Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 12
<*r*- Hvaft er maftur nú aft bífta. hér eftir einhverri stelpu sem er helmingi ■—i yngri en maftur sjálfur .. J— . Þegar maftur á þessa fínukonuheima. Komin timi til aft verfta fullorftinn. , Jæja lagsi, þú hefur alltaf pottþétta afsökun fyrir aft koma of seint. Nú er aft sjá hvernig þú stendur þig þegar þú kemur of < >£$71 SNEMMA! SIGGISIXPENSARI ORÐIÐI BELLA SKÁK Laugardagur 17. september 1977 VISIR Frá hinu islenska núatttúrufræöifélagi. Siöasta fræðsluferö félagsins i sumar verður farin til jarðfræöiskoö- unar i Þingvallasveit sunnudagurinn 18. september. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10. Fararstjóri verður Kristján Sæmundsson jarðfræðingur Trúr er Guð, sem yður hefur kallað til samfé- iags sonar sins Jesú Krists, 1. Kor. 1,9. Viö Hjálmar höfum svo oft hætt að vera saman að ég er hætt að muna hvort ég er með honum eða ekki Hvftur: Winz Svartur: Videla Spánn 1955 1. Bxc7+ Hxc7 2. Hb8+ Hc8 3. De8+! Kxe8 4. Hxc8 mát. Hvftur leikur og vinnur. X* Jt X 1 Hi 1 i 1 i i# X i i i «>i Kópavogskirkja Guösþjónusta kl. 11 á.d. Sr. borbergur Kristjánsson Grensáskirkja. Messaö kl. 11. Haust- fermingarbörn komi i messuna og til viðtals á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. : Sunnudagur 18. sept. kl. ' 9.30. Gönguferð á Skjaldbreið (1060 m). Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. Verð kr. 2500. Sunnud.18. sept. kl. 13. 1. 21. Esjugangan, gengiö á Kerhólakamb (851m). Fararstjóri Tómas Einarsson. Gengið frá melnum austan viö Esju- berg. Verð kr. 800. með rútunni. Allir fá viöur- kenningarskjal. Aðeins 3 Esjuferðir eftir i sumar. 2. Fjöruganga á Kjalar- nesi. Gengið um Brimnesið og Hofsvikina. Létt ganga. Fararstjóri: Sigurður Kristinnsson. Verð kr. 800. gr. v/bilinn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag lslands. r a i dag er laugardagur 17. september 1977 260. dagur ársins. Árdegis- f lóð í Reykjavík er kl. 08.39, síðdegisf lóð kl. 20.58. APOTEK Helgar- kvöld og nætur- þjónusta apóteka i Reykjavik vikuna 16.-22. sept. annast Borgar Apótek og Reykjavikur Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er op- ið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Keykjavik, lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjiíkrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðið og sjúkrabill 11100. [Hafnarfjörður. Lögregla, ’simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. 'Grindavik. Sjúkrabtll og' lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222,, sjúkrahúsiö, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lögreglan 8282. Sjúkra- bill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir, Lögreglan,. 1223, 4júkrabíll 1400, slökkvil.ð 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. ‘Slökkviliö'2222. Neskaupstaður, Lögregla Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsf jörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4577 isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. 17. september 1912 HVORT HELDUR ÞÉR ERUÐ Landvarnar, Sambands-, eða Sjálfstæðis — sinnaðar verður best sem fyr að kaupa SJÖLIN hjá Verslunin Björn Kristjánsson um tíma 20% AFSLÁTTUR (Auglýsing) Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Ratreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Ajkranes, lögregla og Sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Kjötsósa með spaghetti Þetta er mjög bragðgóð og velkrydduð kjötsósa. Hún bragðast vel með spaghetti, hrisgrjónum, sem fylling i ofnbakaöa papriku og tómata eða borin fram með hrásalati og kartöflum. Uppskriftin er fyrir 4. 1 iaukur 3 msk mataroiia ca. 100 g sveppir 2 stk. rifnar gulrætur 1 litil seljurót (selleri) 400 g nautahakk eða annað kjöthakk. 1-2 tsk hvftlaukur sait pipar oregano 2dl kjötsoð tómatmauk eða tómat- sósa Smásaxið laukinn, steikið hann ijósbrúnan i oliunni. Ef notaðir eru hráir sveppir eru þeir þvegnir og hreinsaðir vel, skornir þvinæst I sneiðar og settir á pönnuna ásamt rifnum gulrótum og rifinni selju- mmmmmmmmmmm^^^^^mmmmmmmmm rót (selleri). Setjið kjötr hakkið út i. Biandið öllu vel saman og látiö steikj- ast stutta stund. Setjiö krydd, tómatmauk eða tómatsósu út i ásamt kjötsoðinu. Blandiö öllu vel saman og látið krauma við vægan hita i u.þ.b. 15 minútur. Athugið hvort meira þarf af tómatmauki, kryddi eða soði. Berið kryddsós- una fram með nýsoðnu spaghetti. Einnig bragöast tdmat- salat vel með réttinum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir v...... HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur/ Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarf jörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. MESSUR Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Hjalti Huga- son guðfræðingur predik- ar. Altarisganga. Sóknarprestur. Filadelfia Reykjavik. Fyrsti systrafundur vetr- arins verður að Hátúni 2. mánudaginn 19. þ.m. kl. 8,30. Verið allar vel- komnar og mætið vel. Arbæjarprestakali Guðsþjónusta i Arbæjar- kirkju kl. 11 á.d. Sr. Guðmundur Þor- steinsson Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Arelius Nielsson Fella og Hólasókn Guösþjónusta i Fella- skóla kl. 2 s.d. Haust- fermingarbörn beöin að koma. Sr. Hreinn Hjartarson Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11 á.d. Sr. Frank Halldórsson Háteigskirkja Messa kl. 11 á.d. Sr. Arngrimur Jónsson Hallgrimskirkja Messa kl. 11 á.d. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son Landsspitalinn Messa kl. 10 á.d. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son ÝMISLEGT Félagskonur KFUK og aðrir velunnarar. .Minnum á flóamarkaðinn sem veröur i húsi félag- anna við Holtaveg laugardaginn 24. septem- ber. Móttaka á nýjum og notuðum fatnaði og alls- kyns munum fimmtudag kl. 17-18 á Amtmannsstig og við Holtaveg. Nefndarkonur, Gréta, simi 85330 og 31471, Herdis s. 34748 og 32883, Halla, s. 12116.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.