Tíminn - 20.02.1969, Page 16

Tíminn - 20.02.1969, Page 16
5» 42. tbl. — Fimmtudagur 20. febr. 1969. — 53. árg. AUKIN FRAMLOG TIL DR YKKJUMANNAHÆLA Lúðvík Storr virðir fyrir sér nákvæma eftirlíkingu af konubát. (Tímamynd—GE) GRÆNLENZK LISTSYNING OPNUD íNORRÆNA HÚSINU EKH-Reykjavík, miðvikudag. í kvöld var opnuð að viöstöddum forseta íslands, forsætisráðherra, alþingismönnum o. fl. gestum sýn- um nokkurt skeið verið læknir við Dronning Iagirid Hospitalet í Godtlhab. Mununum, sem sýndir eru í N-orræna húsinu, safnaði And ing á munum frá Austur-Grænlandi ersen 1 Angmagsalik í Norræna húsinu. Á sýningunni eru 100 munir úr eigu danska lækn isins Sörens Andersens, sem starf ar í Grænlandi og 50 munir úr einkasafni Ludvigs Storr, aðalræðs manns Dana á íslandi. Dr. Friðrik Einarsson, form. Dansk-íslenzka fé- lagsins opnaði sýninguna með stuttri ræðu. Sýningin er opin al- menningi frá og með morgundeg- inum. Það er Dansk-íslenzka félagið, meðal annars fyrir milligöngu for manns þess, dr. Friðriks Einars- sonar, og Ludvigs Storr aðalræðis- manns, sem á mestan heiður að því að komið hefur verið á fót lítilli en fróðlegri og skemmtilegri sýningu á grænlenzkri list. Eins og áður segir eru munirn ir flestir í eigu S. Andersen og Ludvig Storr. S. Andersen hefur rramsóknarkonur Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur skemmtifund í dag, fimmtu- dag, í sam- | komusal Hall- i vcigarstaða kl. HIM gf 8,30 síðd. Dag- F skrá: Baldvin Halldórsson leik lari les upp, fé- 1 lagsvist, kaffi- Iveitingar. — 'Fjölmennið og akið með ykkur gesti. — Stjórnin. a arunum 1963 til 66. Sjúklingar læknisins færðu honum hluta af mununum í þakkarskyni fyrir veitta athlynn ingu á sjúkrahúsinu. Framhald á bls.. 15 LL-Reykjavík, miðvikudag. f dag var lagt fram á Alþingi frumvarp til Iaga um framlag af tekjum Áfengisverzlunar ríkisins til gæzluvistarsjóðs. Flutnings menn frumvarpsins eru þeir Eiiwar Ágústsson og Björn Fr. Björni .on. f frumvarpinu er gert ráð r.ýrir, að framlag áfengisverzlunafínnar verði ákveðinn hundraðshluti, 2V2%, af heildartekjum verzlun- arinnar í stað ákveðinnar upphæð- ar 71/2 millj. kr. svo sem verið hefur undanfarin ár. f grein-argerð með frumvarpinu segir: „Með löguim frá 19. mai 1964, um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, var gæzluvistar- sjóði ákveðið árlegt framlag 7% millj kr. af tekjum Áfengisverzl- unar rfkisins af áfengissölu. Þeg- ar þessi ákvæði voru lögleidd, nam framlagið um það bil 2,3% af gjaldstofninum. Sjóður fær enn 7M> millj. kr. á ári, þótt tekjur | Áfengisverlunarinnar hafi hækkað ! úr 320 millj. kr. í 580 millj. kr. á síðasta ári. Fi'amlag til sjóðsins 1968 yar aðeins um 1,3% af tekj- um Áfengisverzlunarinnar það ár fyrir selt áfengi. Þá hefðu 2,3%, sem Áfengisverzlunin lagði fram 1964, gert 13.3 millj. kr. til gæzlu- vistarsjóðs. Efni frumvarps þessa er að breyta ákvæðum laganna í það horf, að framlag til gæzluvistar- sjóðs verði eftirleiðis ákveðinn hundraðshluti af tekjum Áfengis- verzlunarinnar. Miðað við áfengis- sölu á s.l. ári mundu hafa runnið til sjóðsins um 15 millj. kr., ef ákvæði þessa frumvarps hefðu þá gilt. Augljóst er, að vaxandi verð- bólga gerir gæzluvistarsjóði ó- kleift að vald; þeim verkefnum, sem honum eru fengin, ef ekkert verður gert til að afla honum auk- inna tekna. Nú er svo komið, að lan'gmestur hluti af ráðstöfunanré sjóðsins gengur til að standa straum af rekstri drykkjumanna- heimilisins að Akurhóli á Rangár- völlum. Afleiðingin er sú, að ekkert fjármagn er aflögu til að sinna þeim höfuðviðfangsefnum, sem sjóðnum voru ætluð í upphafi, svo sem þeim, að reisa sjúkrahús og sjúkradeildir fyrir drykkjusjúkl- Framnaid á ols 15 METFRAM- LEIÐSLA AF SKYRI HIÁ MBF KJ-Reykjavík, miðvikudag. Á s. 1. ári varð metfram- leiðsla og sala á skyri hjá Mjólkurbúi Flóamanna Sel- fossi. Alls voru framleidd og seld 1005 tonn af skyri hjá búinu. Grétar Símonarson mjólk- urbússtjóri MBF sagði fréttamanni Tímans I dag, að árið 1967 hefði skyrfram- Ieiðslan verið 746 tonn, en jókst á árinu 1968 um 13.5% eða í 1005 tonn. Af þessu mikla skyrmagni voru 110 tonn af nýja skyrinu í plast- bikurunum, en framleiðsla og almenn sala á því skyri hófst um miðjan nóv. s.l. SÆMILEGUR AFLIA LINU EN VEÐUR HAMLAR VEIÐUM OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Bátar frá verstöðvum á Suð ur- og Vesturlandi héldu flest- ir úr höfn fljótlega eftir að verk falli lauk. Línubátar sem komu að í gærkvöldi voru sumstaðar með allsæmilegan afla en minma annars staðar. í morgun var bræla á miðunum út af Faxa flóa og fyrir Suðurlandi. Þegar leið á daginn skánaði veðrið og voru línu- og trollbátar á leið til hafna í kvöld. Afli trollbáta, secn róa frá Vestmannaeyjum var fremur lít ill í gær. Skárra var hjá línu bátum og voru þeir hæstu með 8 til 9 tonn. Tveir bátar komu með loðnu til Eyja í gær, en í í dag fréttist ekki um loðnu- veiði, enda tæpast hægt að sinna þeim veiðum vegna veð- urs. Línubátar frá Þorlákshöfn fengu 6 til 7 tonn í róðri af góðum fiski, mest ýsu og þorski. í dag lönduðu þar tveir trollbátar, aninar 11 tonnum og hinn 15 tonnum. Tveir Þorláks- hafnarbátar hafa lagt net. Sá sem fyrr lagði fékk í gær 14 tocin. Netafiskurinn er mikið ufsablandaður. Orðið hefur vart við talsvert af loðnu á Selvogsbanka, og er reynslan sú að fyrst í stað er mikið af ufsa á eftix loðnunni, en þorsk urinn kemur síðan og eru menn sæmilega bjartsýnir á útlitið. Ekki var róið frá Þorlákshöfn í dag vegna veðurs. Sandgerðisbátar réru í gær- bvöldi, en töfðust við að draga í dag vegna brælunnar. Þegar á daginn leið skánaði í sjó. Þeg ar blaðið hafði síðast fréttir af bátunum voru þeir á landleið og létu flestir illa af aflabrögð um. f gær réru aðeins tveir bátar frá Grindavik, báðir með línu. Var afli þeirar sæmilegur, um 6 tonn. í gær lögðu einnig nokkr ir Grindavíkurbáta net, en ekki er kunnugt um afla þeirra. Flestir báta frá Grindavík réru í dag. Eins og kunnugt er var ekki sjómannaverfcfall á Vestfjörð- um og hafa bátar þar róið frá áramótum, þegar gefið hefur á sjó. í janúarmánuði voru mikl ir umhleypingar og hamlaði það mjög sjósókn, en þegar gaf fékkst góður afli. í skýrslu Fiskifélagsins um afla Vestfjarðabáta í janúar seg ir: Fyrri hluta mánaðarins sóttu línubátarnir mest suður í Framhald á bls. 15. 4rnessýsla Framsóknarfélag Arnessýslu held ur aðalfund í samkomusal KÁ á Selfossi föstudaginn 21. febrúar kl. 9 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aíajfundarstörf. Rætt verður um Kr.iommólaviðhorfið. Þingmenn noTcksins í kjördæminu mæta. LOÐNUVERÐ AKVEDID EJ-Reykjavík, m.iðvikudagur Yfirnefnd verðlagsráðs sjávarút- vegsins hefur ákveðið lágmarks- verð á loðnu í bræðslu á loðnu- vertíð 1969. Skal það vera kr. 0,63 hvert kíló við skipshlið, auk 5 aura í flulningsgjald frá skipshlið í verksmiðjuþró Fulltrúar selj- enda og odda maður úrskurðuðu þetta verð gegn atkvæðum full- trúa kaupcnda. Einnig var í dag ákveðið — með samkomulagi — lágmarksverð á síld veiddri við Suður- og Vestur- land tímabilið 15. nóvember 1968 til 28. febrúar 1969. Skal það vera 1.10 króna hvert kíló í bræðslu, auk 5 aura flutningsgjalds frá skipshlið í verksmiðjuþró, en kr. 2.60 hvert kíló í söltun. Loks ákvað yfirnefndin iág- marksverð á fiskbeinum, fisklógi og heilum fiski til mjölvinnslu, annars vegar fyrir tímabilið 15. nóvember ti' 31. desember 1968 — en um það var samkomulag í nefndinni — og hins vegar tíma- bilið 1. janúar til 31. maí 1969, en þar voru kaupendur á móti. Eru verðin miðuð við að seljend- ur skili hráefninu í verksmiðju- þrú. Verðið síðara tímabilið er eft- irfarandi: a. Þegar selt er frá fiskvinnslu stöðvum til fiskimjölsverksmiðja. Fiskbein og heill fiskur annar en síld, Loðna, karfi og steinbítur, hvert kg kr. 0.96, karfabein og heill karfi, hvert kg kr. 1.12, Steinbítsbein og heill steinbítur. hvert kg kr. 0.62, Fisklóg, hvert kg kr. 0.43 b. Þegar heill fiskur er seldur beint frá fiskiskipum til fiski- mjölsverksmiðja. Fskur annar en síld, loðna, karfi og steinbítur, hvert kg kr. 0.76, karfi, hvert kg kr. 0.88, steinbímr hvert kg kr. 0.49.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.