Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 17
VISIR Laugardagur 17. september 1977 21 Islenskir skákunnendur þurfa ekki að kvarta yfir verkefna- skorti þessa dagana. Alls staðar er eitthvað um að vera, bæði innanlands og utan. Þáttur unglinganna er ósmár á þessum vettvangi og fyrir skömmu hélt skáksveit Hvassaleitisskóla til þátttöku á skákmóti grunnskóla i Sviþjóð. öll Noröurlöndin tefldu á mótinu, og var keppt i 6 manna sveitum. Efstar urðu sveitir Danmerkur og Noregs með I81/2v. af 30mögulegum. 1 2. sæti varð A-sveit Svijóðar með 16 v., Island í 4. sæti með 13v. B-sveit Sviþjóðar I 5. sæti með 12 1/2 v. og Finnland i 6. sæti með 11 1/2 v. I sveit Hvassaleitisskóla tefldu þessir: 6. borð Stefán Þðrsson 14 ára (2 v.) Meðalaldur islensku sveitar- innar var 13 ár, hinn lægsti i keppninni. 1 öðrum sveitum var hann þetta 14-16 ár. í mótslok fór fram hraðskákmót með þátttöku allra keppenda, svo og þjálfara sveitanna. Þar varð Jóhannes Gisli hlutskarpastur, með 8 v. af 9 mögulegum, en næstu menn fengu 7 vinninga . Hér kemur sýnishorn af tafl- mennsku drengjanna, og var skákin tefld i 1. umferð. Hvitur: Kivistö, Finnlandi Svartur: Þröstur Þórsson. Spánski leikurinn. I.e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 G Umsjón: Jóhann Sigurjónsson. ----------y Örn^ 14. axþ5 cxb5 15. h 3 Rc5 16. De2 (Full hægfara. Betra var 16. g4 og tefla upp á kóngssókn.) 16.. . h6 17. Rh2 Hc7 18. f4 Rc-d7 19. f5 (Betra var 19. fxe5 og 19 .. Rxe5 strandar á 20. Bb6.) 19.. . Db8 20. Df2 Hf-c8 21. g4 Rh7 22. h4 b4 23. c4 Rc5 24. Rh-f3 Rf6 25. Dg3 b3 26. Bbl (önnur leið var 26. Bxc5 bxc2 27. Nú fórnar svartur óvænt manni og sú fórn slær hvitan gjörsamlega út af laginu.) Stööumynd. 30. Bxa6 Bxa6 31. Hxa6 Db5! 32. Ha-al Dxd5 33. Ha-cl Hxcl 34. Bxcl (Ef 34. Hxcl Hxcl-f- 35. Bxcl Ddl+ 36. Ddl Dxf3). 34. ... e4 r Þóttur ungfínganna er ósmór 1. borð Jóhannes G. Jónsson 14 ára (2 1/2 v. af 5 mög.) 2. borð Amþór Björnsson 11 ára (1 1/2 v.) 3. borö Þrostur Þórsson 11 ára (1 1/2 v.) 4. borð Birgir Guðmundsson 14 ára (2 v.) 5. borð Bjarnsteinn Þórsson 14 ára (3 1/2 v.) 6. Bb3 d6 7. c3 (önnur leið er 7. Rg5 d5 8. exd5 Rd4 9. Hel Bc5 10. Hxe5+ ! ? Kf8 11. c3 Rg4 12. dcxd4 Bxd4 og svartur hefur sterka sókn fyrir manninn.) 9. Be3 Bb7 10. d5 (Hvltur lokar miðborðinu til að hafa frjálsar hendur á báðum vængjum.) 7... 8. d4 Be7 0-0 10. .. 11. Bc2 12. Rb-e2 13. a4 Rb8 Rb-d7 Hc8 c6 26 ... Rcxe4! 27. Rxe4? Rxe4? (Betra var 27. Bxe4 Rxe4 28. Rxe4 Hxc4 29. Rf-d2 Hc2 30. f6 með ýmsum möguleikum.) 27- Rxe4 28. Bxe4 Hxc4 29. Bd3 (Betra var 29. Rd2.) 29. • • Hc7 35. Rh2 36. Del 37. g 5 38. Bxg5 39. Rg4 Hc2 Bf6 hxg5 Be5 Rg4 (Eða 39. Bf4 Bxf4 40. Hxf4 Dc5+ 39.... e3 40. Gefið. Geri hvitur við máthótuninni á g2, með 40. Rxe3, kemur 40. ... Bh2 mát. t Smáauglýsingar — simi 86611 J Bilavióskipti Til sölu Plymouth Valiantárg. ’74 4 dyra, sjálfskiptur, ekinn 37 þús. km. Uppl. i sima 17849. Til sölu International vörubill, ógangfær með góðri Perkings dieselvél. Selst ódýrt. Uppl. í sima 51157. Tilboð óskast i Lada, árg. ’74, i mjög góðu standi.Uppl. i sima 23459 i dag og á morgun Bill til sölu. VW 1300 árg. ’71skoðaður ’77verð kr. 380 þús. Staðgreiösla. Uppl. i sima 74770. Fíat 128 árg. ’73 með góðum kjörum tilsölu. Uppl. i síma 76108. Útsala. Fallegur Citroen GS ’71 I góðu standi til sölu. Vinsamlega hring- ið I síma 83524. Til sölu Saab 96 árg. 1965. Fallegur og góður bill. Skoðaður ’77. Simi 33804 til kl. 7 i dag og á morgun. Til sölu Citroen G.S. árg. 1971. Uppl. i sima 14406. Datsun disei. Til sölu Datsun 220 C. dlsel. Uppl. I si'ma 72495. Flat 127 til sölu Arg. 1976. Ekinn 15þús. km. Uppl. i slma 53803. Til sölu blæja Willys Overdrive 4 stykki breið dekk meö With sport felg- um. Passar bæði á Bronco og Willys. A sama stað óskast 4 cyl. Hörican vél með öllu. Einig til sölu varahlutir i Peugeot 404 Uppl. I slma 32103 Mazda 929 árg. 1977, nýr, sjálfskiptur, blár til sölu. Uppl. I sima 83567 frá kl. 9-2 í dag. Austin Mini árg. 1974 eða Cortína 1967, báðar skoð- aðar 1977 til sölu. Uppl. I sima 38309. Til sölu 2 V.W. bflar, árg. 1970 og 1971 Uppl. I síma 73741. Til sölu Vega Fastback V.8. 350 — 4bbl. sjálfskiptur læst drif, 12 bolta á krómfelgur. Breið dekk. Plast húdd. Skóp og margt fleira. Uppl. i sima 83709 og til sýnis að Hamrahlið 37 laugardag og sunnudag. Til sölu Mercedes Benz 220 árgerð 1969 beinskiptur i gólfi powerstýri, fallegur einkabill, hvíturað lit, billinn sem er I mjög góðu ástandi selst eingöngu gegn staðgreiðslu á kr. 1.200.000. Uppl. i sima 28771 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Disel Rússajeppi til sölu árg. 1956. Uppl. i sima 14660 til kl. 19 og 85159 á kvöldin. Volvo 144 árgerð 1971 tilsölu einstaklega vel meö farinn einkabill, sumar og vetrardekk öll á felgum fylgja. Vinsamlegast hringiö I slma 11276 fyrir kl. 6. Af sérstökum ástæðum ertil sölu Austin Allegro ’77 ekinn 15 þús. km. Rauöur að lit. Uppl. i sima 76566 e. kl. 7 i kvöld. 9 sæta VW Combi árg. ’75 til sölu. Ekinn 45 þús. km. og með bensinmiðstöð. Úrvals fyrirtækisbill til flutninga á vör- um ög/eða fólki. Uppl. i sima 33905 e. kl. 16. Góðar greiðslur eru I boði fyrir VW 1300-1303 1974, Billinn þarf að vera i 100% ásig- komulagi bæði utan og innan hringið 1 sima 11276. Óska eftir að kaupa VW 1200 1972 - 73-74 hringið i sima 11276 og eða 74221. m soiu erCortina 1970, 4ra dyra. Ekin 83 þúskm. Verð kr. 450 þús. Upplýs- inga r í sima 75598 ef tir kl. 4 i dag. Trader vél Til sölu 4 cyl. ný yfirfarin, sveif- arásrendur oliuverk og spíssar stillt. Allt annað óslitið. Hægt er að setja i gang ef óskað er. Mjög góð vél. Simi 76128. Óska eftir að kaupa bíl, sem mætti þarfnast viðgerðar. Á verðbilinu 1-600 þúsund. Uppl.i sima 52598 eftir kl. 6. Cortina árg. 1975 Óska eftirað kaupa Cortínu 1600 árg. ’75, 2 ja dyra, gegn stað- greiðslu. Uppl. i sima 10012 og 22184. Mercedes Bens 220 disel 1977 ekinn 40 þús. km — B.M.W. 520 1977 ekinn 9 þús. km. með þaklúgu kr. 3.6 millj. — Saburu 1977 ekinn 5 þús. km. kr. 1900 þús. — Austin Allegro 1977 ekinn 5 þús. km. kr. 1550 þús. — Austin Allegro 1977 ekinn 12 þús. km. kr. 1600 þús. — Cortina 1300 1974 ekinn57þús. km.kr. 1300 þús — Cortina 1600 1974 ekinn 48 þús. km. kr. 1150 þús — Cortina 1600 1973ekinn 83 þús. km. kr. 1 millj. Saab 99 1 974ekinn 57 þús. km. kr. 1600 þús. — Saab 99 L. 2,0 1973 ek- inn 79 þús. km. kr. 1600 þús. Si- felld þjónusta. Bilasalan Höföa- túni 10. Si'mar 18881 og 18870. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uðum varahlutum I flestar teg- undirbifreiða ogeinnig höfum við mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, slmi 11397. Til sölu Vauxhall Viva 74 ekinn 52.000 gulur og fallegur blll sumar og vetrardekk dráttar- krókur og útvarp. Uppl. I sima 11276 til kl. 6 og sima 41663 eftir kl. 6. Vil kaupa VW 71 eöa 73 aðeins góður bíll kemur til greina staðgreiösla. Hringið i sima 34165 og 11276. Ford Escort sendibiil árgerö 1976 til söliuHengugt fyrir verzlanir og i aðra smáflutninga. Til sýnis og sölu hjá Heklu h.f. Laugavegi 172 simi 11276. Bilaviðgerdir VW eigendur Tökum aö okkur allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, slmi 76080. Bilaleiga Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendiferðabfia sólarhringsgjald 3000 kr. 30 kr. km. og fólksbila, sólarhringsgjald 2150 kr. 18 kr. km. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir, bila- leiga Sigtúni 1. Simar 14444 og '25555. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatfmar Kenniá Mazda 303 árg. 1977. öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatímar Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769 og 72214. Betri kennsla-öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Fullkomin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinar- góðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmtlög- giltum taxta ökukennarafélags tslands.Viö nýtum tima yðar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskðl- inn Champion, Uppl. I slma 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingarimar. Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaö strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. ökukennsla er mitt fag á þvlhef ég besta lag, veröi stilla vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? í nítján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiöi veg. Geir P. Þormar heitir ég. Simi 19896. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn, varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á japanskan bil árg. ’77. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Dag- og kvöldtimar. Jó- hanna Guðmundsdóttir. Simi 30704.____________ Ökukennsla — Æfingartimar Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. MagnúsHelgason, simi 66660. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, er ökukennsla hinna vandlátu. öku- ' skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar simar 13720 og 83825. _____________ ökukennsla — Æfingatimar Timar eftir samkomulagi. öku- skóli og prófgögn. Kenni á Mazda 616. Hringið I slma 18096-í 1977 og i slma 81814 eftir kl. 17. Friöbert P. Njálsson. ökukennsla — Æfingatlmar. Kennslubifreiö Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þess óskað. Guöjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á VW 1300. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Nýir nemendur geta byrjað strax. Æv- ar Friðriksson. Simi 72493. Ymislegt Leiktæki sf. Melabraut 23 Hafnarfiröi. Leiktæki sf. smlðar útileiktæki með nýtiskulegu yfirbragði fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Ennfremur veitum við ráðlegg- ingar við uppsetningu á leiktækj- um og skipulag á barnaleikvöll- um. Vinsamlegast hringið i sima 52951, 52230 eða 53426. Tjaldaviögeröir. Látiö gera viö tjöldin, önnunist viögerðir á ferðatjöldum. Mót- taka i Tómstundahúsinu Lauga- veg 164, Saumastofan Foss, Star- engi 17, Selfossi. Hefur þú athugað það að I einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eöa bara venjuleg- ur leikmaður. Ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. ,,Þú getur fengið það i Týli”. Já þvi ekki það. Týli, Austurstræti 7. Slmi 10966. ■----—--------------r-------- Ánamaðkar Til sölu ánamaðkar. Upplýsingar i sima 37734 eftir kl. 18. Ánamaðkar til sölu Stórir fallegir ánamaökar til sölu á Skólavörðustig 27 (sími 14296). Fylgist með tfskunni. Látið okkur bólstra og klæöa hús- gögnin með okkar fallegu áklæð- um eða ykkar eigin. Ath. afborg- unarkjörin. Ashúsgögn, Hellu- hrauni 10. Simi 50564.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.