Tíminn - 20.02.1969, Blaðsíða 14
14
TIMINN
FIMMTUDAGUR 20. febrúar 1969.
STUTTAR
FRÉTTIR
Fossbúar á Selfossi 25 ára
LG-Selfossi, miðvikudag.
Skátafélagið Fossbúar á Sel-
fossi verður 25 ára næstkom-
andi laugardag, en það var
stofnað 22. febrúar 1944 fyrir
forgöngu Leifs Ey.iólfssonar,
sem var fyrsti félagsforingkim.
PosSbúar minnast afmælisins
með hátíðafundi í Selfossbíói
næstkomandi laugardag kl. 3
og eru gamlir skátar og vel-
unnarar félagsins sem óska eft
ir þátttöku beðnir að tilkynna
hana fyrir föstudagskvöld í eitt
hvert eftirtaldra símanúmera:
1286, 1321, og 1456 á Selfossi.
Sinfóníuhljómleikar
í kvöld
Aðrir tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitarinnar síðara miss-
eris, verða haldnir í Hiáskóla-
bíói í dag, fimmtudag og hefj-
ast að þessu sinni kl. 20.45.
Stjórnandi verður Bohdan Wo-
diczko ,sem er aðalhljómsveit-
arstjóri Sinf óníuhl j ómsveitar
útvarps og sjónvarps í Kato-
wice í Póllandi og hefur stjórn
að þeirri hljómsveit síðan hann
fór héðan — eftir þriggja ára
starf.
Á þessum tónleikum verða
flutt þessi verk: Konsert fyrir
þrjár fiðlur og strengjasveit
eftir Vivaldi, Píanókonsert nr.
3 eftir Beethoven, Sinfónía nr.
100 eftir Haydn og Galanta
dansar eftir Kodaly.
Einleikarinn á þessum tón-
leikum verður brezki píanó-
leikarinn Philip Jenkins.
Bókasýning á Akureyri
ED-Akureyri.
Bókasýning Norræna hússins
var opnuð hér á laugardag,
kl. 14. Sýnimgin er í nýja Amts
bókasafnsbyggingunni, og
stendur yfir til 15. marz.
Bókunum er smekklega kom
ið fyrir. Barnabækur eru sýnd-
ar á neðri hæð og aðrar bæk-
ur á eftir hæð. Elsa Mia Sig-
urðsson, bókavörður mun opna
sýninguna, í fjarveru Ivars
Eskelands, sem ekki getur ver
ið viðstaddur vegna veikinda.
Þetta er önnur sýning Npr-
ræna hússins á Akureyri. List-
iðnaðarsýning sú, sem stofnun
in gekkst fyrir í Reykjavík var
síðar sýnd hér á Akureyri.
Þykir okkur hér fyrir norðan
að þessu mikill fengur.
Á sýningunni eru 1626 bæk-
ur og verður efnt til verð-
launasamkeppni meðal gesta
sýningarinnar og fá bæði börn
og fullorðnir bókaverðlaun.
Miðnæturhl jómleikar
í Austurbæjarbíói
Miðvikudaginm 26. febrúar
n.k. kl. 23.30 verða haldnir
miðnæturhljómleikar í Austur-
bæjarbíói. Þar munu koma
fram ýmsar helztu pophljóm-
sveitir Reykjavíkursvæðisins, á
samt fleirum. Allur ágóði af
þessum hljómleikum rennur til
BIAFRA-söfnunarinnar á ís-
landi, og er öll vinna í sam-
bandi við hljómleikana gefin:
m.a koma hljómsveitirnar
fram endurgjaldslaust. Auk
þess hafa t.d. Rolf Johansen,
Últíma o.fl. stutt framikvæmd
þessa máls með fjiárframlögum.
Sinfóníuhl jómsveit
heimsækir skóla
Dagana 10. til 13. þ.m. fór
hluti Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í heimsóknir í 10 barna-
skóla í Reykjavík og nágrenni
undir stjórn Þorkels Sigur-
björnssonar. Tilgangur þessara
heimsókna er m.a. að kynna
starf hljómsveitarinnar og und
irbúa börnin að nokkru leyti
undir komu þeirra á barnatón-
lei'ka þá í Háskólabíói, sem nú
standa fyrir dyrum. Heimsókn-
ir þessar og móttökur barn-
anna voru hinar ánægjuleg-
ustu.
Mánudaginn 24. febrúar kl.
2 eftir hádegi og þriðjudaginn
25. febrúar kl. 10.30 og kl. 2
verða svo sjálfir barnatónleik-
arnir.
Auk þessa verða nú haldn-
ir tónleikar fyrir 13 til 16 ára
unglinga. Stjórnandi og kynn-
ir allra tónleikanna er Þorkell
Sigurbjörnsson.
Leikritahöfundar njóti
styrkja
Fundur í Félagi ísl. leikrita-
höfunda, haldinn 14. febrúar
1969, samþykkir að beina því
til úthlutunarnefndar starfs-
styrkja, setn Alþingi veitti fé
til í fjárlögum 1969, að fullt
tillit verði tekið til leikritahöf-
unda við úthlutan styrkja.
(Fréttatilkynning)
Eggert Eggertsson,
aðalgjaldkeri,
andaðist aS heimili sínu, Sólheimum 23, Reykjavík 11. þ. m.
Jarðarförin hefur farið fram.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Arnheiður Eggertsdóttir,
Margrét Eggertsdóttir,
Stefán Pétur Eggertsson.
——Ba—MliflWIWMM———BB1—B
Guðfinnur Einar Guðfinnsson,
frá Borgarnesi
andaðist á sjúkrahúsi Akraness þann 18. þessa mánaðar.
Vandamenn.
Þökkum öllum, sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát
og jarðarför
Guðlaugs Guðmundssonar,
frá Munkakoti, Eyrarbakka.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
bökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför
Sigurðar Jónssonar,
Þinghoífi, Fáskrúðsfirði.
Jónína Þórðardóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Fjölmennur fundur
Öruggs aksturs á Selfossi
KJ-Reykjavík, miðvikudag. I Stefan Jasonarson í; Vorsabæ,
Aðalfundur Klúbbsins ÖRUGG-1 formaður klúbbsins setti fuadinn
UR AKSTUR í Árnessýslu var og bað Óskar Júmsson að taka . , ...
haldinn í Hótel Selfoss í gærkvöld að sér fundarstjórn. Þá tók Bald- I,r,,;s™ tærar 111 að au]f.a, vlri?f
þatttoku ungs folks í stjornmal-
og var fundurinn mjög vel sóttur. vin Þ. Kristjánsson félagsmálafull
Á fundinum fengu 112 ökumenn trúi Samvinnutrygginga til máls,
í Árnessýslu verðlauna- og viður- og minntist sérstaklega á bókina
kenningarmeiiki Samvinnutrygg- Öruggur Akstur, sem Samvinnu-
inga fyrir 5 ára og 10 ára aktur.1 tryggingar hafa nýverið gefið út.
Hafa þá alls 710 ökumenn hlotið Síðan afhentu þeir Baldvin og
slíka viðurkenningu í Árnessýslu. I Karl J. Eiríks umboðsmaður trygg
Á fundinum urðu miklar umræð-1 inganna á Selfossi viðurkenningar
ur um umferðamál. og samþykkt- og verðlaunamerkin, en alls hlutu
ar nokkrar ályktarnir í því sam-!112 ökumenn verðlaun fyrir 5 ára
bandi.
Skrá þarf veðurfarssögu
Hafísráðstefnan bendir á það í
ályktunum sínum, að nú séu
orðnir allt aðrir og meiri mögu-
leikar til að rita áreiðanlega veð-
urifarssögu íslands, en þegar Þor-
valdur Thoroddsen samdi sín
merku rit um þetta efni. Lagði
ráðstefnan til, að sagnfræðingar,
veðurfræðingar, haffræðingar og
landfræðingar tækju h'öndum
saman um það, að vinna að út-
gáf-u nýrrar veðurfarssögu, og er
þess vænzt að sagnfræðingar eigi
frumkvæði að slí'kri samvinnu. Sé
brýnasta verkefnið frá sjónarmiði
raunvísinda veðurfarssagan frá
byrjun 19. aldar.
og 10 ára öruggan akstur.
Formaður flutti þessu næst
skýrslu um starfsemina á liðnu
ári, sem einkum hefði verið í sam-
bandi við umferðarbreytinguna.
Þá mælti formaður fyrir núkkrum
ályktunum um umferðarmál, sem
stjórnin hafði lagt fram, og voru
þær allar samþykktar.
Kaffidrykkja var í boði klúbbs-
ins, en því næst spjallaði Kári
Jónasson um umferðamál, og að
því lokuu voru almennar umræð-
ur. Meðal þeirra sem tóku til
máls, auk þeirra sem áður höfðu
talað voru: Óskar Jónsson full-
trúi, Einar Sigurjónsson vegaverk-
stjóri, Jón I. Guðmundsson yfir-
lögregluþjónn og Jón Sigurðsson,
bifreiðaeftirlitsmaður.
koma, til þess að velja ríkisstjórn,
og eins konar færiband fyrir lög-
gjöf, sem nær eingöngu væri mót-
uð af ríkisstjórnum. Síðar segir
Eysteinn ,að það sé skoðun sín,
að starfshættir Alþingis séu úrelt-
ir orðnir og bjóðj hættunni heiia.
En Eysteinn ræðir ekki um Al-
þingi eitt, heldur fjallar hann
Mka um stjórnmálaflokkana, störf
þeirra og skipulag og hvaða leið-
samtökunum.
Öll þessi ræða er þess eðlis að
við lestur hennar öðlast fólk
skjóta og glögga sýn yfir þau
vandamál, sem við er að etja í
stjórnunarkerfinu og stjórnmála-
lífinu, og hvernig við þeim verði
brugðist, og ekki verður á hrein-
skilnari né betri leiðsögumann
kosið.
Rit þetta fæst nú í bókaverzlun-
um og ko'Star 25 krónur.
FINNAR
1.
STÝRIMANNAFÉLAG
Framhald af bls. 2
lagi vegna þess að með þessu fyr-
irkomulagi mætti samræma allar
björgunaraðgerðir hér á landi og
nýta betur aðstöðuna sem fyrir
hendi er. Leggur Stýrimannaifélag-
ið til að komið verði á ráði allra
þeirra, sem vinna að björgunar-
máilupi í landinu.
í Snorrastaðalandi í Laugardal
á Stýrknannafélagið land undir
orlofsheimili sín, og eru þar nú
risin þrjú hús í kjarrlendinu.
Land þetta, 12 hekt. var keypt
fyrir alllöngu en byrjað _ var að
byggja á því um 1960. í tilefni
ákveðið að kaupa Vz hektara lands
af 50 ára afrnælinu hefur félagið
til viðbótar og nýtur félagið til
þess aðstoðar Hrannar.
í afmælishófinu á laugardags-
kvöld mun Stýrimannafélag Is-
lands heiðra nokkra menn fyrir
störf þeirra í þágu félagsins, og
stýrimannastéttarinnar.
SKIPAÚTGCRB RIKISINS
M/s Esja
í fer austur um land til Seyðis-
í fjarðar 26. þ.m. Vörumótttaka i
\ fimmtudag, föstudag og mánu- j
dag til Breiðdailsvíkur, Stöðv- i
arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, j
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar og Seyðisfjarðar.
Vl/< Herðubreið
fer austur um land í hringferð
28. þ.m. Vörumóttaka mánudag
þriðjudag og miðvikudag til
Djúpavogs, Mjóafjarðar, Borg
arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakka
fjarðar, Þórshafnar Raufar-
hafnar, Kópaskers, Húsavíkur,
Akureyrav Ólafsfjarðar, Siglu-
fjarðar, Norðurfjarðar, og Bol
ungavíkur.
M/s Herjólfur
fer til Vestmannaeyjfc og
Hornafjarðar 26. þ.m. Vöru-
móttaka mánudag og þriðju-
dag.
Hrönn er eiginlega „betri helm
ingur“ Stýrima'nnafélagsins. Kven-
félagið stofnuðu 30 eiginkonur fé-
laga í Stýrimannafélagi íslands og
var formlega gengið frá stofnun-
inni 2. febr. 1949. Frú Hrefna
Thoroddsen hefnr nýl. látið af for-
mennsku í Hrönn, en við tók frú
Kristjana Sigurðardóttir. Hrefna
ihefur verið í stjórn félagsins frá
upphafi, ritari í 12 ár og formað-
ur í 8. Fyrsti form. félagsins var
frú Sigríður Helgadóttir, Núver-
andi stjórn skipa auk frú Kristj-
önu, Margrét Kjernested, gjald-
keri, Jórunn Steinsson, ritari, Anna
Hjartardóttir, Ragna Sveinbjörns
dóttir, Guðlaug Pálsdóttir, með-
stjórnendur.
Tilgangurinn með stofnun fé-
lagsins var að stuðla að auknum
kynnum eiginkvenna stýrimanna
og veita Stýrimannafélaginu stuðn
ing á allan hátt.
Hrannarkonur hafa t.d. lagt til
húsgögn og áhöld öll í orlofsheim-
ilin í Laugardal, sett upp ýmis
leiktæki í nánd við heimilin og
annazt þau á ýmsar. hátt.
Árið 1953 hóta félagskonur að
senda jólapakka í þau farskip,
sem eru fjarri heimahöfn um há-
tíðar. Fyrsta ári'ð 1953 sendu
Hrannarkonur 245 pakka í 10
skip, en í fyrra sendu þær 522
pakka í 23 skip. Konurnar afla
fjár til starfseminnar með því að
efna til bazara og með annarri
fjáröflunarstarfsemi af því tagi.
EYSTEINN
Fraimhald af bls 1.
er hann hafði framsögu fyrir þings
ályktunartillögu um endurskoðun
á starfsháttum Alþingis, en hún
fjallaði einnig nokkuð um stjórn-
málaflokkana, unga fólkið og
stjórnmálin.
Sérprentunin nefnist „Alþingi,
stjórnmálafiokkarnir og unga fólk
ið“. Kemur hún út einmitt á þeim
tíma, þegar þetta efni er mjög
til umræðu manna á meðal. jafnt
ungra sem gamalla, Fáir geta rætt
af meiri þekkingu en Eysteinn um
þessi mál. Hann settist ungur á
þing og hefu: verið á þingi yfir
35 ár. ýmist í stjórnarandstöðu
eða sem ráðherra. Reynsla nans
og þekking á stdrfsháttum Afþing
is verður því ekki véfengd. Ey-
steinn segir á einum stað í ræðu
sinni, að Alþingi gæti í reynd orð-
ið lítið annað en kjörmannasam-
Framhald af bls.
forsætisráðherra Finnlands
sagði í Helsingfors eftir forsæt
isráðherrafundinn að það sé
talið venju bundið og óhjá-
kvæmilegt að láta mál sem
þetta fara fyrir finnska þingið.
Umræður um þetta mál mun
samkvæmd reglum finnska
þingsins, ljúka með atkvæða-
greiðslu, þar sem lýst er yfir
trausti eða vantrausti á ríkis-
stjórnina.
Það eru vinstri-socialistaflokk
arnir í Finnlandi sem hafa lýst
sig 'mótfallna áætluninni um
aukna efnahagssamvinnu Norð-
urlanda.
23%
Framhald af Ms. 1.
bíla, og af þeim væri átta tank-
bílar sem sæktu mjól'kina heim
á bæina í mjólkurtanka.
Ólafur Sverrisson, kaupfélags-
stjóri í Borgarnesi, sagði, að
mjólkurinnleggið væri nú upp und
ir fjórðungi minna hjá Mjólkur-
samlaginu í Borgarnesi, eða 870
þúsund í desember og janúar s.l.
á móti 1.200 þúsund lítrum í jan-
úar og desember þar á undan.
Þá sagði Ólafur að kjarnfóðursala
hefði einnig minnkað eitthvað, og
væri það og svo léleg hey orsök
hins minnkandi mjólkurinnleggs.
Ekki saigðist Ólafi vera kunnugt
um, að mjólkurminnkunin stafaði
af því að kúm hefði fækkað.
Oddur Sigurbergsson kaupfélags
stjóri Kaupfélags Árnesinga á Sel
fossi, sagði, að bœndur héldu að
sér hendinni um kjarnfóðurkaup,
því þeir teldu sig ekki hafa efni
á miklum kjarnfóðurkaupum.
Magnið sem þeir keyptu væri
minna, en aftur á móti væri upp-
hæð sú sem þeir verðu til kaup
anna nú svipuð og áður.
Ólafur Ólafsson, kaupfélags-
stjóri Kaupfélags Rangæinga á
Hvolsvelli, sagði, að kjarnfóður-
kaupin hjá bændum væru nokkru
minni að magni ti'l núna, að því
sér virtist. Þeir hefðu ekki pen-
inga til þeirra. Hann sagði að
e.t.v. væri það rangt hjá bændum
að draga úr kjarnfóðurgjöfinni,
þegar þess væri gæitt, að talið
væri, að á móti 1 kg af kjarnfóðri
fengja bændur um 2 kg af mjólk,
og kílóið af kjarnfóðri og það sem
bændur fengju fyrir mjó'lkina, þeg
ar allt væri komið til alls, væri
mjög svipað. Annars sagði hann
að þetta væri breytilegt frá búi
til bús, hvað bændur tengju út
úr kjarnfóðurgjöfinni.
Gísli Jónsson, kaupfélagsstjóri
Kaupfélags Skaftfellinga í Vík,
sagði það greinilegt, að bæadur
gæfu nú minna af kjarnfóðri, ecda
segðu þeir það sjálfir. Þeir treystu
sér ekki til að kaupa kjarnfóður,
og kæmi það niður á nytlnni í
kúnurn.