Vísir


Vísir - 14.10.1977, Qupperneq 8

Vísir - 14.10.1977, Qupperneq 8
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101. og 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 og 1. tbl. þess 1977 á Vagnhöfða 6, þingl. eign Harðar Sigur- jónssonar fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands.Val- garðs Briem hrl. og Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eign- inni sjálfri mánudag 17. október 1977 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Sólheimum 27. talinni eign Her- berts Guðmundssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 17. október 1977 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Laugavegi 133 þingl. eign Birgis Jóhannssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 17. október 1977 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Vesturbergi 52, þingl. eign Gunnlaugs Meisted fer fram á eigninni sjálfri mánudag 17. október 1977 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavík PASSAMYNDIR s feknar i lifum tilbútiar strax I barna & flölskyldu LJOSMVNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 SÖLUBÖRN! Notið fríið til þess að selja VÍSI. Þið getið unnið ykkur inn vasapeninga og auk þess hafið þið möguleika á vinningi í söluhappdrœtti VÍSIS, úttekt úr TÓMSTUNDAHÚSINU fyrir kr. 150.000á mánuði AFGREIÐSLA Stakkholti 2-4 Simi 86611 VÍSIR y ar um ástina. Visismynd: JEG „Þögul mynd hróp- qr oft hœst/# — segir Tom Krestesen listmólari, en sýning á verkum hons verður opnuð i Norrœna húsinu á laugardaginn „Þögul mynd hrópar oft hærra en mynd sem máluð er í sterkum lit- um," sagði Tom Kreste- sen listmálari þegar Vís- ir ræddi við hann í kjall- ara Norræna hússins, þar sem onuð verður sýning á verkum hans á laugar- daginn. Þetta er ein örfárra sýninga sem Norræna húsið efnir til á verkum norrænna listamanna. A sýningunni eru 60 listaverk unnin með tússi, oliu og vatns- litum á tré og papplr. Mörg verkanna eru unnin á gamlar skápahurðir, hillur og skrifborð. Tom Krestesen sagði að hann heföi lengi unnið með Iiti, en fyrir nokkrum árum -hefði hann uppgötvað að hann kæmist ekki lengra meö litina og þá snúið sér að túlkun I svart og hvitt. Mynd- irnar eru yfirleitt dökkar. Þær fjalla um vald og valdbeitingu, fórnardýr og bööla. Myndir Krestesens af valdhöfum sýna ekki andlit ákveðinna persóna, þótt sumar þeirra likist mönn- um sem við þekkjum. Þaö segir hann að sé aöeins tilviljun. Þessar myndir nefnir lista- maðurinn „Þeir sannfærðu”. Andlitin eru ekki aðlaöandi, enda segir Krestesen aö þau eigi ekki að vera það. Hann vil sýna andlit valdhafanna eins og i hulu, likt og þau séu að leysast upp. Pólitísk verk? „Það má segja að þessi verk séu pólitisk,” sagði hann. „En þó ekki i þeim skilningi að þau fylgi neinum einum flokki. Til- gangurinn er þvert á móti að vekja umhugsun, að fá fólk til að taka manneskjulega afstööu I móti valdi og valdbeitingu.” En þaö eru fleiri verk á þess- ari sýningu, en þau sem lýsa þvi illa i mannlegu samfélagi. 1 sýningarskrá segir sænski rit- höfundurinn Sun Axelson m.a.: „Það er maöurinn og veröld hans sem vekur mestan áhuga minn i verkum Toms Kreste- sens. En i þeim er einnig að finna önnur minni: landslag, náttúru, trjágöng, akra, sima- straura. Hann málar sjávar- myndir, bjartar myndir, mynd- ir sem ljóma af hamingju. Þaö er gott til þess aö vita.” Tom Krestesen er fæddur i Danmörku 1927. Hann hlaut menntun slna i Aarhus Tekniske Malerskole og Konstakademien i Stokkhólmi. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga á Norður- löndunum og víðar, auk þess sem hann hefur tekið þátt I mörgum samsýningum. Sýningin i Norræna húsinu stendur til 30. október og verður opin kl. 14—19 daglega. „HÁLFGEI Magnús Kjartansson opnar sýningu ó verkum sínum i Gallerí Sólon Islandus „Þetta eru hálfgeröar gamanmyndir," sagöi Magnús Kjartansson mynd- listarmaöur þegar Vísir leit inn þar sem hann var aö hengja upp myndir sínar í Galleri Sólon islandus f Aðalstræti. Magnús opnar sýningu sina á laugardaginn kl. 15. og verður hún opin til 29. október kl. 14-22. A sýn- ingunni er 41 mynd, flestar teikn- Haustsýn- ing FÍM Haustsýning Félags islenskra myndlistarmanna stendur nú yfir að Kjarvalsstöðum. Þar eru sýnd myndlistarverk eftir 41 höfund. Verkin eru af ýmsum gerðum, s.s. myndvefnaður, keramik, glermyndir, grafik, kritarmynd- ir, oliumáiverk, höggmyndir og skúlptúr. Sýningin stendur til 23. október og er opin kl. 16—22. Leikhúsin eru lokuð Engar leiksýningar eru I leik- húsum borgarinnar á meðan verkfall opinberra starfsmanna stendur yfir. Þvi er eina leikritið sem sýnt er þessa dagana „Bless- að barnalán” Kjartans Ragnars- sonar, sem sýnt er á miðnætur- sýningum i Austurbæjarbiói á föstudags- og laugardagskvöld kl. 23:30. Jakob Þór Einarsson og Vaka Haraldsdóttir I hlutverkum Ad- ams og Evu. Höfuðbólið og hjóleigan Skagaleikflokkurinn frumsýndi I gær verk Sigurðar Róbertssonar „Höfuöbólið og Hjáleigan”. Næstu sýningar á leikritinu eru á Akra- nesi I kvöld og á laugardags- og sunnudagskvöld kl. 21. Þetta leikverk Siguröar er eitt þeirra sem komust i úrslit i sam- keppni sem efnt var til á Þjóðhátið- arárinu 1974. Inntak verksins og grunnur er sköpunarsagan, sam- skipti Drottins allsherjar við Garbriel og Lúsifer og sköpun Ad- ams og Evu og tilvist þeirra i Para- dls. Hlutverk eru fimm talsins og fara þau Þorvaldur Þorvaldsson, Anton Ottesen, Pálmi Pálmason, Vaka Haraldsdóttir og Jakob Þór Ein- arsson með þau. Lýsingu hannaði Magnús Axelsson, ljóstæknir. Leik- mynd gerði Vignir Jóhannsson og Haukur Jón Gunnarsson leikhús- fræðingur setti verkið á svið. Haukur hefur dvalist 6 ár erlend- is við nám I leikhúsfræðum, bæði I Japan og Englandi. Telja Skaga- menn mikinn feng að veru hans og starfi hjá félaginu. t

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.