Tíminn - 20.02.1969, Blaðsíða 7
yiMMTUDAGUR 20. febrúar 1969.
7
TIMINN
Myndin sýnir á hve auðveldan hátt er hægt aS rýja, eftir að I
Verður sauðfé rúið með aðstoð
lyfjagjafar í framtíðinni?
Ei'fflhivera tiina, ef till vdl'l inn
an næstn fimnn eða tíu ára,
vierður semii'lega hætt að rýja
fé mieð rafniagnsklippum eða
handikiippum, og ulíin verður
tekin af með höndu.num ein-
Him. Nýtt efni, sem dýrin eru
látin éta eða sprautað er í
hau, befur þau áhrif, að auð-
vett er að losa reifið frá ull-
inni, sem eftir verður á dýr-
unum.
Star&menn laadbúnaðar-
rannsóknarstofnunar Banda-
rífejastijórnar lýstu því nýiega
yfir, að rúningar með lyfja-
gjöf væru auðveldar, bagkvæm
ar og sennilega skaðlausar.
Þeir eru mjög þjartsýnir, hvað
snertir þessa nýju aðferð við
rúningar.
Þnð tekur að minnsta kosti
fiinm ár að rannsaka lyfið til
Mitar og hefja á því fram-
leiðslu í svo miklum mæli, að
það verði fáanlegt uim allan
heim. Fyrst verða vísindamenn
að komast að svörunum við
nokikrum miikilvæguim spurn
ingum um lyfið og áhrif þess.
Verið er að rannsaka, hvort
lyfið kunni að skilja eftir sig
eiturmyndanir í kjöti fj'árins.
Ennig er nauðsvntegt að kom
ast að því, hvort lyíið hefur
áhrif á getnað d>Tanna, og
hvort það kemur tíi með að
skaða afkvæmin. Þá þarf að
ganga úr skugga um, hvorl
efni þetta hefur áhrif á vöxt
og gæðí ullarinnar.
Ef eíninver vaadamál koma
í ljós, þarf án efa að taka
magnið, sem gefið er. og tím-
ann, sem valinn er tii inngjaf-
ar, tii endurskoðunar En sér-
fræðingar álíta. að engin slík
vandamál reynist aLvartegs eði
is.
Lyfið er krabbameinslyf
(sinnepsgas), sem notað er
gegn krabbameini. í Banda-
rlftjunum er einnig unnið að
læknisfræðilegum rannsóknum
á nýjum krabbameinslyfjum.
sem beitt er í því skyni að
feoma í veg fyrir vöxt illkynj-
aðra meinsemda. Þessi lyf hafa
einni'g truflandi á'hrif á frumu
myndun í rótum ullarinnar
í þessum tilraunum, sem
fara fram á vegum Heiibrigð-
i'smiálastofnunarinnar i Beth-
esda, Maryland (Nationai Insti
tutes of Healt'h), ko.m í l'jós,
að sjúklingarnir misstu oft á
tíðum bárið meðan á meðferð
stóð Þá fengu menn þá hug-
mynd. að lyfið væri nothæft
tii að rýja dýr.
Hv.aða álhrif hefur þá lyfið
á uil kindarinnar, sem veldur
þvi, að auðvelt er að ná henni
af með því einu að grípa i
reifið og síðan losa það af með
einu handtaki?
Lyfið trufilar frumumyndun
í pokanum við rætur hvers hárs
i uMinni og veldur örtitlum
samdrætti. Staðurinn, þar sem
þetta hef'Uf átt sér stað. fær-
ist ofar, er hárið vex og eftir
sex eða sjö daga, er hann rétt
ofan við yfirborð búðarinnar.
.4 þessu stigi málsins brotna
hárin auðveldlega. Hægt er að
losa alit reifið af gærunni og
húðin verður nakin eftir. Allt
sem þarf að gera er að grípa
hanidfylli sína í ullina og síð-
an færa hendina eftir gær-
unni, og á þremur mínútum
er búið að rýja kindina E'kki
þarf að beita kröftum, meiða
kindina eða valda spjöLlum á
ullinni
Aðalkosturinn við rúningar
með lyfjagjöí er sparnaður-
inn, sem þeirn fylgir. Víða í
heiminum eru sérstakir rún-
ingsmenn og þeir eru á mörg-
um stöðum bæði dýrir og
sjaldgæfir starfskraftar í
Bandaríkjunum flá rúnings-
rnenn 12 dollara í kaup á tím-
ann En ef lyf eru notuð. get-
ur almennur verkamaður, sem
hefur tvo og háLfan doLlar í-
kaup á tknann, auðveldlega
lært að rýj.a fé
Annar kostur við þessa nýju
aðferð er sá, að nú þarf aldrei
aö rýja aflurtiluta af kindinni
eða jafnvei hana alla. Talið er,
að 3% u'Llarinnar fari forgörð-
um, þegar siíkt. er nauðsyn-
legt
í tilraunum landbúnaðar-
rannsóknarstofnunarin nar var
kinduim gefið lvfið í mismun-
andi stórum skömmtum frá 5
milligfömmum til 90 milli-
gramma fyrir hvert kíló af lík-
amsþunga hverrar kindar. I
Ljós kom, að stærsti skammt-
urinn var eitraður og ban-
vænn
Hægt var að rýja féð eftir
lyifjagjöf að magni 5 rng. á
hivert kíiló skroktaþunga En
samt álíta sérfræðingar, að á-
kjósanlegasta magnið sé á milli
15 og 20 eða 25 millígrömm
Einnig er hægt að fresta því
að rýja fram ytfir hina venju-
legu viku eftir að lyfið er
gefið. Ef beðið er i eina eða
tvær vifcur umfram, er komið
svolítið ullartag á kindina und-
ir þeim stað í ullinni, þar sem
hárin brotna og verður það eft
ir þegar reifið er tekið af.
Þessi nýja ull er æskilegt skjój
fyrir kindina gegn illviðrum
skömmu eftir rúningu.
Tilraunir þessar hófust í sum
ar og hefur góður árangur
náðst af þeim á mjög stuttum
tíma að áliti sérffæðinganna.
Eins og er er lyfið leyst upp
í vatni og féð látið drekka.
en ef til vill finnst aðferð til að
láta fóður innihalda þetta efni
og verður þá auðveldara að
gefa það inn Lágmarksinn-
gjöf af lyfi þessu og rúning-
ar með því hafa ekki reynzt
hafa skaðleg áhrif á fé. Kind-
unum virðist fr.Ua þessi aðferð
vel enda verða þær ekki fvr-
ir neinum likamlegum óþæg-
indum við rúningu, en þegar
klippur eru notaðar. skerast
þær oft O’g verða fyrir stymp-
ingum.
Margar spurniiígar hafa vakn
að í sambandi við tilraunir
þessar. Það kann að verða
Framhald á bls. 12.
f HUÓMLEIKASAL
SINFÚNÍUTÚNLEIKAR
A síðustu tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar íslands var
hlustendum kynntur höfundur
sem 'mjög' sjaildan hetfur verið
á efnisskrá en það er Gustav
Mahler. — Þótt eftir hann
liggi 10 sinfóníur auk margra
annarra verka, hefur tiltölu-
lega íítið heyrzt eftir hann hér
hjá okkur. — Mahler hefur
alla tíð verið mjög umdeild-
ur höfundur og vill þá oft
verða að enginn finnst milli-
vegurinn, því annað tveggja
eru menn svarnir andstæðing-
ar verka hans eða algerir dýrk
endur. Þótt Mahler sem full-
trúi síðrómantíska tímabLlsins,
hafi á flestan hátt, svo mörg-
um hefir ógnað, fært út og
stækkað for.in sinna tónverka,
dylst engum hin stranga og
laumlausa vinna, sem hann
leggur í þau. þótt efnið sé
stund'nm hversdagslegt. —
Sem stjórnandi ópevu og hljóm
sveitar var Mabler eitt af
stærstu og virtustu nöfnum
Evrópu á sínuin tíma. — Verk
hans, er hér var flutt nefnist
„Ljóð af jörðu“ — Sinfonía
fyrir tenor og alt-rödd og
hljómsveit. — Stjórnandi var
Róbert A. Qttosson, en alt-hlut-
verkið fór Ruth Little Magnús-
son með og tenórsöngvari var
John Mitehinson. — Þau sex
ljóð. sem verkið byggist á eru
kínversk og frá 8. öld, þýdd á'
þýzku af H. Bethge en snúið á
íslenzku af Þorst.eini Valdimars
syni. —- Verkið er í eðli sínu
mjög „orkestralt" og' torvelt í
samspili, raddlega séð er það
krötfuhart og vandsungið, og
ekki mögulegt. öðrum en hæf-
ustu söngvurum að gera því
þau skil sem Ruth L. Magnús-
son og Joihn Mitchinson gerðu.
— Rödd söngkonunnar vex
jafnt og þétt að gæðunn, og er
túLkunarhæfileiki hennar og
skilningur á innibaldi og eðli
hinna vandsungnu ljóða með
sérstæðum og djúpum hætti.
— Túlkun hennar á Ljóðinu
„Einn á hausti“, þar sem óbó-
einleikari flytur formáls- og
lokaorð, og strengir yndirstritoa
aogui-værð ljóðsins. v-ar með
ógteymanlegum hætti. — John.
Mitehinson hefir þétta og hald
góða tenorrödd. Þekking hans,
og vald ytfir verkefninu har
TOtt um stranga þjálfun og
hætfni. — Hlutur hljómsveitar
var í þessu verki mikill og
krefjandi, og má segja að
stjórnandi, Robert A. Ottoson
hafi lagt sína lífs og sálarorku
í að heildarsvipur yrði senn
beztur, enda tókst honum að
gera verkið bæði áhrifamikið
og stórbrotið. Fyrsta erindið
„Harmljóð við skál“, sungið af
tenorsöngvara, varð þó að lúta
í lægra haldi. Leitour hljóm-
sveitar yfirgnæfði þar algjör-
lega liina þróttmiklu rödd
söngvaran'S og var hið angur-
væra ljóð vart heyranlegt. En
eftir því sem á verkið leið óx
það, og varð að lokum mjög
sterk og á'hrifamikil heild. —
Hin ítarlega efnisskrá tónleik-
anna, með þýzka textanum og
þeim íslenzka. gerðum af Þor-
steini Valdimarssyni, var bæði
til gagns og gleði. — Imnri
vandamál mannlegs lífs eru
þau sömu á atomöld og í átt-
undu aldar ljóðinu „Kínverska
flautan". Þorsteinn segir sög-
una um vonleysi og hrelling lífs
ins á sinn látlausa hátt, og
missir ekki sjónar af því létiba
fl'Ugi sem einkennir ljóðið, þótt
dapurt sé efnið. Ég g-et ekki
stillt nxig um að tilfæm hér
hversu mjúkum höndum hann
fer um næst síðasta ljóðið
„Drykkja á vori“. f þýzka text
anuin segir: „Wenn mir ein
Traum das Leben ist, '\\rai*um
denn Miih u.nd Plag? Þar segir
Þonsteinn: „Sé líf manns að-
eins draumtal, er líkn þó einnig
send“. Svo einfalt hljómar það
hjá honum. — Það hefir verið
haflt á orði að „Ljóð af jörðu“
muni það verk er lengst muni
halda nafni Maihlers á lofti.
Það er því þakkiarvert öllum
þeim, er að filutningi þessa
verks stóðu. svo vel sem raun
varð á. Slí'k kynni, ættu að
geta glætt áhuga fyrir tónskáld
inu Gustav Mahler, og er þá
ekki til einskis unnið.
Unnur Arnórsdóttir.
ORGELTÚNLEIKAR
Fyrir skönnmu hélt ungur
mexíikanskur organleikari,
Abel Rodriquez Loretto, sjálf-
stæða tónleikia i Dómkirkjunni.
Þessi ungi maður, sem svo
langt er að kominn, hefur
stundað nám í heimalandi
sínu og síðar í Rómaborg.
Hann er nú organleikari og
tónlistarkennari á Selfossi.
í hörkufrosti og kulda og við
tómlæti Reykvíkinga er aðeins
örfáar sálir skipuðu bekki okk
ar kæru Dómkirkju,. lék Lor-
etto verk eftir Bach-Hinde-
mith og Reger með myndug-
leik, sem léki hann fyrir þétt-
setinni kirkju.
Hin seytján tilbrigði um
sálmalagið „Allein Gott in der
Höh" eftir Bach eru hrein
prófraun fyrir ungan lista-
mann, bæði í túlkun og reg-
istri hljóðfæris. í báðum til-
vikum sýndi hann smekkvísi
og næmt sfcyn á kjarna verks-
ins. Það var þó nokkur ág®Ui
hvensu oa-gelið svaraði ilia i
veigiamiklum mótröddum og
virtist hljóðfærið i hálfgerðu
lamasessi á stundum.
í sónötu Hindemiith, sem á
köflum minnir á C. Franck,
sýndi listamaðurinn mjög
skarpan og skilmerkilegan
leik og í Reger lót hann allt
sitt hugmyndaflug geisa með
stóru registri. svo sem slíku
verki liæfir. Loretto er ung-
ur listamaður sem með aldri
og reynslu á örugglega eftir að
þroska með sér þá hæfileika,
sem hann býr yfir.
Það er leitt til þess að vita,
að orgeltónlist er að verða hér
hálfgerð bornreka bvað áhuga
snertir. Vonandi opnast augu
fólks á þessari gömlu og g'á£-
ugu list, því að sönn og góð
orgeltónlist er bæði til gleði
og sálubótar, og ekki sízt and
legmr nppbyggingar.