Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 17.09.1977, Blaðsíða 20
J VÍSIR Opið virka daga Laugardaga kl. 10-12 Sunnudaga kl. 18-22 Smáauglýsing í Visi er enginQM óauglýsing 0S'™' Z>virka d„a ti, w. 22.00 9l I Id 86611 SÝSLUMAÐUR OG LÖGREGLUMENN Á HÚSAVÍK í HÁR SAMAN: Ráðuneytið reynir nu að stilla til friðar Agreiningur er kominn upp milii sýsiumannsins á Húsavik, Sigurftar Gissurarsonar, annarsvegar, og lögregluþjóna viö embættiö annarsvegar. Hefúr yfirlögregluþjónninn á Húsavik meöai annars óskaö þess aö ráöuneytiö hiutist tii um máliö. Baldur Möller, ráöuneytis- stjóri i dómsmálaráöuneytinu sagöi i samtali viö Visi, aö þessi mál væru nú til meöferöar hjá dómsmálaráöuneytinu, og yröi leitast viö að finna lausn á vand- anum. Baldur vildi ekki skýra frá þvi um hvaö þessi ágreiningur snerist, en sagöi þó, aö meöal annars væri deilt um greiöslu yfirvinnu og samningu vakt- skrár. Sagöi Baldur að yfirvinna lög- regluþjóna væri mikiö vanda- mál, ekki aðeins á Húsavik heldur og vlðast hvar viö sýslu- mannsembættin á landinu. Sérstaklega væri hætt viö sliku þegar Iögreglumenn væru staö- settir utan sjálfs embættisins, og þyrftu sjálfir aö taka ákvarð- anir um hvenær þeir eigi aö vinna og hvenær ekki. Sagöi Baldur aö kostnaöur vegna yfirvinnu löggæslumanna heföi aukist gifurlega hin siöari ár, og lægi dómsmálaráöuneyt- iö undir þrýstingi frá fjármála- yfirvöldum af þeim sökum. Þar á móti kæmi svo, aö þegnarnir kreföust sifellt bættrar og auk- innar löggæslu, og reyna þyrfti aö sameina þetta tvennt. I samtali viö VIsi vildi Sigurö- ur Gissurarson sem minnst tjá sig um málið, enda væri þaö nú allt að detta I dúnalogn sagöi hann. Kvaö hann þarna hafa verið ágreining um hvernig lög- reglan ætti að starfa, meöal annars hvort lögreglumenn ættu að vera fótgangandi eöa akandi viö vinnu sina. —AH Jón er efstur Jón L. Arnason vann I gær Short frá Englandi i aðeins 10 leikjum, og er á ný einn I efsta sæti heimsmeistarakeppni ungl- inga. Tvær siðustu umferðirnar verða tefldar i dag og á morgun. Jón er með 7.5 vinning . en þeir, sem næstir honum koma eru með 7 vinninga. —ESJ. FERÐALÖGUM STILLT í HÓF „Ástæöa þess aö forseti Islands ferekki i sklrnarveisl- una I Stokkhólmi er aöeins sú, aö reynt er aö stilla feröalög- um 1 hóf,” sagöi Birgir Möller forsetaritari viö Vfsi I morg- un. —SJ FH kemst áfram í 16-liða úrslitl FH-ingar eru komnir áfram I 16-liöa úrsíit i Evrópukeppni bik- armeistara I handknattleik. t gær barst þeim skeytifrá finnsku bik- armeisturunum Kronohaken frá Helsinki þess efnis að þeir myndu gefa báða leiki sina gegn FH og tækju jafnframtá sigalla ábyrgð vegna þessarar ákvöröunar. „Þessi ákvörðun finnanna kom okkur mjög á óvart”, sagöi Geir Hallsteinsson hinn kunni hand- knattlciksmaður úr FH I viötali við Visir I gærkvöidi. „Viö vorum búnir að standa i samningum viö finnanna um að þeir léku báða leikina hér, þeir yröu að sjá um ferðirnar sjáifir, en við myndum sjá um allan dvalarkostnað. Þeir sögðu að ekki kæmi til greina að við kæmum til Finnlands þvi þeir fengju enga áhorfendur — og þeg- ar þeir komust að þvi hvað kost- aði að fljúga til tslands þá hrein- lega lögðu þeir niður rófuna.” — BB Geirfinns-kœra til Hœstaréttar Dómendur er annast dóms- rannsókn I Geirfinnsmálinu og Guðmundarmáli kváðu upp þann úrskurð I gær að forseti dómsins skuli ekki vikja sæti eins og krafa hafði komiðfram um. Þessum úrskurði var skotið til Hæstaréttar. Hilmar Ingimundarson hrl. verjandi Tryggva Rúnars Leifs- sonar, haföi krafist þess fyrir hönd ákæröa aö Gunnlaugur Briem dómsforseti viki sæti. Taldi Tryggvi aö Gunnlaugur Briem væri ekki óvilhallur þar sem hann hefði meinaö sér aö hafa samband viö lögmann sinn tiltekinn dag. Búst er viö aö Hæstiréttur taki málið til meöferöar innan skamms en á meöan liggur dómsrannsókn niöri. — SG . > 14». jt ’í* ^ 3W- ';'j, tyfW --*»■ iték v 3 HKf Míl- ‘iiáÍjÉÉ Við ofurefli að Þau voru dýr, góðu ráðin við busavígsluna hjá Fjölbrautar- skólanum á Suðurnesjum. Sök- um þess hve skólinn er ungur, voru 3 busar á hvern eldri nem- anda. Að lokum var gripið til þess ráðs aðtaka hetjurnar I bf- ómyndunum sér til fyrirmynd- ar: Aðeins einn óvin I einu. Nýnemar voru læstir inni i stofum sinum og sfðan hleypt út etja Ilitlum hópum, svo aö athöfnin gætifariðframeins og lög mæla fyrir. Fyrir utan var þeim þægu smalað i búr. Þeir óþægu hlutu baö i vatni og fiskimjöli. — HH SMÁAUGLÝSINGAKAPPDRÆTTI VÍSIS: LITSJÓNVARPSTÆKIÐ DREGIÐ ÚT OG NÝn HAPPDRÆTTI HAFIÐ Dregið hefur verið I smáauglýsingahapp- drætti Vísis. Vinningur- inn Philips litsjónvarps- tæki af fullkomnustu gerð kom á númer 5756. Sá heppni reyndist vera ólafur Sverrisson, Breið- vangi 9 í Hafnarfirði. Hann hafði auglýst eld- húsborð til sölu og fékk í staðinn þetta glæsilega litsjónvarpstæki. Nú er nýtt smáauglýsinga- happdrætti hafiö og veröur dregiö i þvi þann 15. október. Vinningur er Kenwood hljóm- flutningstæki af fullkomnustu gerö frá Fálkanum Suöurlands- braut 8. Verömæti tækjanna er 275 þúsund krónur en um er aö ræða plötuspilara, tvo hátalara, magnara og kasettusegulband. Þeir sem auglýsa i smáauglýs- ingadálkum Visis veröa um leiö þátttakendur i þessu glæsilega happdrætti. — SG Anna Maria Bjarnadóttir dró nafn vinningshafa (Ljósm. EGE) m----

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.