Tíminn - 20.02.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.02.1969, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 20. febrúar 1969. TIMINN ORKUNEFND Á 7. FUNDIEFNAHAGSS NORDURLANDA RÆDD A ALÞINGi IGÆR Samkvæmt samiþykkt ríkis- stjórnarinnar frá 4. febrúar s.l. hefur verið stofnað til samstarfs- inefndar, sem athugi möguleika á orfcufrekum iðnaði. Er stefnt að því að gera sem fyrst áætlun, sem tekur til 10—20 ára. Gengið er rút frá jyví að hicrn eiginlegi kj;arni iðnaðarmöguleika þjóðarinnar sé sambandi við nýtingu vatnsafis vi® Þ®® tækifæri. Talið landsinis og varmaorku. EftirfaC' andi stofnanir eiga aðild að þess- ari nefnd: Iðnaðarmálaráðuneytið, Orkustofnun íslands, Landsvirkj- un, Laxárvirkjun .Efnahagsstofn- unin, Rannsóknarráð rikisins og Seðlabanki íslands. Samstarfs- nefndin hefur nú haldið simn fyrsta fund, og var myndin tekin vinstri: Steingrímur Hermannsson, Jaikob Gislason, Eirfkur Briem, Dr. Jðhannes Nordal, Jóhann Haf- stein iðnaðarmálaráðherra, Bjarni B. Jónsson, Knútur Otterstedt, Brynjólfur Ingólfsson og Árni Þ. Árnason. Frumvarpi um ieiklistarskóla ríkisins fylgt úr hiaði á Aiþingi LL-Reykjavík, miðvikudag. Einar Ágústsson fylgdi frum- varpi sínu um Leiklistarskóla rík- isins úr hlaði í efri deld Alþings á mánudag. Sagði hann þar m.a. „Hér í Reykjavík, eru nú rekn- ir 2 leiklistarskólar. Þjóðleikhúsið hefur starfrækt slíkan skóla allt frá stofnun. Hjá Leikfélagi Reykjafíkur hef ur einnig í mörg undanfarin ár starfað leiklistarskóli með svip- uðu sniði og hjá Þjóðleikihúsinu. Þessir skólar hafa lengst af verið reknir sem eins konar kvöldskól- ar, þ.e. að aðalkennslan hefur far ið fram á milli kl. 17 og 19 á daginn, þannig að fólki hefur ver- ið gert það kleift að stunda leik- listarnámið jafnhliða vinnu, en á Freyjukonur Freyja, félag framsóknarkvenna í Kópavogi efnir á næstunni til námskeiðs i smeltivinnu fyrir fé- lagskonur sínar. Þátttaka tilkynn- ist Margréti Ólafsdóttur í síma 41852 og Sigrúnu Bruun í síma 40511. Kópavogur- Nágrenni Næstkomandi laugardag, 22. febrúar, kl. 2,30 efna Framsókn arfélögin í Kópavogi til almenns fundar í neðri sal Félagsheimilis Kópavogs um viðhorf ’■ atvinnu- og efnahagsmálum þjóðarinnar. Framsögumenn verða þeir Ólafur Jóhannesson, formaður Framsókn arflokksins, og Jón Skaftason, al- þingismaður. Fundurinn er opinn öllum úr Kópavogi og nágranna byggðum. Framsóknarfélögin. Ólafur senni árum hefur námstíminn ver ið lengdur nokkuð á degi hverj- um og námið aukið. En þrátt fyr- ir þetta skólahald og þessa við- leitni til leiklistarkennslu hér í höfuðborgnni, hefur forráða- mönnum, sem láta sig þessi mál varða, verið það ljóst, ég vil segja, æ Ijósara, áð hér er orðið brýn nauðsyn til úrbóta, og ég held að það sé almenn skoðun þessara manna, að menntun leikara hér á landi sé komin úr samræmi við þær kröfur, sem gerðar eru um slíka menntun annars staðar og þá auðvitað jafnframt, og ekkert síður við þær kröfur sem við hljótum að verða að gera hér heima til þessarar menningarstarf semi. Á undanförnum árum, hefur far ið fram gagnger endurskoðun á þessum málum á hinum Norður- Uöndunum og miðrstáðan oirðið sú, að stofnaðir hafa verið sjálf- stæðir ríkisskólar, óháðir leifchús- unum til alhliða menntunar leik- araefna og annarra leikhússtarfs- manna eins og stefnt er að með frv. þessu. í Danmörku hefur þeg- ar verið fcomið á fót leiklistar- akademíu, sem á að verða ein fyrir allt landið, lúta sérstafcri stjórn og starfa alveg sjálfstætt oig ðháð leikhúsunum, og í Noregi hefur sama fyrirkomulagi verið á komið, fyrir u.þ.b. 8—10 árum, og þykir gefast þar mjög vel. Einnig þar er þetta ein sjálfstæð stofn- un fyrir allt landið. í Svtíiþjóð er slík stofnun, eða akademía starf- Ðeilan leyst EJ-Reykjavík, þriðjudag. Sjómannadeilan fyrir austan hef- ur nú verið leyst, og samkomu- lagið samþykkt hjá félögunum á Norðfirði, Seyðisfirði, Eskifirði, og Reýðarfirði. Ákvæði um fæðis- kostnað eru hin sömu og hjá sjó- mannafélögumum annars staðar á landinu, og eins var samið um aðild að sérstökum lífeyrissjóði, sem settur yrði á fót fyrir sjó- menn á Austurlandi. Þá var sam- þykkt, að greiddar yrðu 160 kr. fyrir hverja lest af aðgerðum fiski á útilesubátunum. andi í Stokkhólmi, en jafnframt starfa þar leiklistarskólar áfram í Málmey og Gautaborg. Þegar þessi þróun er skoðuð, þá finnst manni fráleitt, að hægt sé að halda uppi 2 leiklistarskólum í Reykjavík, þegar að frændur okfc- ar í hinum löndunum, sem ég minntist á, eru að sameina kraft- ana í eina allsherjar stofnun. Ég vil geta þess, að þetta frv. hef ég samið í nánu samibandi við nokkra þeirra manna, sem hafa langa reynslu og mikla þekkingu á þessum málum, en sjálfur hef ég slíka þekkiagu, af eðlilegum ástæðum, ebki mifcla. Ég hef þó efcki leitað til félags ísl. leikara um leiðbeiningar um þessi efni. Formaður þess félags hefur eftir að frv. kom fram, haft samband við mig, og lýst fyrir hönd félags- ins ánægju yfir því að frv. er fcomið fram.“ Frumvarp þetta, sem áður hefur verið getið um hér í blaðinu, var samþykkt til annarrar umræðu og nefndar með samhljóða atkvæð- um. LL-Reykjavík, miðvikudag. Nokkrar umræður og hnútu- kast manna á milli urðu á Alþingi í dag, þegar rædd var fyrirspurn Magnúsar Kjartanssonar um efna- hagssamvinnu Norðurlanda. í umræðunum kom fram, að ráðherrar og ráðuneytisstarfs- menn hefðu farið utan til funda sem áheyrnarfulltrúar, þegar rætt hefur verið um efnaihagssamvinn una. Sagði forsætisráðh. m.a., að tilgangslaust væri að ræða um að taka þátt í slífcri samvinnu án þess að vera í EFTA. Öll hin Norðurlöndin eru í EFTA, og munu þau miða tollaákvarðanir við ýmis atriði, sem þegar eru feomin þar til framkvæmda. Skúli Guðmundsson, ræddi nokkuð um ðhagstæðan viðskipta jöfnuð við hin Norðurlöndin. Nefndi hann þar einkum að mik- ill halli væri á viðskiptunum við Noreg og Danmörku. Eftir ræðu Sfcúla var eins og þingmenn gleymdu umræðuefninu og fóru nú stjórnarliðar að tala um höft, og sjálfur forsætisráð- herra að bera saman gáfnafar ýmissa þingmanna. Þórarinn Þórarinsson, beindi málinu nokkuð inn á réttar braut- ir, kvað hann ríkisstjórnina eiga Borgström kemur í lok marz EKII-Reykjavík, miðvikudag. í lok marzmánaðar kemur hing- að til lands á vegum Norræna hússins sænsk-ameríski prófessor- inn dr. George Borgström, einn allra fremsti núlifandi sérfræðinga á sviði næringarvísinda og þeirra vandamála, sem matvælafram- leiðslan á við að stríða í fram- tíðinni. Borgström mun flytja hér fyrirlestra í Norræna húsinu og ræða við íslenzka vísindamenn. Vísindarannsóknir Borgströms beinast ekki hvað sízt að fiskveið- um í heiminum og áætlunum að þeim sviðum, svo að ísiendingum ætti að vera mikill fengur í komu hans. að setja sér stærri mörk en Efta og samvinnu við Norður- lönd. Kæmi þar margt annað til greina, m.a. Bandaríkin, Austur- Evrópa og þróunarlöndin. Við ætt- um að gæta hagsmuna okkar þar sem unnt væri og missa ekki af strætisvagninum. Aðalfundur Sigl- firðingafélagsins Siglfirðingar í Reykjavík og nágrenni! Munið aðalfund Siglfirð ingafélagsins í Þjóðleikhúskjallar- anum í kvöld kl. 8,30 síðd. Stjórnin. Eggert Eggertsson Eggert Eggertsson, aðalféhirðir Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkis- ins, lézt hinn 11. febrúar s.l. eftir langa vanheilsu. Jarðarför- hans hefur farið fram í kyrrþei að ósk hans sjálfs. Eggert var kunnur og vel metinn maður í starfi. Ólafur Valur Sigurðsson. Stýrimannafélag Islands er 50 ára Kvenfélagið Hrönn 20 ára EKH-Reykjavík, miðvikudag. f gær voru liðin 50 ár síðan Stýrimannafélag íslands var stofnað. Þess verður minnzt með afmælisfagnaði á laugardagiain og þar munu Hrannarkonur sam- fagna þeim og minnast 20 ára af- mælis Hrannar sem var 2. febrúar. 19. febrúar árið 1919 var Stýrimannafélag íslands stofnað og voru stofneadurnir 19 talsins. í Stýrimannafélaginu eru ein- göngu starfsmenn á kaupskipa- flotanum, sem lokið hafa far- mannaprófi. Félagsmenn eru nú um 140 talsins. Margir þjóðfcunn- ir menn hafa gegat formennsku í félaginu, Fyrsti formaður þess var Jón Erlendsson en aðrir for- menn hafa verið: Ásgeir Jónasson Pálmi Loftsson, Lárus Blöndal, Þorvarður Björnsson, Jón Axel Pétursson, Pétur Sigurðsson, Theó- dór Gíslason, Halldór Sigurþórs- son og Sverrir Guðvarðsson. Núverandi formaður félagsins er Ólafur Valur Sigurðsson, en með honum í stjórn eru, Guðlaug- ur Gíslason, gjaldk. og framkvst. Garðar Þorsteinsson, ritari, Kristj án Guðmundsson, varaform. og Hörður Þórhallsson, meðstjórn- andi. Kjarabarátta Stýrimannafélags- ins hefur frá upphafi beinzt að því að fá störf félagsmaana met- in jafnt við störf manna í landi. Fyrstu samninga sína gerði fé- verkfall að átta tíma vinnudagur fékkst viðurkenndur. Öryggismálin hafa alltaf verið á oddinum í hagsmunabaráttu Stýri mannafélagsins. Á stríðsárunum setti félagið fram kröfur um aukið öryggi á skipunum, loftvarnar- byssur, sandpoka og loftsfceyta- menn. Stýrimannafélagið varð fyrst til þess að leggja fram til- lögur um almenna tilkynninga- skyldu, sem nú er komin á. Á síðasta þingi Farmanna og fiskimannasambandsins lagði full trúi Stýrimannafélagsins fram lagið 1922 við Eimskipafélagið og greinargerð um þörfina á því að ríkisstjórnina. Fyrsta verktall fe- ko-mið ýrði á sacnræmdu heildar- lagsins 1938 var stöðvað með gerð skipulagi björgunarmála hér á ardómi og endi var bundinn á verkfalla félagsmanna 1967 með sama hætti. Kjarabarátta félags- ins hefur verið erfið og það var t.d. ebki fyrr en 1957 eftir langt landi. I fyrsta lagi vegna þess að ísland er aðili að alþjóðasamn- ingum, sem setja slíka samræmda heildarstjórn að skilyrði og í öðru Framhaid a ols 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.