Vísir - 13.09.1977, Síða 21

Vísir - 13.09.1977, Síða 21
VXSIR Þriöjudagur 13. september 1977. (Sjónvarp kl. 20.30 í kvöld: Baráttan við kílóin harðnar i i þættinum Á vogarskál um í sjónvarpinu i kvöld verður likamsræktar- og mataræðisprógrammið kynntog þá hefst fyrir al- vöru barátta þeirra þús- unda sem fylgjast með og þurfa að losna við auka- kílóín. t stuttu samtali viö Visi á föstudag sagöi Sigrtín Stefáns- dóttir, annar stjórnandinn um undirtektir fyrsta þáttarins aö þær hafi veriö yfirleitt mjög já- kvæöar. „Einu óánægjuraddirnar sem heyrst hafa”, sagöi Sigrún: „eru þær sem segja aö viö höf- um ekki valiö nógu feitt fólk i þáttinn. En eins og fram kom þarna á þriöjudaginn, þá var þaö gert af ásettu ráöi. Fólkiö i þættinum eru fulltrú- ar stærsta flokksins sem þarf á þvi aö haida aö grenna sig”. En þaö er sem sagt i kvöld sem balliö byrjar fyrir alvöru. — H.L. 21 N Fulltrúar þúsundanna sem taka þátt: Ólafur Mixa Bjarni Einarsson Sigrún Jónsdóttir Sigriöur Þórarinsdóttir. Þriðjudagur 13. september 1977. 20.00 Fréttir og veöur 20725 Auglýsingar og dagskrá 20.30 A vogarskálum Annar þáttur. 1 þessum þætti veröa einkum geiin ráö um mat- aræöi og Hkamshreyfingu. Umsjónarmenn Sigrún Stef- ánsdóttir og dr. Jón óttar Ragnarsson. 20.55 Ellery Queen Banda- riskur sakamálamynda- flokkur. Lokaþáttur. Viö- buröarikt gamlárskvöld. Þýöandi Ingi Karl Jóhann- esson. 21.45 Lengi býr aö fyrstu gerö Kanadisk fræöslumynd um nýfædd börn. Ungbörn virö- ast algerlega ósjálfbjarga, en rannsóknir hafa leitt I ljós, aö þau er ekki eins bjargarlaus og álitiö hefur verið. býöandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. 22.10 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Sonja Diego. 22.30 Dagskrálok. (Smáauglýsingar — simi 86611 J t Húsnæói óskast Skólastúlka utan af landi óskar eftir l-2ja herb. ibúð strax eöa frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81176. Bílaviðskipti Góður bíll. Til sölu Camaro árg. 1968 8 cyl. 327 með öllu Uppl. á Borgarbila- sölunni, simi 83150. Peugeot 504 árg. ’72 ekinn 45 þús km. Uppl. i slma 24037. Til sölu Dodge Power Wagon ’67 Uppl. i sima 99-5822. Cortina '67 I góöu lagi til sölu, góð dekk skoðaöur ’77, verö kr. 200 þús. Staögreiösla. Uppl. i sima 18881 og 18870 eftir kl. 7 i sima 71573. Cortina '70 station 1600 drapplitaður i ágætu ástandi, skoöaöur ’77. Uppl. i sima 72311. Head til söiu áToyota2300.Uppl. Isima 83700 á daginn. Rambler Ambassador DPL árg. ’67 til sölu 327 cub. 4ra hólfa Holley, 4ra gi'ra Hurst, ný- upptekin vél. Uppl. Króki, ölfusi simium Hveragerðimilli kl. 17 og 19 i kvöld. Mazda árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima 40625 eftir kl. 6. Til sölu Taunus 20 M árg. 1968. Þarfnast viðgerðar. Simi 93-2344. Volkswagen Golf Ls árg. ’76 til sölu. Mjög fallegur og sparneytinn, ekinn aðeins 25 þús. km. Til sýnis og sölu að Löngu- brekku 12, Kópavogi Simi 41882. Hilmann Imp árg. ’67 skoðaður ’77 i góðu ásigkomulagi til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 42070 eftir kl. 7. Tii sölu Chevrolet Concours árgerö 1976, fjögurra dyra, vél V8 305, sjálf- skiptur aflhemlar, aflstýri, velti- stýri, útvarp. Mjög vel með far- inn. Upplýsingar i simum 37582, 81596 Og 74096. Mercedes Bens 220 disel 1977 ekinn 40 þús. km — B.M.W. 520 1977 ekinn 9 þús. km. með þaklúgu kr. 3.6 millj. — Saburu 1977 ekinn 5 þús. km. kr. 1900 þús. — Austin Allegro 1977 ekinn 5 þús. km. kr. 1550 þús. — Austin Allegro 1977 ekinn 12 þús. km. kr. 1600 þús. — Cortina 1300 1974 ekinn57þús. km.kr. 1300 þús — Cortina 1600 1974 ekinn 48 þús. km. kr. 1150 þús — Cortina 1600 1973ekinn 83 þús. km. kr. 1 millj. Saab 99 1974ekinn 57 þús. km. kr. 1600 þús. — Saab 99 L. 2,0 1973 ek- inn 79 þús. km. kr. 1600 þús. Si- felld þjónusta. Bilasalan Höföa- túni 10. Símar 18881 og 18870. Bill — Mótatimbur Oska eftir mótatimbri i skiptum fyrir góðan bil. Simi 74554. 9 sæta VW rúgbrauð árgerð 1975 ekinn 45 þús. km. Hentugur til flutninga á laxveiði- fólki. Uppl. i sima 33905 milli kl. 16-19. Volvo 142 DL árg. ’72, sjálfskiptur. Fallegur og góður bill. Uppl. I sima 82467 eftir kl. 19 i kvöld. Land Rover ’67 til sölu, nýskoðaöur og i góðu lagi, verð kr. 450 þús. Uppl. i sima 53634-51033. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uðum varahlutum i flestar teg- undirbifreiöa og einnig höfum við mikið úrval af kerruefnum. Opiö virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Bílaleiga Leigjum út sendiferðabila sólarhringsgjald 3000 kr. 30 kr. km. og fólksbila, sólarhringsgjald 2150 kr. 18 kr. km. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir, bila- leiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Bilaviógeróir VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. (Ökukennsla ökukennsla — Æfingarimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaö strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á japanskan bil árg. ’77. Okuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Dag- og kvöldtimar. Jó- hanna Guðmundsdóttir. Simi 30704. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heitir ég. Simi 19896. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar simar 13720 og 83825. Betri kennsla-öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóöir ökukennarar. Fullkomin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinar- góðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmtlög- giltum taxta ökukennarafélags íslands.Við nýtum tima yðar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskðl- inn Champion, Uppl. I sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatimar Timar eftir samkomulagi. öku- skóli og prófgögn. Kenni á Mazda 616. Hringið I sima 18096-11977 og i sima 81814 eftir kl. 17. Friöbert P. Njálsson. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn, varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla — Æfingartimar Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. MagnúsHelgason, simi 66660. ökukennsla — Æfingartimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769. Ymislegt Fylgist með tiskunni. Látið okkur bólstra og klæða hús- gögnin með okkar fallegu áklæð- um eða ykkar eigin. Ath. afborg- unarkjörin. Ashúsgögn, Hellu- hrauni 10. Simi 50564. Diskótelið Disa — Ferðadiskótek. Félög og samtök, er vetrarstarfið að hefjast? Er haustskemmtunin á næsta leiti? Sjáum um flutning fjölbreyttrar danstónlistar, lýsingu o.fl. á skemmtunum og dansleikjum. Leitið uppl. og gerið pantanir sem fyrst i sima 52971 á kvöldin. Nýtt — Nýtt — Permanent Nú loksins eftir 20 ára stöðnun við að setja permanent I hár. — Það nýjasta fljótasta og endingar- besta frá Clunol, Uniperm. Leitiö nánari upplýsinga hjá eftirtöld- um hárgreiðslustofum: Hár- greiðslustofanHödd, Grettisgötu 62, simi 22997 Hár-hús Leó, Bankastræti 14, simi 10485. Fæst aðeins á hárgreiðslustofum. Tjaldaviðgeröir. Látiö gera við tjöldin, önnumst viðgerðir á ferðatjöldum. Mót- taka I Tómstundahúsinu Lauga- veg 164, Saumastofan Foss, Star- engi 17, Selfossi. VISIR Bergþórugata Langahlið Búðir i Garðabæ Skúlagata frá 50 og út Safamýri Sólheimar Skipholt Rauðarárholt Vesturgata ó/$öa Laugavegur Skólavörðustigur Hringbraut, afleysing i hálfan mánuð. UppL i sima 86611. Teppi Ullarteppi, nýlonteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnan- ir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. æ TEPPABÚDIN Reykjavikurvegi 60 Hafnarfirði, sími 53636

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.