Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 5
VISIR Laugardagur 17. september 1977 5 „Við teljum þörf ó frekori aðgerðum" — segir Már Elísson, fiskimálastjóri, um takmörkun þorskveiðanna „Samkvæmt nýjustu tölum var þorskaflinn i ágústlok kominn upp i 260-270 þúsund tonn”, sagöi Már. Til þess að koma i veg fyrir að farið verði verulega fram úr settu markmiði, telur stjórn Fiskifélagsins þörf á frekari að- gerðum. Þess vegna er lagt til 2ja til 3ja vikna veiðihlé á þessum tima.” ,,I tillögunni er alls ekki verið að binda sig við svona fast tima- bil”, sagði Már. ,,Þau skip sem væru úti 15. desember, mættu þá ljúka túr, en þá hæfu þau bara siöar veiöar i janúar.” Tillögur Fiskifélagsins hafa ekki enn verið formlega sendar sjávarútvegsráðuneytinu til um- sagnar vegna fjarveru ráðherra. Þórður Ásgeirsson, ráðuneytis- stjóri, vildi þvi ekkert tjá sig um þær að svo stöddu. — HHH. „Ég vil hetdur kalla þetta veiðihlé en veiði- bann," sagði Már Elísson fiskimálastjóri í samtali við Visi. Á síðasta stjórnarfundi Fiskiféiags islands lagði stjórnin tii, að þorskveiðisvæðum kring- um landið allt yrði lokað frá 15. desember til 7. janúar næstkomandi. SEMJA SAMVINNUSTARFSMENN BEINT UM KAUP SÍN OG KJÖR? — „Þoð er nú tíl athugunar innan sambandsins", segir Reynir Ingibjartsson, framkvœmdastjóri Frá þingi Landssambands samvinnustarfsmanna, sem haldið var i Bifröst. Haukur Ingibergsson, skólastjóri er i ræðustól. „Landssamband sam- vinnustarfsmanna fjall- ar nú orðið um flest mál- efni samvinnustarfs- manna önnur en launin og þvi er eðlilegt að það sé kannað, hvort ekki sé rétt að taka við þeim þætti hagsmunamála okkar lika”, sagði Reyn- ir Ingibjartsson, fram- kvæmdastjóri lands- sambandsins i viðtali við Visi Þing sambandsins sem haldið var fyrir nokkrum dögum sam- þykktiályktun um þetta efni. Þar kemur fram, að á launum hjá samvinnufélögunum eru um 10 $úsund einstaklingar eða rúm- lega 20% af öllum félagsmönnum innan Alþýöusambands Islands. „Gæti því ekki talist óeðlilegt aö samtök samvinnustarfsmanna semdu beint viö Vinnumálasam- band samvinnufélaganna um kaup og kjör”, segir i ályktun þingsins. „Það hefur verið unnið veru- lega að athugun þessa máls hjá sérstökum starfshóp á vegum landssambandsins”, sagði Reyn- ir.Þvistarfi verður haldið áfram og ég vænti þess að spurningin um hugsanlegar breytingar á stéttarlegri stööu samvinnu- starfsmanna og afskipti þeirra af verkalýðsmálum verði tekin fyrir á sérstakri ráðstefnu næsta vor”. Samvinnustarfsmenn eru nú félagar I félögum verslunar- manna sem annast samningsgerð um kaup og kjör fyrir þeirra hönd. A þinginu, þar sem mættu 70 fulltrúar frá nærri 30 aðildar- félögum var Sigurður Þórhalls- son endurkjörinn formaöur. Fjallað var um fjölmörg hags- munamál samvinnustarfsmanna og geröar ályktanir um þau. —ESJ Nauðungaruppboð sem auglýst var f 16. 18. og 20. tölublaði Lögbirtingablaðs á hluta I Sogavegi 107 þingl. eign Páls H. Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eign- inni sjálfri þriðjudag 20. september 1977 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 24. 26. og 29. tölublaði Lögbirtingabiaðs- ins 1977 á b.v. Júní GK-345 þingl. eign Útgerðarfélagsins Júul S.T.A. fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikis- ins á eigninni sjáifri miövikudaginn 21. september. 1977 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfirði Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Kleppsvegi 134, þingLeign Grétars Felixsonar fer fram á eigninni sjáifri miðvikudag 21. september 1977 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð sein auglýst var I 14. 19. og 23. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1977 á eigninni Álfaskeiði 86, Ibúð á 2. hæð t.v. Hafnar- firði, þingl. eign Marinós Aðalsteinssonar fer fram eftir kröfu Innhcimtu Hafnarfjarðarbæjar og Innheimtu rikis- sjóðs á eigninni sjáifri miðvikudaginn 21. september 1977 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var I 16. 18. og 20. töiubiaði Lögbirtingablaðs 1977 á hluta I Vesturbergi 4, þingl. eign Hafsteins Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík og Garðars Garðarssonar hdl. á eigninni sjáifri þriðjudag 20. september 1977 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5. 7. og 9. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á eigninni Háukinn 5, rishæð, Hafnarfirði þingl. eign Bjarna Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar og Guðmundar Péturssonar, hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. september 1977 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfirði * Nauðungaruppboð sem auglýst var I 81. 83. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eigninni Melholti 4, Hafnarfirði, þinglesinni eign Guðnýjar Sigurðardóttur fer fram eftir kröfu Inn- heimtu Hafnarfjarðarbæjar og Skúla J. Pálmasonar, hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. september 1977 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var I 24. 26. og 29. tölublaði Lögbirtingar- blaðsins 1977 á eigninni Bröttukinn 23 Hafnarfirði þingl eign Halldórs Kr. Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Ragnars Jónssonar, hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. september 1977 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð annaðog slðasta á Þórsgötu 17A, þingl. eign Gylfa Valtýs- sonar o. fl. fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 21. september 1977 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 168. 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á Krossmýrarbletti 8, talinni eign Landþurrkun fer fram eftir kröfu sýslumannsins I Vlk I Mýrdal á eigninni sjálfri miðvikudag 21. september 1977 kl. 16.00 Borgarfógetaembættið I Reykjavik

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.