Tíminn - 20.02.1969, Blaðsíða 5
<
^nwsmJi>Æ<ím 2«. Mwúar »
TÍMINN
G^ngandi vegfarendur
sýns einnig aSgæzlu
Seiðui' bifreiðastjóri ski'ifar
Landfara;
„Það er síféilt %’erið að
brýaa fyrir ökumönnum að
sýna aðgæziu i umferðinni, en
sjaldati minnzt á gangandi veg
ferendur. Ef vel á að fara,
þtrrfa báðir þessir aðilar að
sýna aðgæzlu i umferðinni, svo
ekM verði slys. Ég tel mig
" ptinn ökumaxm, en siðustu
daga hef ég tvívegis orðið fyr
ir því, að gangandi, eða rétt
ara sagt hlaupandi, vegfarend
ur, bafi skyndilega ætt út á
götu fyrír framan bifreið mina,
en mér tekizt að íorða slysi
með þvi að sveigja til hliðar.
Ég vil taka það skýrt fram, að
engar gangbrautir voru þarna.
Þegar ekið er á gangandi veg
farendur, er óaðgætnum öku
Tttönmrm oftast kennt um, þrátl
fyrir, að fólkið beinlínis hlaupi
fyrir bílana, rétt eins og það
sé í sjálfsmorðshugleiðingum.
Að sjálfsögðu eiga ökumenn oft
sök á.slíkum slysum, en ekki
nálægt því alltaf. Gangandi veg
farendur eru ekki „heilagar
kýr“ og þeim ber skylda til að
sýna ökumönnum fyllstu tillits
semi á sama hátt og ökumenn
eiga að sýna þeim tillitssemi.
Hvað ætli gangandi vegfarend
um fyndist um það, ef öku-
menn ,,gæfu benzínið í botn“ í
hvert skipti, sem þeir sæju
fólk fara yfir götu? Er það
ekki hliðstætt því, þegar fólk
æðir út á götu fyrir bílana?
í hálkunni, sem verið hefur
á götum borgarinnar síðustu
daga, verður fólk að sýna að
gæzlu, ekki aðeins ökumenn,
heldur og gangandi vegfarend
ur. Þ.H.“
Orð í tíma töluð
Almennt mun viðurkennt að
Karl Kristjánsson á Húsavík
hafi verið einn af merkai'i og
giftudrýgri alþingismönnum síð
ustu áratuga og einn af fáum
sem veruleg eftirsjá er að, úr
þingsölum. Illu heilli gaf hann
ekki kost á sdr til framhaldandi
þingsetu við síðustu alþingis
kosningar, en sem betur fer er
hann ekki enn hættur öllum aí
skiptum af þjóðmálum og á
vonandi eftir að leggja margt
skynsamlegt fram á þeim vett
vangi. — Um áramótin skrifaði
Karl athyglisverða grein í Tím
ann undir fyrirsög'ninní „Slurl
ungageðið þarf aðhald" og er
hún efnismeiri en svo að hægt
sé að gera henni viðhlítandi
skil í stuttum dálkum Land-
fara. í þessari grein Karls er
mikilvægum sannindum og
K.F.K. FÓÐURVÖRUR
ERU ALLTAF ÓDÝRASTAR OG BEZTAR
Guðbjorn Guðjónsson, herWverztun, Hólmsgötu 4. —
Símar 24295 — 24694.
SMYRHLL, Ármúla 7.
Sfrm 12260.
SÖNNAK RAFGEYMAR
— JAFNGOÐIR ÞEIM BEZTU —
Viðurkenndir at Volkswagenverk A.G. I ný|a
VW bíla, sem fluttir eru til Islands.
Yfir 30 mismiman(il tegundir 6 og 12 v. jafnan
fyrirliggiandj — 12 mán. ábyrgð.
VTðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf-
geyma er I Dugguvogi 21. Sími 33155.
afril'-
a
Ef þér leip6
á Sólarhvi»5 - 05T““afue»án»v y*®
a5 hri»gia> °g
tíiómetragJ^ ^ bainn.
bIuueiganhuur:
car rental service ©
Eanðaráretíg 31 — Síini 22022
raunhæfum staðreyndum sam-
anþjappað í Ijósu og aðgengi-
legu formi og er málflutningur
inn út af fyrir sig, með sérstök
um ágætum.
— Karli finnst sem fleirum
útlitið ískyggilegt og litlar lík
ur að úr rætist ef haldið er
áfram á þeirri niðurgöngu sem
við förurn nú all greiðlega og
í engu skeytt um þau hættu-
merki sem flestum eru þó
auðséð. — Virðist þar skammt
til yztu þramar. — Það hefir
þegar ásannazt, að lengi getur
vont versnað, og m. a. varar
hann við þeirri hættu, sem
margir óttast „að veikur meiri-
hluti grípi í vanmætti sínum til
örþrifaráða svo sem: niðurlægj
andi aðstoðar erlendis frá og
enn meiri skuldasöfnunar Pr-
lendis, er veiki sjálfstæði þjóð-
arinnar; kalli yfir hana af-
skipti og tilætlunarsemi er-
lends valds.“ —
Þetta eru vissulega orð í
tíma töluð. „Sturlungageðið"
er enn svo mikilsráðandi um
ýmisleg't framferði okkar, ,að
ekki getur talizt ástæðulaust
að gjalda varhuga við, að það
nái bæði yfir og undirtökum í
þjóðlífinu.
Þótt sýnzt geti sitt hverjum,
hvað gera beri til að halda þess
ari arfhneigð í hæfilegum
skefjum, eru ábendingar Karls
hinar athyglisverðustu og til-
valinn grundvöllur fyrir fram
haldandi umræður
— Karl Kristjánsson telur
brýna nauðsyn gagngerðra
breytinga á stjórnarfarsháttum
okkar og þar séu breytingar á
kosningakerfinu höfuðatriðið.
Hann vill að landið allt sé gert
að einmenningskjördæmum og
t-elur frasn ýmsa kosti þess
skipulags fram yfir það kosn
ingafyrirkomulag, sem nú er.
Einrtig telur hann að fækka
mætli þingmönnum nokkuð —
og svo mun fleirum finnast.
Máli sínu til stuðnings færh'
Karl mörg og mikilvæg rök
sem ekki er hægt að ganga
fram hjá, séu m'ál þessi rædd
af heilindum.
Um einstök atriði greinarinn
ar verður ekki fjölyrt að þessu
sinni. Tilgangurinn er fyrst og
fremst sá, að vekja athygli á
mikilsverðu innleggi til þeirra
stjórnmálaumræðna sem hljóta
óhjákvæmilega að eiga sér
stað á næstu tímum og áður en
aHar leiðir lokast til endurhæf
ingar þess stjórnskipulags, sem
við eigum að búa við. En ein-
mitt þar hlýtur að vera for
senda þess að við komumst eitt
hvað á leið út lír þeim ógöng-
um sem umlykja okkur nú á
atía vegu.
Gráhári.
URA- OG
SKARTGRIPAVERZL
KORNELlUS
JÖNSSON
SKOLAVORDUSTÍG 8 - SÍMI: 18588
Vörubílar -
Þungavinnuvélar
Höfum mikiS úrval af vöru
bílum og öðrum þunga-
vinnutækium. Látið okkur
sjá um söluna.
Bíla- og búvélasalan
v/Miklatorg.
Sími 23136, heima 24109.
5
A VlÐAVANGI
Afstaðan til
lögfestingarirmar
Morgunblaðið gerir í gær
að umtalsefni málflutniug og
afstöðu Framsóknarmanna á Al-
þingi til fi'umvarps ríkisstjórn-
arinnar uin lögfestingu á rniðl-
unartillögu sáttascinjara í dcilu
yfirmanna og útvegsmanna.
Telur blaðið það furðulegan
„tvískinnung“ að kcnna ríkis-
stjórninni uni orsök og upphaf
0 deilunnar og að hún hafi ekkert
gert til að létta undir við að
frjálsir samningai' iiæðust um
lausn licnnar, en grciða svo ekki
atkvæði gegn frumvarpinu og
sitja hjá við afgreiðslu þess.
Af þessu geðvonzkunöldri
verðui' ekki dregin önnur álykt
un en sú, að Morgunblaðsmenn
hefðu helzt kosið að framsókn-
armenn hefðu greitl atkvæði
gegn frumvarpimi. Það hefði
kannski bezt fallið inn í þann
sífellda söng um „ábyrgðar-
leysi“ frainsókiiarmanna, sem
sunginn hcfnr verið á ritstjórn
Morgunblaðsins undanfarin
misseri.
Útlegging Morgunblaðsins
sjálfs á málflutningi og afstöðu
framsóknarmanna á Alþingi
er hins vegar svoliljóðandi:
„Fer hér enn sem fyrr að
framsóknarmeim eru úrræða-
litlir og ábyrgðarlausir, enda
þótt þeir krefjist stöðugt þing-
r»fs og nýrra kosninga, og ætli
sér með því að ná þciin völd-
um, sem þjóðin liefur neitað
þeim um á uudanförnum ára-
tug.“
Þeir bera sökina ...
Svo vill til, að það gerir sér
hvert mannsbarn í landinu nú
glögga grein fyrir því, hverjir
eru úrræðalitlir við stjórn á
málefnum landsius. Það hefur
Iivergi komið bctur í ljós en
einmitt í þessari umræddu
deilu. Ríkisstjórniii átti alla
sökina á upphafi hemiar með
setningu Iaga um riflun hluta-
skiptasanminga sjómanna þrátt
fyrir ítrekaðar viðvarauir um
1 afleiðingarnar, sem komu á
g daginn. Það cr vitað, að það
1 var raunverulega ríkisstjórnin
0 scm bannaði útvcgsmönnum að
ganga nægilega langt til móts
við mjög hóflegar og sann-
gjarnar ki'öfur sjómanna, sem
þcir höfðu þegar í upphafi
verkfaUsins þó verulcga sleg-
ið af tif aB konia til móts við
útvcgsmenn. Ríkisstjórnin lét
þessa deiiu standa, þótt mjög
lítið bæri á milli, eins og ráð-
herrar játuðu í uini'æðunum á
Alþingi um málið. Ríkisstjórn-
in sýndi þarna því fullkomið
ábyrgðarleysi, því að þessi
laugvinna deila varð þjóðar-
búinu til gífurlegs tjóns. Hin
úrræðalitla ríkisstjórn vUdi
svo cnga aðra leið fara cn lög-
þvingiinarleiðina, enda er það
í samræmi við hugarfar lienn-
ar allt.
og ábyrgðin skal
þeirra
Það vofði þjóðai'voði yfír, ef
þessi deila stæði öllu lengur,
en málið var komið í full-
konina sjálfheldu og allt útlit
fyi'ir að deilan gæti slaðið lemíi
enn vegna þess að ríkistjórnin
aðhaíðist ekkert jákvætt til að
leysa hana. Með þetta í huga
vildu Framsóknarmenn ekki
standa í vegi fyrir þvi að mála
Framhald á bls. 15.