Vísir - 14.10.1977, Síða 4

Vísir - 14.10.1977, Síða 4
Föstudagur 14. október 1977 VISIR Flugrœningjar styðja rœningja Schleyers — hafa ó valdi sínu Lufthansa þotu með 90 manns innonborðs Þýsk farþegaþota sem rænt var í framhaldi af ráninu á Hans Martin-Schleyer var snemma i morgun lent á flugvellinum i Dubai við Persaflóa, eftir að hafa hoppað á milli flugvalia á þessu svæði i rúman sólarhring. Vélinni var alls staðar illa tek- ið, en jafnan leyft að lenda þegar flugstjórinn tilkynnti að eldsneyti væri á þrotum. Þetta er tveggja hreyfla þota af gerðinni Boeing 737, með áttatlu og sex farþega og fimm manna áhöfn innanborðs. Vélinni var rænt skömmu eftir að hún hóf sig til flugs frá Mallorca, á leið til Frankfurt. Nánast ekkert öryggiseftirlit er á flugvöllum á Spáni og liggur við að hægt sé að segja að þar geti menn komist allra sinna ferða um flugstöðvar með fallbyssu i aftanivagni, i eftirdragi. Ræningjar Lufthansa þotunnar DESAI HÓTAR n JARNHNEFA ii Forsætisráðherra Ind- lands hefur lýst þvi yf ir að hann muni nota „járn- hnefa" til að bæla niður óeirðir pólitiskra andstæð inga stjórnarinnar. Hann var þarna að vísa til Indiru Gandhi og Kongressf lokks hennar. í fyrstu meiriháttar ræöunni sem snertir Kongressflokkinn, sem hann hefur haldið siðan Indira Gandhi var látin laus, sagði Moraji Desai forsætisráð- herra að stjórnarandstaðan virt- ist stefna að upplausn i landinu. Hann sagði að svo virtist sem Kongressflokkurinn hefði ekkert lært af kosningunum sem hann tapaði svo hrapallega, og varaði við þvi að tekið yrði hart á öllum óeirðaseggjum. Fjölmargir stuðningsmenn AMIN FÆR NYJ- AR HERÞOTUR Idi Amin, forseti Ug- nýjar flugsveitir AAiG-17 anda, hefur fengið tvær og AAiG-21 orrustuþotna, f rá Sovétríkjunum og þær hafa verið innlimaðar í herafla landsins, við há- tíðlega athöfn. Rússar hafa einnig þjálfað flugmennina og tók Amin af þeim hollustueið við þetta tæki- færi. Þegar ísraelar gerðu árás á Entebbe flugvöll til að bjarga gislunum er þar voru i haldi notuðu þeir tækifærið til að eyði- leggja mikinn hluta af flugher Am'ins. Nýju flugsveitirnar eiga að bæta úr þessu og kvaðst Amin mjög þakklátur hinum ráss- nesku vinum sinum. Idi Amin: Þakklátur Rússum Reyna að ná símasambandi Kínversk „póst og símasendinefnd" lagði upp í gær í heimsókn til Albaníu og ítalíu, að sögn fréttastofu Nýja Kína. Formaður nefndarinnar er Chung Fu-Hsiang, póst- og simamálaráðherra. Þetta er fyrsta opinbera sendinefndin sem fer frá Kina til Albaniu, siðan þjóðirnar hófu hug- myndafræðilegar deilur sem hafa gert sambúð þeirra "nokkuð striða. Stjórn Kina vonast til að simamálaráðherranum tak- ist að ná sambandi við al banska ráðamenn. eru af arabiskum uppruna, alla- vega var bréf sem þeir sendu Reuter fréttastofunni á þvi máli, og þeir tala enskuna með þannig hreim. Ekki er vitað hvað þeir eru i nánusambandi við þorparalýðinn s.em rændi Schleyer, en þeir hafa gert einum betur og krafist þess að allir vinstrisinnaðir hryðju- verkamenn sem sitja i vest- ur-þýskum fangelsum, verði látn- ir lausir. Ekki höfðu borist nein viðbrögð frá vestur-þýsku stjórninni þeg ar Visir fór i prentun um hádegið. Desai strýkur járnhnefann. Indiru Gandhi efndu til mótmæla viösvegar um landið þegar hún var handtekin. Nokkurs staðar kom til átaka vegna þessa. MYNDA- SKORTUR Vegna yfirstand- andi verkfalls BSRB berast Visi nú engar fréttamyndir frá út- löndum. Lesendur eru beðnir vel- virðingar á þvi að myndskreytingar á erlendu siðunum eru þvi heldur fátækleg- ar þessa dagana. Playboy-kanínurnar eru meö bestu tekjulindum fyrirtækisins. Hagnaður jókst um hefimng hjá Playboy-vekSnu Playboy, stórveldí áöur, þrátt fyrir að Hughes Hefner, skilaði á fyrirtækið tapaði einni síðasta fjárhagsári helm- milljón dollara á að loka ingi meiri hagnaði en árið spilavíti sinu í Detroit. Hagnaðurinn á árinu sem lauk þritugasta júni siðastliðinn varð alls 4,17 milljón dollarar en var 2,06 milljón dollarar árið áður. Ekki var tekið sérstaklega fram af hvaða rekstrarliðum mestu tekjurnar fengust, en timaritið og spilavitin i London eru þar ofarlega á blaði. Fyrir nokkrum árum átti fyr- irtækið i nokkrum erfiðleikum vegna þess að það hafði fært út kviarnar of fljótt og of mikið. Fjármálasérfræöingar sem fengnir voru til aðstoðar eru nú búnir að kippa þvi i lag sem sjá má. Fyrir utan timaritið, sem er þekktast liður Playboyfyrir- tækisins, er það með umfangs- mikla bókaútgáfu, klúbba og spilaviti viða um heim og fram- leiðir alls konar tiskuvörur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.