Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 17. september 1977 VISIR w Irar unnu Irar töpuðu leiknum gegn Val< þótt þeir hög- uöu sér frekar eins og hryðjuverkamenn gera í þeirra heimaiandi. en iþróttamenn. Hinsvegar er sagt að trarnir hafi unnið dansleikinn sem haidinn var i Þórskaffi á eftir. Sumar Islenskar blómarósir virðast þann- ig gerðar að þær verða einkar blíðar ef menn tala við þær útlensku. Að sögn viðstaddra í Þórs- kaffi voru þær þar i hóp- um og voru írum ekki nærri eins erfiðar viður- eignar og Valsliðið. Irar eru sagðir hafa skorað mörg mörk. 81333 iGlæsilegur fundur prjónakvenna — Stofnun samtaka undirbúin Þegar Þjóðviljinn var að fara i prentun í gærkvöld bárust fréttir af fundi/ sem 100 prjónakonur héldu með sér i aærkvöld. Boðað Á prjónum Þá eru prjónakonur að stofnameð sér samtökog er það ekki seinna vænna. Það hefur verið talað um það i mörg ár hversu skammarlega lítið þær fá fyrir sina vinnu. Ekkert hefur þó verið gert í málinu. Vonandi verður þessi hópur sem f jölmennastur þannig að hann geti orðið virk hags- munasamtök. Hingaðtil hafa prjóna- konur unnið hver í sínu lagi og komið fyrir að þær hafi farið illa út úr við- skiptum við óprúttna ná- unga. Þjóðviljinn sagði um daginn frá einni sem fékk greitt með falskri ávisun og þurfti að endurgreiða bankanum með allskonar áföllnum kostnaði. Hún fékk enga leiðrétt- ingu mála sinna þvi skúrkurinn fórglaðlega á hausinn og eignirnar voru skrifaðar á eiginkonu hans. Hann getur þvi bara stofnað nýtt fyrir- tæki og haldið áfram að braska, þvi slikir menn virðast eiga einkar auð- velt með að fá fyrir- greiðslu. Hagsmunasam- tök gætu velgt slíkum náungum undir uggum. Langur biðtími Það hafa löngum verið erfiðleikar i sambandi við ýmsa þætti heil- brigðismála hér á landi. Fólk hefur þurft að bíða langtímum saman eftir að komast inn á sjúkra- húS/ eða til tannlæknis. Það hefur ekki verið mikið rætt opinberlega um augnlækna i þessu sambandi en þar er vand- inn þó ekki minnstur. Það mun mjög algengt að fólk þurfi að bíða i hálft ár eftir að komast til augn- læknis. Stundum er fóik svo illa á vegi statt að það hrein- lega getur ekki beðið svo lengi og gripur þá til ýmissa ráða. Eina konu vitum við um sem lengi hafði reynt að komast til læknis hér í Reykjavik, en gekk ekki. Hún tók þá það til bragðs að athuga hvernig það væri með lands- byggðina. Og endirinn varð sá að hún fór til Stykkishólms og komst þar að. —<ST (Bílamarkaður VÍSIS - simi 86611 TIL SOLJUI Volvo 145 '68 Volvo 144 DL '72 Volvo 144 DL '73 Volvo 142 DL '74 sjálfskipturVolvo 142 '70 Volvo 145 DL '74 Vörubilar '74 — FB palllaus '72 — MB 88 m/palli, sturtu og krana '72 — MB 88 m/palli og sturtu '65— L495 10 hjóla m/palli og sturtum Óskum eftir F-86 '67 eða '68 SuÓurlandsbraut 16-Simi 35200 //-SÍ:'- J VOLVO5 db (7 v -rtl11 ''tíí ■' 'rWtt / Þessa fallegu bíla bjóðum við úr sýningarsal okkar, ósamt fjölda annara fallegra bíla. Cortina 1600 L '76 Ekinn 33 þús. km. 4ra dyra Gulur. Útvarp. Kr. 1650.-þús. Mustang II '74 Ekinn 51 þús. km. Útvarp. Brúnn. Kr. 2.100.-þús. Cortina 1600 XL '74 Ekinn 56 þús. km. 2ja dyra Grœnn. Útvarp.Kr. 1.350.-þús| Maveric '74 Orange. Ekinn 41 þús. km. Útvarp. Kr. 1.950.-þús. Bronco 6 '74 Gulur. Klœddur. Útvarp. Ekinn 61 þús. km. Kr. 2.200.-þús. Opið á laugardögum frú kl. 10-4. SVEINN EGILSSON HF fOROHÚSlNU SKEIFUNNII7 SIMIB5100 RfVKJAVlK BÍLAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Hilmann Hunter '68 Vauxhall Viva '69 Ford Bronco '66 8ÍLAPARTASALAN Hoióatuni 10, simi 11397. - Opið (ra kI 9 6.30. laugardaga kl. 9 3 oy sunnudaga kl 13 F I A T sýningarsalur Opið alla daga frá kl. 9-6 Laugardaga frá kl. 1-5 Teg. árg. verð í þús. Fíat128 '73 650 Fíat 128 '74 750 Fíat 128 '75 950 Fíat 128 special '76 1.300 Cortina 1300 '73 85'- Sunbeam 1250 '71 450 Sunbeam '72 520 Hunter '72 650 Fíat 127 '73 580 Fiat127 '74 650 Fíat127 '75 800 Fíat 127 '76 1.100 Broncosport '74 2.700 Bronco '71 1.700 Bronco '66 680 VW1302 '71 450 Austin Mini '74 540 Austin Mini '75 750 Ftat 850special '71 380 Fíat 850 '70 200 Fíat 125 P '73 650 Ftat 125 P '74 730 Ftat 131 special Ftat 131 " sport '76 1.600 '76 1.850 Cortina 1300 '70 450 Skoda Pardus '72 450 Fíat 132special '74 1.150 Fíat 132 GLS '74 1.250 Fíat 132 GLS '75 1.350 Fiat 132 GLS '76 1.800' CHEVROLET TRUCKS 2 100 2.200 Tegund: Arg. Verð í þús. Scout11 Chevrolet Laguna 2 dyra (Skuldabr.) Ford Maverik Opel Kadett L Dodge Dart Swinger Saab99 L 4dyra Audi 100 Coupé S Chevrolet Nova Concours2 dyra'77 Scouf II V-8 sjálfsk. Opel Rekord Datsun diesel m/vökvast. Audi 100 LS Vauxhall Viva Willys jeppi m/blæiu Chevrolet Nova bCOUT 11 Saab99 L2ia dvra Vauxhall Chevette Datsun disel m/vökvastýri Chevrolet Malibu Saab99 Combie LE sjálfsk m/vökvast Vauxhall Viva Ch. Blazer Cheyenne Scout II V-8sjálfsk. Scout 800 árg. Chevrolet Concords 4 dyra Cortina XL Samband Véladeiid ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 Til sölu: Cortina '74 1600 L Skipti ó Bronco '70-72', 8 cyl, beinskiptum með vökvastýri Vauxhall Viva '67 ekinn aðeins 73 þús. Datsun 220 diesel '72 ekinn 70 þús. á vél, vökvastýri. Sunbeam 1500 Bíll í toppstandi árg. '72. VW Variant station árg. '68 Fiat 128 '71 Ford Maveric '73 Ford Taunus 20M XL '69. FIAT EINKAUMCOC A ISLANOI Davíd Sigurðsson hf Siðumúla 35, símar 85855 — Opíð fró kl. 9-7 Laugardaga kl. 10-4 KJÖRBILUNN Sigtúni 3 Sími 14411.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.