Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 13
Iþróttir skíði! Davið Jónsson, vinningshafinn okkar þegar viö drógum út sfö- asta vinninginn i sambandi vlö kosninguna á vinsælasta knatt- spyrnuliöinu er frá Hellu á Rang- árvöllum. Daviö, sem er 12 ára, geröi sér ferð til höfuðborgarinnar fyrir helgina og fór þá i Sportval, og tók þar út fþróttavörur fyrir 50 þúsund krónur, en þaö var sú upphæö sem sfðasti vinningurinn hljóðaði upp á. Daviö var ekki f vandræöum meö hvað kaupa skyldi fyrir upp- hæöina, Hann fékk sér skíöi, skiðastafi og skföaskó, og sýnist á myndinni sem Jens Alexanders- son tók, vera tilbúinn til aö taka á móti snjónum. VÍSIR ( ~ Meistara- keppni HSÍ Fyrsti leikur handknattieiks- vertíðarinnar verður leikinn i Iþróttahúsinu i Hafnarfiröi á sunnudagskvöldiö kl. 20. Þá leika meistaraflokksliö FH og Vals i karlaflokki leik sinn i Meistara- keppni HSt. Þaö veröur ekki mikiö um aö vera á iþróttavöllunum hér heima um heigina, enda fer nú sá tími i hönd aö knattspyrnumótunum er aö ljúka, og innanhussiþróttirnar ÍÞRÓTTIR UM HELGINA eru ekki komnar aimenniiega i gang enn. En þó hefja handbolta- menn vertiö sina um helgina, um ieið og knattspyrnumenn leika siöustu leiki sina. En dagskrá helstu iþróttaviöburöa heigarinn- ar litur þannig út: LAUGARDAGUR KNATTSPYRNA: Laugardals- völlur, kl. 14, Islandsmótiö i knattspyrnu 2. deild, Þróttur R. og KA leika til úrslita um sigurinn i 2. deildinni. tsafjaröarvöllur kl. 14, 2. deild ÍBt-Þróttur N,. Self- ossvöllur kl. 14, 2. deild Selfoss — Völsungur. Arskógsvöilur kl. 16, 2. deild Reynir A. — Armann. Akranesvöllur kl. 14, úrslit i 3. deild um laust sæti i 2. deild, KS — Fylkir. SUNNUDAGUR HANDKNATTLEIKUR: tþrótta- húsiö i Hafnarfiröi kl. 20. Meist- arakeppni Handknattleiksam- bandsins, Valur og FH leika. Hann œtti að geta # • jr w :: Þaö er ávallt mikiö um aö vera þar sem knattspyrnusnillingurinn Pele er á feröinni. Þessi mynd er tek- in fyrir leik liös hans Cosmos á móti Rochester Lancers i undanúrslitum knattspyrnunnar I Banda- rikjunum, og Pele virðist eiga alla athygli ljósmyndaranna. 17 Gunnar Hér kemur sföasta ijóöiö sem valið er úr verkum Gunn- ars Dal til birtingar í þættin- um Skáld vikunnar. A mánu- daginn tekur annað skáld viö. Kastið ekki steinum Kastið ekki steinum í kyrran sjá. Dvelur ógn í dimmunni djúpunum frá. Gárið ekki lognsæinn, en gleðjizt yfir þvi, að himinninn getur speglazt hafinu í . Umsjón: Sigvaldi Hjálmarsson Skáld vikunnar Verslunin ÆSA auglýsir: SETJUM GULL-EYRNALOKKA í EYRU MEÐ NÝRRI TÆKNK NOTUM DAUÐHREINSAÐAR GULLKÚLUR. Vinsamlega pantið í sfma 23622. Munið að úrvalið af tísku I skartgripunum er í ÆSU. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans f Reykjavik, skiptaréttar Reykjavikur, lögmanna, banka, stofnana o.fl. fer fram opinbert uppboö sem haldiö veröur aö Sólvallagötu 79 laugardaginn 24. september 1977 kl. 13.30. Seldar veröa eftirtaldar bifreiöar og vélar: Peugeot Ieigubifreiö meö gjaldmæli og taistöö, R-1870, R-3627, R-7227, R-7742, R- 8358, R-11425, R-14090, R-14388, R-15014, R-15741, R-16116, R-16537, R-17278, R-17290, R-17535, R-18144, R-18396, R- 20071, R-20142, R-20275, R-20482, R-21112, R-21476, R-23487, R-24043, R-24642, R-25034, R-27043, R-28242, R-28854, R- 30307, R-33124, R- 34118, R-36740, R-37223, R-38009, R-38037, R-39165, R-40104, R-40701, R-41010, R-42864, R-43373, R- 43726, R-44838, R-45412, R-46482, R-46928, R-47794, R-47810, R-48039, R-48850, R-48881, R-48926, R-48942, R-50528, R- 50817, R-50858, R-51248, R-51602, R-52712, E-1821, G-1258, G- 3658, G-6079, G-6505, G-6959, G-8057, M-1860, M-2255, Y- 3616, Y-5016, Y-5791, X-2979, Rd-297, Rd-360, Rd-386, Rd- 301, loftpressa, grafa, jaröýta, óskrás. torfærubifr. Uni- mog, 2 fólksbifr. framhlutar af Volvo vörubifreiöum og Skania Vabis. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik: R-501, R- 10745, R-15618, R-17171, R-27404, R-34118, R-34119, R-38642, R-40701, R-45412 og R-47724. Avisanir ekki teknar gildar nema meö samþykki upp- boðshaldara eöa gjaldkera. Greiðsla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn i Reykjavik

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.