Tíminn - 20.02.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.02.1969, Blaðsíða 10
FIMMTUDAGUR 2«. febrúar 1969. 10 er fimmtudagur 20. febr. — Eucharius Tungl i hásuðri kl. 16.42. Árdegisháflaiði í Rvík kl. 8.51. HEILSUGÆZLA Sjúkrabifreið: Siml lllOO i Reyklavík I Hafnar HrSi 1 sima 51336 Slysavarðstofan ' Borgarspltalanum er opin allan sólarhringlnn Að. eins móttaka slasaðra Siml 81212. Nætur og helgldagalæknir er I sima 21230 Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 8—5, nema laugardaga opl'ð frá kl. 8 til kl. 11. Upplýsingar um læknaþjónustuna f Reykjavík eru gefnar I símsvara Læknafélags Reykjavikur I sfma 18888. Næturvarztan < Stórholti er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvölrlln til kl 9 á morgnana Laug ardaga og helgldaga frá ki 16 á daglnn tU 10 á morgunana Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7 Laugardaga frá kl 9—14 Helgadaga frá kl 13—15. Slóðbanklnn Blóðbanklnn rekur á mótl blóð glöfum daglega kl 7—4 Kvöld og helgarvörzlu apóteka í Reykjavik 15.—22. febr. annast Holtsapótek — Laugavegsapótek. Næturvörzlu i Hafnarfirði aðfara- nótt 21. febr. annast Grímur Jónsson, Ölduslóð 13, sími 52315. Næturvörzlu i Keflavík 20. febr. ann ast Arnbjörn Ólafsson. PIPII DAG TIMINN j Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir, — Sími 11100. Bílasími Rafmagnsveitu Reykjavikur á skrifstofutíma er 18222. — Næt- ur og helgidagsvarzla 18230. Skolphreinsun allan sólarhringinn. Svarað í síma 81617 og 33744. HEIMSÓKNARTÍMI Ellihelmilið Grund ARa daga fcl. 2—4 og 6.30—7 Fæðlngardeild Landsspftalans ALla daga td 3—4 oe 7.30—8 Fæðingarhelmili Reyklavikur Alla daga fcl 3,30—4,30 og fyrlr feðui fcl 8—8.30 Kópavogshælið Eítir hádegt dag- tega Kleppsspitalinn ALla daga fcl 3—4 6.30—7 BorgarspltaLlnn i P’ossvogl Heimsófcnarllml er daglega kl 15 —16 og 19 — 19.30 Borgarspítalinn i Heísluvemdarstöð tnru Heimsófcnartimi er daglega kL 14.00—15.0 og 19—19,30 FERSKEYTLAN Hrun á gengi herðir strand, hálftóm auraskálin. Fjölskyldurnar flýja land. Fjandi er svart i álinn. G. J. SIGLINGAR Skipadeiid S.Í.S.: ArnarreM fór í gær frá Reykja- vík 111 Norðurlandshafna. Jökul'fell fór 18. þ.m. frá St. John, New Brunswick, Canada til Leith, Aber- deen og íslands. Dísarfel'l fór í gær frá Svendborg til Hornafjarðar. — Litl'afel'l er í oiíuflutningum á Faxa flóa. eHlgafell fer í dag frá Glom- fjord til Spánar. StapafeH er vænt affltegt til RaufarhaXnar í dag. — Mælifell fór í gær frá Si'kiley til ísiands. Skipaútgerð rikisins Esja fer frá Reykjavik á morgun vestur um l®nd til ísafjarðar. — Iíerjólfiur fer frá Reykjavík kl. 2.1,00 í bvötd til Vesbmannaeyja. Herðubredð er á leið fró .ísafirði tii Norðuriandshalna. FLUGÁÆTLANIR Loftieiðir h.f.: Leifur EiríksS'On er væntaniegur frá NY kl. 10.00. Fer tiil Luxem- borga-r kl. 11.00. Er væntanlegur trl baka frá Luxemborg ki. 02,15. Fer til NY kl. 03,16. FÉLAGSLÍF Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund í Tjarnarbúð sunnudaginn 23. febr. kl. 20,30. — Dagskrá: 1. Gömul fslandskvikmynd sýnd. 2. Heiðar Ástvaldsson og dansmær sýna listdans. 3, Happ- drætti með góðuim vinningum. — 4. Dans með undirleik hljómsveitar. Fjölmennið og takið gesti með. — Reyikví'kingafélagið. Kvcnnadeild Borgfirðiiigafélags- ins í Reykjavík: heldur fund fimmtudaginn 20. febr. kl. 8,30 í Hagaskóla. Konur eru beðnar að taka með sér mynd ir frá ferðalaginu í sumar Guð mundur Illugason mun mæta á fundinum. Kvenfélag Kópavogs: Skemmtikvöldinu sem verða átti n. k. föstudag er frestað. Kvenfélag Laugarnessóknar: Munið aukafundinn fimmtudaginn 20. febrúar kl. 8,30 í Kirkjukjall aranum. Spilað verður Bingo. Mætið vel. St.jórnin. Kvenfélag Áspresfakalls, opið hús fyrri eldra fólk í sókninni alla þriðjudaga kl. 2—5 i Ásheimilinu að Hólsvegi 17. Frá Mæðrafélaginu: Af óviðráðanlegum ástæðum verð ur aðalfundi félagsins frestað til 20. marz. Stjórnin. ORÐSENDING Kvenfélag Grensássóknar hefur fótaaðgerðir fyrir aldt aldr- að fólk í sókniinini í safnaðarheimili Langholts á mánudögum kl. 9—12. Pantið tíma hjá Gígju Steins í síma 36798, fyrir hádegi. Kvenfélag Frikirkjunnar 1 Reykjavík hefur hafið fótaaðgerð ir fyrir aldrað fólk ' Safnaðarheim íli Langholtskirkju. alla miðvikudag milll 2—5 Pantanir teknar i sima 12924. GLEYMIÐ EKKi 8IAFRAI Kauð! Kross islands tekui eunpa a móti framlöguir tll n.iálparsi.arff al Þ.lóða Rauða Krossmt • Blafra rölusett tyrstadagsumslög eru seld regna <: 'b, é islenzkum at urðuro fyrji Págstadda i Biafra h]$ Blaðaturnlnum rið 'ókaverzlun Sig fúsar Eymundssonar og $ skrtfstofu Rauða Kross islands rtldugötu 4 R Glevmrð 'kk' beím sem svelta A A samtökin Fundir eru sem hér segir: I Félags heimilinu Tjarnargötu 3 c miðvtku daga kl. 21, fimmt.udaga kl. 21. föstu daga kl 21 Nesdeiid í Safnaðar heimili Neskirkju laugardaga kl 14 Langhoitsdeild i Safnaðarheimili Langholtskirkju laugardaga fcl 14 Geðverrtdarfélag fslands. Geðverndarþjónustan er nú starf andi á ný alla mánudaga kl 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139 - Þessi geðverndai og upplýsingaþjónusta er ókeypís og öllum heimiL Munið Geðverndarfélag Islands ger- izt virkir félagar. Munií einnlg fri merkjasöfnun félagsins Pósthólf 1308 Kvenfélag Grensássóknar hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fóllk í sókninni í safna'ða'rheimili Langholtssóknar, á mánudögum kl. 9—12 f.h. Pantanir í sírna 12924. Ásprestakall. Fótsnyrting fyrir eldra fólkið á þriöjudögium kil. 2—5 í Ásheimildnu Hólsvegi 17. Pöntonum veitt móttaka á sama tíma í síroa 84255, og' á kvöldin í sima 32195. Kvenfélagið. Kfrkjunefnd kvenna Dótnkirkjunnar hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk l'immtudaga frá kl. 9—12 í Hall- veigarstöðum gengið inn frá Öldu götu. Tímapantanir í síma 13908. Ráðleggingarsöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinini mæðra deild. Gejigið er inn frá Barónssig Viðtals'tími prests er þriðjudaga og föstudaga efti-r kl. 17. Viðtalstími læknis miðvikudr.ga eftir fel. 17. Svarað í síma 22406 á viðtals tímum. Nú hef ég ykkur bá'ða! Kiddi svarar Skjóttu ekki! ég gefst upp! fyrir sig! Brjálaði fíUinn scm rífur niður þorpin er okkar góði Joomha. Já, það er veiði- mömiunum að kenna, við vitum livar haun er, hoð komu frá Oogan-þorpi. Farið mcð vciðimenniiia til Oogan-þorps. Komdu Rev við þjótum gegnum frum- skóinn á Hctju! / © Buu’s Hið isienzka Bibiiuteiag oefu opn aó ilm skriistotu jg ntareiðslu a oókum félaasins Guðbrandsstofu HallgnmskirK iu r Skf'- irðt -u gengið inn um dyi á oakhlið nvrðn tlmu kirkiururnsins' Ooið alla virka daga - nema laugaraaga - frá kl 15.00 - 17 00 Sím' |7'8(|1 'Hetmn stmai startsmanna framfcv.st] t9958 og g.ialdken 13427 1 Guðbrandsstofu a.ru veittai auai upplýsingai am Bihliitfélagið Með limtt get.a vitiað nar fRlagssi-’-tei’ia sinns og nar geta týii félagsp','-’n látic' skráset]s síg Laugarnessókn: Fótaaðgerðir fyrir aldraða fara fram i kjallara Laugarneskirkju hvern föstudag kl. 9—12. Tímapantanir 1 sdma 34544. Kvenfélagasamband islands. Skrifstofa sambandsins og leiðbein- ingarstöð húsmæðra Hallveigarstöð um, sími 12335 Er opin alia virka daga kl, 3—5 nema laugardaga. Skrifstofa Afengisvarnanefndar kvenna < Vonarstrætt 8, (bakhúsi) er opin á priðjudöguro og föstudög um frá ki. 3—ö sím) 19282. Minningarspjöld Háteigski- Ui eru afgreidd hjá Agústo Jóhannsdóttur, Flókagötu 35. sím) 11813, Aslaugu Sveinsdóttur Barmahlið 28. Gróu Guðjónsdóttur Háaleitirbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttui. Stigahlið 4, Guðninu Þorsteínsdóttui Stangar. holt) S2 Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49 ennfremur • Bókabúð- Minningarspjöld Orlofsnefndar nusmæðra fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Aðalstræti 4. Verzl. Halla Þórarins, Vesturgötu 17. Verz) Rósa Aðalstræti 17, Verzlu Lundur, Sund laugavegi 12, Verzl Bún, Hjailavegi 15, Verzl Miðstöðin, Njálsgötu 106. Verzl. Toty, Asgarði 22—24, Sóiheima búðinni Sólheimum 33 Hjá Herdisl Asgeirsdóttur. Hávallagötu 9 (15846) Hallfríði Jónsdóttur, Brekkustig 14b (15938) Sólveigu Jóhannsdóttor, Bói staðarhlið 3 (24919) Steinunni Finn- bogadóttur, Ljósheimum 4 (33172) Kristínu Sigurðardóttur Bjark- göto 14 (13607) Ólöfu Sigurðardóttur Aust.urstræti 11 (11869) - Gjöf um og áheitum ar einnig -'eitt mót- taka á sömu stöðum Minningarspiöld H jartaverndar: fást i skrifstofu samtakanna Aust urstræt) 17 VI næð, stm] 19420 Læknafélagi Islands Domus Med- lca og FerðaskrifstofunnJ OtsýD Austurstræt) 17 Vinningar í happdrætti ÍSÍ Hér á eftir fara vinningsnúmer i Landshappdrætti ÍSÍ, sem upp komu, er dregið var hjá borgar- fógetanum í Reykjavík: 1. Ford Escort bifreið 7128 2. Tjaid hjólhýsi 45429 3. Þvottavél, Hoover 4675 4. Plastbátur 9911 5. Atlas kæliskápur 60069 6. Atlas kæliskápur 3940 7. Atlas kæiiskápur 62427 8. Atlas kæliskápur 61062 0. Atlas kæ-liskapur 9636 10. Pfaff saumavél 947 11. Pfafí saumavél 33932 12. Pfaff saumavél 33989 13! Husqarna saumavél 21350 14. Husquarna saumavél 25917 15. Husquarna saumavéi 52905 (Birt án ábyrðar).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.