Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 23
m VISIR Þriðjudagur 13. september 1977. Hringið í síma 86611 milli klukkan 13 og 15 eða ■V Vísis Síðumúla 14, Reykjavik. ■ Léttar - meðfærilegar - viðhaldslitlar C StdB) DÆLUR Ávallt fyrirliggjandi. Góð varahlutaþjonusta. ÞÞ þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ww Armúla 16 ■ Reykjavik • simi 38640 fc & O > 1 \ú bjoppu' I shpiieU' | ! uojrttaí steypmjgrf twpur | ttmknrsrttlui Ferðir é: Hressingarhæli Baðstrandarferðir Leikhúsferðir Fjallaferðir Ferðir í stórborgir Hvíldarferðir Námsferðir Skoðunarferðir Kaupstefnuferðir Ráðstefnuferðir Eiginlega hvers konar skipu- lagðar ferðir sem þú óskar. Skipuleggjum einnig ferðir einstaklinga og hópa. Farmiöasala flug — járn- brautir — skip Hótelpantanir Umboð m.a. Grand Metropolitan Bretlandi og Utell 100 hólel viðsvegar um heiminn örugg og hagkvæm þjónusta Sími 29211 Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar h/f Skólavörðustig 13a. — Reykja- vik. GOLFSUl VÉLAR , « Léttar - meðfærilegar - viðhaldslitlar Góð varahtutaþjónusta. ÞÞ p. ÞORGRIMSSON & CO Armúla 16 • Reykjavík • simi 38640 b 6$, & o >' i! ú AFRAM DAVE Gunni hringdi: „Skelfing var gaman aö fá einu sinni skemmtiefni á laugardags- kvöldi i sjónvarpinu sem stendur undir þvi nafni. Þar á ég við þátt grinistans Dave Allens. Þetta er afþreying sem broddur er I. Þar sem viðbúiö er að alls kyns púr- itanskir molbúar og t;mplarar hefji nú upp raust sina og mót- mæli þvi að sjónvarpið trufli ls- lendinga meö guðlasti áfengisá- róðri og klámi vil ég að skýrt komi fram, að meirihluti manna geturalveg séð um sálarheillsina sjálfur. Það þarf enga aðstoð frá sérvitringum sein telja sig sjálf- skipaða sálnahirða þjóðarinnar. Vonandi fær Dave Allen að kæta okkur sem lengst, eins og hann hefur gert hvarvetna sem þættir hans hafa verið sýndir.” PÓII Heiðar er góður greyið Þórarinn Hafsteinsson hringdi: Ég geri mér grein fyrir að þætti Páls Heiðars i útvarpinu hefur áður verið hrósað hér i blaðinu. Samt get ég ekki setið á mér og vil benda öllum sem þaö ekki vita nú þegar að þarna er frábær þáttur á feröinni. Páll virðist hafa einstakt lag á þvi að stjórna svona þætti. Húmorinn kemur alltaf i gegn, þótt svo fólkið sem eru gestir þáttarins sé háalvarlegt. Páli tekst að fá það til að vera fr jáls- legt og skemmtilegt i tali. Þátt- urinn núna siðasta sunnudag var lika sérstæður fyrir frábæra lýsingu Guðjóns Friörikssonar, blaöamanns á Þjóðviljanum á frétt vikunnar, Heimsókn Falld- ins og Geirs á sveitabæina fyrir austan. Ef ég þekki útvarpiö hinsveg- ar rétt þá er þátturinn á förum. Komið er haust og þá mega svona þættir ekkj vera lengur. SvavarGests hlýtur lika að fara að hætta meö sinn ágæta þátt. Svona létt efni má ekki vera á vetrardagskránni, eða hvað? VEL MERKTAR GOTUR EN EKKI OBINBERAR BYGGINGAR EKKI ENDURTAKA SJÓNVARPSEFNIÐ í KVÖLDDAGSKRÁ B.S. Isafirði hringdi: Ég get ekki stillt mig um aö lýsa undrun minni á þeim út- sendingartíma, sem sjónvarpið velur fyrir endurtekningar á efni slnu. Það er furðulegt aö eldgömlu efni, sem sumt hefur jafnvel verið sýnt tvisvar áður, skuli vera dembt yfir þjóðina á besta útsendingartlma kvölds- ins, strax eftir fréttir. Þannig var leiðindamynd um öskukarl, sem sýnd hafði verið að minnsta kosti einu sinni áður, endursýnd á besta sjónvarps- tima á sunnudagskvöldið. Er- lendis veit ég að slikar endur- sýningar fara fram siðdegis til dæmis á laugardögum eða sunnudögum og þætti fráleitt að sýna slíkt endurtekningarefni i kvölddagskrá. Þetta siðasta dæmi varö til þess að ég hringdi i VIsi til þess aö láta i mér heyra út af þessum málum, en endur- tekningarafþessu tagi hafa far- ið i taugarnar á mér oft áöur og ég veit, að svo er um marga fleiri. Vona ég að útvarpsráð og sjónvarpsráðamenn hlifi okkur við þessu endurtekna efni á kvöldin framvegis. Arnar hringdi: ,,Ég vil koma á framfæri þökk- um til borgaryfirvalda fyrir það átak sem gert hefur verið I að merkja götur i Reykjavik. Búið er að setja upp stór og góð skilti á fjölmörgum götum sem áður voru illa eða ekki merktar og auðveld- ar þetta öllum borgarbúum og ferðamönnum að rata hér I borg- inni. Nú vildi ég koma á framfæri þeirri ósk til stofnana og fyrir- tækja i eigu borgar og rikis að húsnæði þeirra verði einnig auð- kennt. Þaöerá sárafáum stöðum sem skilti gefa til kynna hvar op- inberarstofnan'ir er eru tilhúsa.Að visu er á sumum stöðum áletrun i gluggum eða á dyrum, en ef mað- ur veit ekki nákvæmlega hvar húsnæðið er þá hjálpa svona á- letranir h'tið. Bílaleiga Kjartansgötu 12 — Borgarnesi Simi 93-7395. V olkswagen Landrover til lengri og skemmri ferða Jafnframt góðri þjónustu bjóðum við úrval snyrtivara. í alfaraleið Laugavegi 168. Sími 21466 Nœg bílastœði Sveinn Árnason hárskeri (áður Hverfisgötu 42) SLÁTURLEYFISHAFAR ■FRYSTIHÚS Liprar vatnsheldar hlifðarsvuntur. Vinsamlega gerið pantanir hið allra fyrsta. BÆNDUR Höfum á boðstólum nælonofið plastefni, hentugt i heyyfirbreiðslur og fl.,saumað eftir máli. Allskonar yfirbreiðslur saumaðar eftir máli. Sjáum einnig um viðgerðir. PÓSTSENDUM SAUMASTOFAN FOSS SF. Selfossi simi 99-1461

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.