambands tslands,
þá var sú ákvörftun tekin aft senda
afteins fjóra til aö spara.
Er þaft nokkuft sem kemur á
dvart eftir þaft hvernig FRt hefur
haldiö á málum I sumar, þar sem
framámanni i Iþróttahreyfing-
unni var m.a. boftift meft keppnis-
hópi út, en nú eru ekki nægir pen-
ingar fyrir hendi til aft senda fullt
lift til keppni.
—BB
hrifinn af miðherjunum tveimur,
þeir eru sterkir.”
Dunbar hefur leikift körfuknatt-
. leik siöan hann var smástrákur,
en siftustu árin hefur hann leikift
meft Central Michigan University
skólaliftinu þar sem hann var vift
nám.
Þeir stúdentar hafa sannarlega
ástæftu til þess aft vera bjartsýnir
á komandi keppnistimabili. Auk
þess aft fá Dunbar til sin þá hefur
þeim bæst annargóftur bakvöröur
Kolbeinn Kristinsson úr 1R og þaö
er greinilegt aö 1S liftift verftur i
toppbaráttunni í vetur. Allir leik-
manna liftsins voru mættir á
æf inguna i gær og mikill hugur en
þar var enginn þjálfari. Vift
spuröum Bjarna Gunnar Sveins-
son aö því hvernig stæfti á þvi.
„Blessaöur vertu, þetta erallt i
lagi, hann Birgir þjálfar okkur i
gegn um telex frá Hvamms-
tanga”!!
Þá lögftum vift leift okkar i KR-
heimiliö, þar sem Andrew Piazza
var á sinni fyrstu æfingu meft KR-
liftinu.
Piazza er ákaflega skemmti-
legur leikmaöur, sem kemur
greinilega til meft aö stjórna spili
KR liftsins i vetur, og sendingar
hans „splundruftu” vörn and-
stæftinganna hvaft eftir annaö i
gærkvöldi.
„Ég er mjög ánægöur meft þaft
sem ég hef séft hérna. Mér finnst
liöið mun betra en ég átti von á.
Þaft vakti strax athygli mina
hvaft leikmenn eru óeigingjarnir
og ávallt aö reyna aft skapa meft-
spilurum sinum tækifæri. Þetta
þekkist ekki heima i Banda-
rikjunum, þar vilja allir skjóta og
skora sjálfir.”
Pizza kemur einnig frá Central
Michigan University, þar sem
Þessir eiga örugglega eftir aft gera þaft gott fyrir KR i vetur. Andrew Piazza til vinstri og Kolbeinn Páls-
son á æfingunni i KR-heimilinu Igærkvöldi, hressir og kátir. Ljósm. Einar.
hann lék meft Dunbar, ÍS leik-
manninum nýja. Vift spurftum
Piazza hvort KR-ingarnir myndu
ekki taka titlana þrjá sem keppt
veröur um i vetur.
„Þaö veitég ekki, en viö gerum
okkar besta til þess aft svo megi
fara og ég er bjartsýnn”.
Piazza mun ekki bara leika
meft meistaraflokki KR. Hann
verftur þjálfari liftsins, enda
menntaftur sem slikur og KR-ing-
ar ætla aft nýta sér kunnáttu hans
til hins ýtrasta. Hann mun þjálfa
alla flokka félagsins.
Fleiri leikmenn munu vera
væntanlegir hingaö til lands frá
Bandarikjunum. Þaft eru miklar
likur á aft Val og Þór berist innan
skamms liftsauki þaftan og Ar-
menningar eru aft leita fyrir sér
lika. Þaft bendir þvi allt til þess aö
körfuboltinn verfti spennandi i
vetur.enda á nU aö fækka um 3lift
i i. deildiniii svo aft þaft verftur
hart barist um stigin.
gk-.
Hann virtist svo sannarlega
ekki bUinn að vera, þvi þegar 300
metrar voru eftir af hlaupinu hóf
hann mikinn endasprett sem hinir
hlaupararnir áttu ekkert svar vift
neina þá Liquori, en hann varft aft
gefa eít;r á siftustu metrunum.
Timi Walkei-s var 7:41.93 minUt-
ur, en Liquori fékk tjmann 7:44.63
minUtur.
SteveOvett sigraöi i miluh.laup-
inu þarsem Walker á heimsmetiö
— timi hans var 3:56.63 minútu.r,
en Vestur-Þjóftverjinn Thomas
Wessinghage varft enn einu sinni
Sð sætta sig vift annað sætift —
hann hljóp á 3:57.50 minUtum.
Bandarikjamenn voru mjög
sigursælir i stuttu hlaupunum, i
lOOmetrunum sigrafti Clancy Ed-
wards á 10.41 sekúndu, annar
varft Steve Williams á 10.42
sekUndum, þriftji varft Don
Quarrie frá Jamaica á 10.47
sekUndum og Charlie Wells sem
keppti hér á Reykjavikurleik-
unum varft sjöundi — hljóp á
10.80 sekUndum.
Williams sigrafti svo i 200 metr-
unum á 20.94 sekUndum, annar
varö Clancy Edwars á 20.97
sekUndum og þriftji varft Bretinn
David Jenkins á 21.23 sekUndum.
Tom Andrews USA sigrafti i 400
metra grindahlaupinu, hljóp á
49.58 sekUndum, Alan Pascoe
Bretlandi var annar á 49.80
sekUndum og þriftji varft Colin
O’Neil einnig frá Bretlandi —
hljóp á 50.88 sekUndum.
Mike Boit sigrafti i 800 metra
hlaupinu á 1:44.76 minUtum eftir
harfta keppni við Sebastian Coe
frá Bretlandi sem hljóp á 1:44.95
minUtum.
Arnie Robinson USA sigrafti i
langstökkinu — stökk 7.94 metra,
Mike Tuily einnig frá Bandarikj-
unum sigraöi i stangarstökki —
stökk 5.50 metra og i 10.000 metra
hlaupinu sigrafti Brendan Foster
frá Bretlandi hljóp á 27.36.62
minUtum.
Sonia Lannaman frá Bretlandi
sigraði bæfti i 100 metra og 200
metra hlaupunum, hUn hljóp 100
metrana á 11.40 sekUndum og 200
metrana á 23.16 sekUndum.
—BB
Úrslit leikja í Englandi
Nokkrir leikir fóru fram i ensku
knattspyrnunni í gærkvöldi og
urftu úrslit þeirra þessi:
3. deild
Port \7ale — Bradford
Tr a n m e re — Wre xh a m
4. deild
Southend — Swansea