Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 14
Mahogany Amerisk litmynd i cinemascope, tekin i Chicago og Róm, undir stjórn Berry Gordy. Tónlist eftir Michael Masser. Islenskur texti Aðalhlutverk: Diana Ross Billy Dee Williams Anthony Perkins Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sýningarhelgi. 1-15-44 Lögreglusaga Flic Story Spennandi frönsk sakamála- mynd með ensku tali og islenzkum texta. Gerð af Jacues Deray, skv. en d u r m i n n i ng u m R. Borniche er var einn þekkt- asti lögreglumaður lnnan öryggissveitanna frönsku. Aöalhlutver: Alain Delon, Ciaudine Auger, Jean-Louis Trintignant. Bönnuð börnum inan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VÍSIR Vettyangur vióskiptanna Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf Spítalastíg 10 — Sími 11640 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu hofnarbtó í 6-444 - . . Afhjúpun Afar spennandi og djörf ný ensk sakamálamynd i litum. tslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. &ÆJARHP •* Sími 50184 Lokaða herbergið Æsispennandi og dularfull amerisk litmynd. Aðalhlutverk: Gig Young Carol Lyney Oliver Reed ísl texti Sýnd kl. 5 Þjónn sem segir sex Bráðskemmtileg og mátu- lega djörf ensk gamanmynd. Isl. texti Sýnd kl. 9. r- I I Þú , lærír . Ja maliðt i\ MÍMI.. i^\\ 10004 SIMI 18936 TAXI DRIVER Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum. Leikstjóri Martin Scorsese. Aöalhlut- verk: Robert De Niro, Jodie Foster. Harvev Keitel. Sýndkl. 4-6-8.10og 10.10 Bönnuð börnum flUbrURBÆJAHfílir ISLENSKUR TEXTI Enn heiti ég Nobody Bráðskemmtileg og spenn- andi, alveg ný, Itölsk kvik- mynd i litum og Cinema- scope u.m hinn snjalla No- body. Aðalhlutverk: Terence Hill, Miou-Miou, Claus Kinsky. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd ki. 5, 7,30 og 10. LAUOARát B I O Sími 32075 Sjö á ferð Sönn saga um landnemafjöl- skyldu á leið i leit að nýju landrimi, og lenda i baráttu við Indiána og óblið náttúru- öfl. ISLENSKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Dewey Martin, Anne Collins, Stewart Petersen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ekki í kvöld elskan Not to night darling Ný djörf ensk mynd frá Border films, með islenskum texta. Aðalhlutverk: Vincent Ball, Luan Peters. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. TONABIO Sími 31182 Lukku Láki Lucky Luke Ný teiknimynd. með hinum frækna kúreka Lukku Láka i aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sala aðgangskorta stencfur yfir. Fastir frumsýningagestir vinsamlegast vitjið korta yðar sem fyrst. Miðasala opin 13.15—20. Simi 11200. tMunii unEirsfyiftasqfnun SAMTÖK ÁHUGAFÓIKS UM ÁFENGISVANDAMÁUÐ Umsjón: Arni Þórarinsson og'Guðjón Arngrlmsson. Hafnarbíó: Afhjúpun ★ T LOFTFIMLtlKAR Afhjúpun — Exposé Hafnarbíó. Bresk. Ár- gerð 1975. Aðalhlutverk: Udo Kier/ Linda Hayden, Fiona Richmond. Handrit og leikstjórn: James Kenelm Clark. Þessi mynd er dæmi um það þegar þokkalegir fagmenn taka sig til og skrapa saman nokkr- um sterlingspundum og bera i briarii nauöaómerkilega, blygðunarlausa auðsöfnunar- mynd með blóöi i litratali og brjóstum og bossum i.. ja.. .kilóatali. Eins og flestum mun kunnugt er blóö rautt og þegar maöur er myrtur i baökeri þá rennur blóðiö niöur um niðurfallið. Þetta virðist höfundum Exposé ekki hafa skilist aö er nokkuö al- mennt viðurkennd regla. Við fá- um þvi alltaf aö sjá blóð renna um niöurfall I baðkeri. Þaö er auðvitað geysilega myndræn at- höfn. Maður á satt að segja býsna erfitt með aö skrifa um þessa mynd I fullri alvöru. Sagan seg- ir frá súkkulaöisætum metsölu- höfundi sem er að berja saman aðra bók sina á afskekktu sveitabýli. Hann fær til sin vél- ritunarstúlku til að hjálpa sér við starfið og annað slagið fær hann lika til sin stúlku af öðru tagi til að hjálpa sér við annars konar nauðþurftir. Strax I upp- hafi er ljóst aö ekki er allt með felldu hvað varðar rithöfundinn og vélritunarstúlkuna og fer að kárna gamaniö... Kenelm Clark leikstjóri sýnir mikla filmiska loftfimleika viö að reyna að magna upp flat- • neskjulegt, stefnulaust handrit Kenelm Clarks handritshöfund- ar. Myndin er gerö af verulegri kunnáttu en hún nýtist þvl mið- ur ekki á annan hátt en sem stælar og fiff til að fela tilgangs- leysi efnisins. Með snælduhröö- um klippingum, myndhornum, innskotum af hurðarhúnum að snúast, gluggum að skellast aft- ° ★, ★★ ★★★★ afleit slöpp Ia-Ia ágæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún + aö auki,- Stjörnubíó: Taxi Driver ★ ★ ★ ★ Tónabíó: Lukku Láki ★ ★ + Gamla bíó: Á vampýruveiðum. ★ ★ -^ Austurbæjarbíó: Sandgryfjuhershöfðingjarnir Háskólabió: Mahogany ★ ★ Hafnarbíó: Afhjúpun -¥■ + ur, hnifum á lofti, blóöi að drjúpa, iskyggilegri músik og vindgnauði, — með sem sagt yfirgengilegum kvikmyndaleg- um hundakúnstum reynir leik- stjórinn að fela tómahljóðiö i handriti sjálfs sin. Það tekst þó ekki og endir myndarinnar er sá billegasti sem maðurhefur séö i langan tima. Leikur er I stll við myndina. Udo Kier (rithöfundurinn) er meira og minna stjarfur, Linda Hayden (vélritunarstúll.an) hefur nóg að gera við ýmis til- brigði af sjálfsfróun, og Fiona Richmond, sem er oröin ein- hvers konar þjóðarkyntákn i Bretlandi, leggur til brjóst og bossa af töluveröu örlæti. Hún leggur lika til miklar gullfyll- ingar I tönnum sem glöggt má telja á fingrum beggja handa þegar hún er myrt i baðinu i huggulegu nærskoti. Gera má ráð fyrir að Exposé hafi fært virðulegum aðstandendum sín- um nægilegt gull i tennur það sem eftir er ævinnar. Vonandi þurfa þeir ekki að gera aðra slika til að halda fyllingunum við. — AÞ. Hayden, sín. Richmond og Kier glíma við erfið hlutverk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.