Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 6
 llrúturinn 21. mars-20. april: Ný manneskja í nágrenni þínu i viröist langa til aö vera vingjarn- leg. Athugaöu þetta vandlega. Þaö er margt sem mælir með, en einnig á móti. Nauliö 21. apríl—21. mal: Menningin gerir lif manna rik-( ara, og allir ættu aö reyna að . nálgast hana. Hugsaðu um þetta,' Gefðu meiri gaum aö tónlist, bók-'| menntum o.s.frv. m Tvlburarnir ' 22. mal—21. júni: Þú munt eiga í erfiðleikum með! að komast í gang, vegna ýmissl konar ruglings. Reyndu að losa'l Íiig við allt i sambandi við óhrein- eika i viðskiptum. Krabhinn 21. júnl—23. júlí: Einhver ruglingur liggur I loftinu. Sköpunargáfan er ekki i 'bestal ástandi I dag. Reyndu ekki aðl taka neinar ákvarðanir i sam-J bandi við peninga, þær eru' dæmdar til að vera rangar. Nl Ljónift 24. júlí—23. ágúst: Láttu ekki gerðir kunningja þins' trufla þig. Þær eru þér ekki | viðkomandi og vertu ekki að t skipta þér af þeim. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Þú ert sennilega að skipuleggja ( samkvæmi þessa dagana. Sleymdu ekki hinni gullvægu'l •eglu — aö ota ekki óvinum, iaman. Vogin 24. sept.—23. okt.: 1 Horfurnar eru góðar, hvað' þvi . viðkemur að stofna til nýs kunn-1 ingskapar. Þetta er rétti tíminn til að enda öll rifrildi. Kvöldið iverður frábært. Drekinn ________ 24. okt.—22. nóv.: Þú gætir oröið fyrir vonbrigðum með einhverjar áætlanir sem þú hafðir gert fyrir daginn í dag. Reyndu þvi að láta þennan dag verða til einhvers á annan hátt. Itogm nftiiriiiu 23. n o\ .—21. iles. Yfirbugaðu allar hvatir I átt til' eiröarleysis i dag. Ef þú veist aö ( þú sért á réttri leið, þá haltu þig þar. Steingeitin 22. des.—20. jan.: 1 dag gerist eitthvað sem á eftir, að hafa mikil áhrif á lif þitt seinna meir, þótt þú gerir þér ekki grein fyrir þvi mina. 39 Yatnsberinn 21. jan.— 1». felir.: Eitthvað dregur athygli þina að I sér, sem á eftir aö koma sér ákaf- ( lega vel i tengslum við peninga.J Reyndu að vera svolitið opinn il hugsun og losa þig við svolitið af ( þröngsýni. Kiska rnir _ 20. febr.—20. mar>: Þú átt eftir að blanda samar.' viðskiptum og ánægju i dag og íi 1 út úr þvi mikla skemmtun. Þettr ættir þú þó ekki að gera regi'. lega.______ Við rannsókn á flugvélinni, fanri^ ’Tarsan látinn mann, augsýnilega fTúgmanninn. Skyldu fleiri hafa veriö i vélinni? pcn . Reykur j getur veriö eins hættulegur og eldur. Ég von aðReggieviti ,hvað hannera gera Hann snerist á hæli þegar hann heyrði örvæntingaróp, Hann hljóp af stað og I nálægu rjóðri sá hann ljóniö Núma um það bil að ráðast á skelfingu lostna hvita konu. Laugardagur 17. september 1977 VISIR w Copr. 195» E4KvRct9ivTOU|hs. Inc — Tnv Rtf U S Píl 0(1 S Distr. by Uiited Ffeature Syndicate. ktc 1 Crystal, N ástin mfn. | þetta er ég ..Reggie, Viltu vita það? það skaiég segja þér. Eitthvaö fleira? Já, ekki vera beita! / Komdu °g sJáðu hvað \ég sýnjst hlægilegur._ Já þetta er venju - legur spegiil. © Bull's z- 16 Distributed by King Features Syndicatc. V------------------------^ . Fyrsttaparðu golfveðmálinu r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.