Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 16
20 Laugardagur 17. september 1977 VISIR Sos-Redobl varð Sviss að falli 1 9. umferð Evrópumeistara- mótsins i Helsingör spilaði is- lenska sveitin viðþa svissnesku. Það er orðin föst venja aö Sviss tapi fyrir tslandi og á þvi varð engin breyting I þetta sinn. Leikurinn var þó enginn dans á rósum, þvi töluvert vantaði upp á, að slemmutæknin væri i lagi. Asmundur-Hjalti og Guðlaug- ur-örn fengu gott forskot i fyrri hálfleik, 51:29, og átti eftirfar- andi SOS-redobl góðan þátt I þvi. Staðan var allir utan hættu og austur gaf. * A-K-D-3 A-D-G-9-8 * A-10-5 * 7 6 G-9-6 * 10-8-2 V K-10-7-3-2 J 6-4 ♦ K-D-3-2 ♦9-4 * 3 *A-K-10-6-5-2 * 7-5-4 V5 * G-8-7-6 * D-G-9-8-4 1 opna salnum sátu n-s Berna- sconi og Fieerz,en a-v Asmund- ur og Hjalti. Þar gengu sagnir á þessa leið: Austur Suöur Vestur Noröur pass pass pass 1H 2L pass pass dobl pass pass pass Þaö er ætið álitamál hvort rétt sé að ströggla á spil aust- urs, allavega heppnaðist þaö ekki i þetta sinn. Vörnin gerði enga vitleysu og Asmundur fékk aöeins fjóra slagi. Þaö voru700 til Sviss, sem virtust hafa unnið vel á spilinu. Enausturlifðilika hættulega i lokaða salnum. Þar sátu n-s Guðlaugur og örn, en a-v Catzeflis og Bessi. Ég held að Besse hljóti að hafa séð eftir redoblinu: Austur Suöur Vestur Norður pass pass pass 1L <2L pass pass dobl pass pass redobl pass pass pass Aftur gerði vörnin enga vit- leysu, en hún uppskar helmingi meir og ísland græddi 12 impa. I seinni hálfleik komu Hörður og Þórarinn inn fyrir Asmund og Hjalta. Svissararnir unnu 38:36 'en töpuðu leiknum með 5 vinningsstigum gegn 15. laugur og örn höföu fluttsig um set úr þeim lokaða. Svissararnir voru full flott á þvi: Vestur Norður Austur Suður pass ÍS pass 2H pass 3T pass 3H pass 4G pass 5H pass 5G pass 7H! pass pass pass Spilaskýrslurnar sýna að út- spilið var tigultvistur og a-v fengu 100. Ég held aö Tierz hljóti aö hafa átt svefnlausa nótt eftir leikinn (ef tilvill fyrirhann lika) þvi til er ósköp eölileg leiö Suöur trompar spaðadrottn- ingu, spilar laufatiu og trompar með kóng. Siðan er austur fast- ur I svokölluðu trompbragði. Ég held varla að Svissararnir hafi búist við að græða á spiiinu, þó fór það svo aö þeir unnu 9 impa á þvi. Hvernig mátti það ske? Þaö skeði hroðalegt slys i lokaöa salnum: Vestur Norður Austur Suður Besse Hörður Fenw. Þörarinn til þess aö vinna slemmuna. pass 1L pass 1G Alla vega er hún betri en spaða- pass 2S 3H svíningin, sem hann virðist hafa pass 4H pass 5L tekið. pass 5T pass 6T Útspilið er drepið á ás, tlgul- pass pass! pass ( Stefán Guðjohnsen skrifar: ......v 1 J Hér eru sveifla úr seinni hálf- leik. Staöan var n-s á hættu og vestur gaf. * ¥ ♦ A-D-7-4-2 K-8-5 A-K-G-3 ♦ 2 * 10-9-8-3 * K-5 S: D-7-4 H: K * 3 íG-9-6 T: G ♦ 9-7-5-4-2 ♦ D-8-6 L: — * G-8-3 * IK-D-9-6-4 Skiptir * G-6 V A-D-10-7-4-2 ekki máli ♦ * 10 A-10-7-5 kóngur tekinn og spaðakastaö. Þá kemur spaðaás og spaði trompaður. Siðan laufaás og lauf trompað. Tigull er slðan trompaður, enn er lauf trompaö og spaðadrottningu spilað. Það er sama hvað austur gerir, sagnhafi hefur öll völd I spilinu, þvi vestur er sannaður meö fimm tigla og fjóra spaöa. Endastaðan verður þvi þessi: S:— H:G-9-6 T — LK-D Það er augljóst mál, að hjarta er samþykktur tromplitur — spurningin er þvi aðeins, hvort spila eigi sex eða sjö. Norður fékk aöeins sjö slagi og það voru 500 til Sviss. Bernasconi og Tierz sátu enn- þá n-s I opna salnum og Guö- S: — H: A-D-10-7 T — L:10 VISISBRiDGE Á MIÐVIKUDÖGUM Flest bridgefélaganna I Reykjavlk taka til við vetrarstarfið um þessar mundir og eins og s.l. vetur verða fastir fréttaþættir á miðvikudögum. BlaðafuII- trúum félaganna er þvl bent á að senda fréttir af félags- starfinu á ritstjórnarskrif- stofur Visis, eða til min beint. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Þjónusta Múrhúðun — flisalagnir — arin- og skrautsteinahleðsla. Skrauthraun á veggi og loft. Fag- vinna. Uppl. i sima 36249. Tek að mér réttingar og boddý viðgerðir. Uppl. i slma 33248 og 44150. Slæ og hirði garöa. Uppl. i sima 22601. Vélabókhald Viöskiptafræðingur tekur að sér bókhald og uppgjör fyrir fyrir- tæki. Uppl. i sima 74144. Getum tekið að okkur bókhald fyrir smærri fyrirtæki. Þeir sem hafa áhuga sendi upp- lýsingar um nafn og heimili til augld. VIsis merkt „Tveir rösk- ir”. Tek að mér málningar á þökum. Uppl. i sima 76264. Nýtt — Nýtt — Permanent Nú loksins eftir 20 ára stöðnun við að setja permanent i hár. — Það nýjasta fljótasta og endingar- besta frá Clunol, Uniperm. Leitið nánari upplýsinga hjá eftirtöld- um hárgreiðslustofum: Hár- greiðslustofan Greiðan, Háaleit- isbraut 58-60, simi 83090, Hár- greiöslustofan Hödd, Grettisgötu 62, simi 22997, Hár-hús Leó, Bankastræti 14, simi 10485. Fæst aðeins á hárgreiöslustofum. Tek að mér útbeiningar á stórgripakjöti. Simi 52603. Ertu að sauma? Viltu láta gera hnappagöt? Þá getum við hjálpaö. Versl. Guö- rúnarLoftsd. Amarbakka, Breið- holti. Tollskýrslur — Bréfaskriftir. Annast frágang tollskjala, verð- útreikninga og alla vinnu varð- andi útleysingu innfluttrar vöru. Einnig launaútreikninga svo og bréfaskriftir á ensku, dönsku og þýsku. Pósthólf 4261 — 124 Reykjavik. Bókhald. Getum bætt við okkur bókhaldi og reikningsuppgjöri. Bókhaldsstof- an Lindargötu 23 simi 26161. Traktorsgrafa til leigu I smá og stór verk, alla daga vik- unnar. Þröstur Þórhallsson slmi 42526. Hornafjörður — Reykjavlk — Hornafjörður Vörumóttaka min fyrir Horna- fjörð er á Vöruleiðum Suöur- landsbraut 30 simi 83700 alla virka daga frá kl. 8 til kl. 18. Eftir þvi sem þið visið vörunni meir aö afgreiðslu minni skapast örari og betri þjónusta. Heiðar Pétursson. Glerisetning Onnumst alls konar glerisetning- ar þaulvanir menn. Simi 24388. Glersala Brynju. Diskótekið Dlsa — Ferðadiskótek. Félög og samtök er vetrarstarfið að hefjast? Er haustskemmtunin á næsta'leiti? Sjáum um flutning fjölbreyttrar danstónlistar, lýsingu o.fl. á skemmtunum og dansleikjum. Leitið uppl. og gerið pantanir sem fyrst i sima 52971 á kvöldin. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2—5. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. Gisting I 2-3 eða 4ra manna herbergjum. Uppbúin rúm eða pokapláss i sömu herbergjum. Eldunarað- staða. Gisting Mosfells Hellu Rang. Simi 99-5928. Ef yður vantar að fá málað, vinsamlegast hring- ið i sima 24149. Fagmenn að verki. Húsprýði h.f. Getum bætt við okkur verkefn- um: T.d. úti- og innimálun, upp- setningu innréttinga, huröa og milliveggja, gólf, loft- og vegg- klæöningum. önnumst einnig ýmsar viðgerðir og nýsmiöar húsa. Uppl. og pantanir I sima 72987 á kvöldin. Húsprýði h.f. Tek að mér að þvo og bóna bíla. Uppl. I sima 83611. Úz. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. önnumst hreingerningar á ibúöum og stotnunum. vant og vandvirkt .fólk. Simi 71484 og 84017. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum á- breiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097 og simi 20498. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanur menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Atvinnaíbodi Maður óskast til starfa i sveit á norðurlandi Helst vanur mjaltavélum. Uppl. 1 sima 41764. Kópavogur Starfskraft vantar á prjónastofu strax. Uppl.í sima 43833millikl. 8 og 4 Barngott starfsfólk óskast til að starfa með börn á dagheimili i Reykjavik. Heils dags starf. Æskilegt aö umsækj- endur hafi starfsreynslu, með- mæli og séu eldri en 20 ára. Umsókn merkt „Umönnun” sendist blaðinu fyrir 21. sept. Starfsfólk óskast i vörumóttöku. Upplýsingar hjá verkstjóra. Vöruflutningamið- stöðin, Borgartúni 21. Dugleg og ábyggileg aðstoö, ekki yngri en 18 ára óskastá tannlæknastofuna óðins- götu 4. Æskilegt að meðmæli séu fyrir hendi. Uppl. á tannlækna- stofunni á morgun laugardag kl. 2. e.h. Atvinna óskast óska eftir vinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Er lærður bilasmiður. Með litla fjölskyldu. Uppl. I sima 33248. Kona óskar eftir ræstingu eða annari vinnu, eftir kl. 5 á daginn. Uppl. I sima 19476. Húsráðendur — Leigumiölun ' er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæöi yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. Húsnædiíbodi 3ja herbergja ibúð til ieigu i Hliðunum. Tilboð send- ist augld. Visis fyrir 24. sept. merkt ,,lbúð 6218”. Til leigu 2 herb, Ibúð. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. i sima 73690 i dag 2ja herbergja risibúð til leigu á góöum stað i bænum. 1/2 árs fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt Risibúð 4975 sendist augl. d. Visis fyrir þriðjudag. Til leigu herbergi. Uppl. I sima 42653 Fossvogur Mjög góð 4ra herbergja Ibúð I Fossvogi til leigu, nú þegar. Simi 36103 aðeins i dag milli kl. 4-7. 3ja herbergja Ibúð til leigu I Norðurbænum Hafnar- firði, frá n.k. mánaðarmótum. Er imjög góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 50681. ÍHúsngðióskast) Par með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. Ibúö, má vera lítið hús, á Stór-Reykjavikursvæöinu. uppl. i sima 66214 Óska eftir herbergi, helst sem næst Hlemmi. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Vinsam- lega hringið i sima 22708 I dag og á morgun. Ca. 40-50 ferm. skrifstofupláss óskast nálægt miöbænum. Uppl. i síma 13678. Eitt herbergi óskast til leigu i austurbænum með að- gang að eldhúsi og baði. Uppl. I sima 14561 kl. 5-7.30 Göð 2-3 herb. Ibúð I smáibúðahverfi óskast. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 76262 í dag og á morgun. Eitt herbergi óskast meö aðgangi að eldhúsi og baði i austurbænum. Uppl. I sima 14561 kl. 5-7.30 Hjón með 1 barn óska eftir2ja herbergja Ibúð I c.a. 1 ár. Reglusemi og góöri um- gengniheitið. Uppl. i sima 28727 i dag og á mánudag eftir ki. 19. Óska eftir góðri3—4herbergjalbúðá góðum staö I bænum. Helst sem fyrst. Upjpl. I sima 72475 e. kl. 18 á kvöldin. 2ja herb. ibúð óskast til leigu strax. Góöri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. I síma 34530. Tveir reglusamir námsmennóska eftir2 herb. ibúð á leigu strax. Góðri umgengni heitið. Hringið I sima 40104. Leigutakar — Leigusalar Eyðublöð fyrir húsaleigusamn- inga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins aö Bergstaðarstræti 11 A er opin alla virka daga frá kl. 16—18 simi 15659. Þrltugur iðnaðarmaður óskar eftirlitilli Ibúö eða herbergi i norðurbæ Hafnarfjarðar (vinn I Helluhrauni). Upplýsingar eða skilaboö i sima 16920. Barnlaust par, bæði við nám óska eftir 3 herb. ibúð á leigu. Helst i nágrenni Háskólans. Hálfs árs fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 19054 e. kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Vantar 5—6 herb. Ibúð eöa einbýlishús. Fyrirframgreiðsla. Uppl I slma 10333. ÍBilavióskipti Sunbeam 1250 árg. 1972 Ekinn aðeins 47 þús km. Vetrar- dekk fylgja. Verð að selja strax. Verð aðeins 470 þús. gegn staö- greiðslu Simi 22421.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.