Vísir - 14.10.1977, Page 5

Vísir - 14.10.1977, Page 5
VISIR Föstudagur 14. október 1977 H KYRRÐ KOMINA í BANGLADtSH í Bangladesh hefur ró færst aftur yfir, eftir tvenna örlagaatburði fyrir skömmu# þar sem voru flugránið og upp- reisnartilraun hersins. Gerður hefur verið góður rómur að frammistöðu stjórnar hersins (sem nú hefur veriö ein- angruð i herflokkum nyrst i Bangladesh) virðist eiga rætur sinar að rekja til lágra launa og bágra kjara lægstsettu foringj- anna. Inn i hana fléttast þó um leið öndverðar pólitiskar skoð- anir við herstjórn landsins og andstaða gegn herlögunum, sem eru i gildi. Japanska farþegaþotan á flugveUinum i Dacca, þar sem flugræn- ingjar Rauða hersins neyddu hana til lendingar. Herstjórnin I Bangladesh annaðist milligöngu i samningum við ræningjana, og þótti farast verkiö vel úr hendi. Ziaur Rahmans, hershöfðingja, i viðræðunum og samningunum við hryðjuverkamenn Rauða hersins, sem rændu og neyddu japanska farþegaþotu til lend- ingar á Dacca-flugvelli á dögun- um. Sömuleiðis þótti stjórrin bregða skjótt og örugglegá við, þegar hún bældi niöur uppreisn lágtsettra foringja hersins gegn yfirmönnum sinum. Eins og menn muna bar það að, þegar flugránsmálið stóð sem hæst. Óstaðfestar fréttir herma, að yfir 230 manns hafi látið lifið i bardögunum, sem stóðu nokkr- ar klukkustundir, og voru aðal- lega háðir i næsta nágrenni við flugvöllinn. Meðal þeirra sem féllu voru margir úr hinum litla flugher Bangladesh. Meðan sumir foringjar upp- reisnarmanna ganga enn lausir, hefur frétst að yfir 80 upp- reisnarmanna hafi verið hand- samaðir. Herréttur hefur þegar verið settur i máli þeirra. Yfir- völd hafa látið á sér skilja, að ekki verði endilega krafist þyngstu refsinga, eins og hefði mátt búast við „öðrum viö við- vörunar”. Óánægjan á lægstu þrepum Fréttaskýrendur segja, að stjórnmálahópar i landinu, þar sem i reyndinni mestöll stjórn- málastarfsemi hefur lagst nið- ur, hafi hug á þvi að færa sér óánægjuna innan hersins i nyt. — Vissulega var uppreisnartil- rauninni valin hin ákjósanleg- asta stund með tilliti til þess að vekja eftirtekt, eða að koma ráðamönnum i opna skjöldu. Nefnilega þegar samningar við flugræningjana stóöu sem hæst og forráðamenn vissu alheims- athygli beinast að sér. Þessi uppreisn i Dacca var sú fjórða i norðurhluta Bangladesh á sex vikna bili. I fyrri skiptin áttu hlut að máli einungis fá- mennir hópar innan hersins. Þessi órói fellur að visu ekki undir alvarlegar byltingartil- raunir á borð við þær, sem stór hluti þjóðarinnar gæti fylkt sér á bak við, en áhrif hans gætu samt orðið hin alvarlegustu. Slikt andrúmsloft getur gert stórt strik i áætlanir Zia hers- höfðingja um að koma aftur á lýðræðislegri stjórn i landinu. Hershöföinginn, sem komst til valda eftir byltingarnar 1975, hafði lofað þvi að efna til al- mennra kosninga i lok árs 1978, SPANVERJAR STRANGIR Á SIÐGÆÐIÐ Hæstiréttur Spánar staðfesti í fyrradag dóm undirréttar í máli rit- stjóra tímarits, sem birt hafði nektarmyndir. Rit- stjórinn Francisco Saez Gonzalez, hafði verið dæmdur í þriggja mán- aða fangelsi. Hæstiréttur þyngdi viðurlögin á þann veg, að maðurinn fær ekki að ritstýra blaði i sex ár. í niðurstöðu hæstaréttar segir, að Saez Gonzalez hafi verið ábyrgur fyrir útgáfu „Magazine Personas” I janúar 1976, þar sem birtar voru mynd- ir af nöktu eða hálfnöktu kven- fólki, „án nokkurs sýnilegs fræðandi tilgangs, nema til þess eins að vekja losta”. Segir i dómnum, að sllkar birtingar „séu árás á andlegt þrek og siðgæði fólks”. Fyrr I þessari viku skipuðu yfirvöld bóksölum að hætta að stilla út i giuggum tiritum með nektarmyndum á útsiðum. Var það gert i nafni barnaverndar- laga. Sala á þessum timaritum var þó ekki bönnuð. eftir endurreisn lýðræðislegrar stjórnar i áföngum. Zia hershöfðingi nýtur al- mennrar virðingar og trausts og i íþjóöaratkvæöagreiöslu i mai i sumar fékk hann og stjórn hans yfirgnæfandi stuðning kjósenda. Margir spá þvi, að hann muni reyna að setja á laggirnar eiginn stjórnmála- flokk i tæka tið fyrir kosning- arnar. Augljóslega mun þó fylgi hans velta að miklu leyti á þvi, hversu góða stjórn honum tekst að hafa á - hernum. Eins og sakir standa þurfa stjórnmálaflokkar leyfi herfor- ingjastjórnarinnar til að starfa, og þá einungis innandyra. Oti- fundir eða opinber atkvæða- söfnun er ekki leyfö. Hermaður á gangi I Dacca innan um sprengjurústir eftir Pakistan- striðið. Millirikjaófriður, byltingar og hungursneyðir hafa löngum gert ibúum landsins lifiö leitt. smáauglýsingahappdrætti Allir þeir sem birta smáauglýsingu i VÍSI átimabilinu 15-9 til 15-10 -77 veróa sjálfkrafa þátttakendur í smáauglýsingahappdrætti VÍSIS Smáauglýsing í VÍSI er engin auglýsing

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.