Vísir - 14.10.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 14.10.1977, Blaðsíða 11
VISIR Föstudagur 14. október 1977 11 neytisstjóri i landbúnaöarrdöu- neytinu var önnum kafinn viö vinnu sina þegar Vlsismenn bar aö garöi hjá honum. ,,Þaö er alveg nóg aö gera hérna hjá okkur” sagöihann. ,,AÖ visu er vinnan dálitiö frábrugöin þvi sem gerist venjulega, aöal- lega vegna þess aö við komum ekki neinu frá okkur i pósti, og þá náttiírulega aö okkur berst ekkert þá leiöina heldur. Ýmsar algeng- ar afgreiöslur veröa þvl aö biöa slns tlma, og öll okkar viöskipti veröa nokkuö takmörkuö af þess- um sökum. Ef verkfallið heldur lengi á- fram kemur slöan aö þvl aö at- vinnan fer aö minnka hjá okkur vegna þess vissa sambandsleysis viö umheimin sem hér rikir. Sveinbjörn Dagfinnsson og borðiö góða. þess. Af átta starfsmönnum i deild hans, eru tveir I verkfalli. „Þaö má segja aö munurinn liggi I þvl aö nú er hér ekki vélrit- unarfólk, viö fáum ekki póst og komum honum ekki frá okkur, og svo erum viö lausir viö slmann. Þetta veröur til þess aö maöur tekur kannski fram eldri hluti og fer aö vinna I þeim, því nú er ekki þessi venjulegi daglegi erill”. Miðar á hurðum Innl menntamálaráöuneyti var jafnvel enn rólegra um aö litast. Litlir miöar voru á sumum hurö- unum. A þeim stóö ef huröin væri lokuö ætti aö banka. Fyrir innan huröirnar var sama sagan og I fjármálaráöuneytinu uppá ten- ingnum. Menn voru rólegheitin uppmáluö og kunnu þvi flestir mjög vel aö vera lausir viö eillfar simhringingar. Það væri mesti munurinn. Og svo að sjálfsögöu aö hafa ekki vélritunarfólk. Færri simhringingar Engin er I verkfalli I stjórnar- ráðinu, né heldur I utanrikis- og forsætisráðuneytinu. 011 ráöu- neytin hafa hinsvegar skiptiborö sima, þannig aö einungis beinu simarnir virkuðu. Þetta fækkar Gisli Blöndal var með borðið þakið pappirum og haföi meira en nóg að gera. aö sjálfsögöu simhringingum til starfsfólksins til muna, og and- rúmsloftið veröur rólegra. Nóg að gera Sveinbjörn Dagfinnsson, ráöu- Gamalt og merkiiegt skrifborð Sveinbjörnsat viö mikiö forláta skrifborö. ,,Já, þetta er eittaf þvi fáa sem staöiö hefur af sér allar Sumir viröast ekki hafa áttaö sig á áhrifum verkfallsins. Þegar vlsismenn voru i viðskiptaráöu- neytinu kom þar inn ung stúlka frá einu þeirra fyrirtækja sem stunda mikla verslun viö útlönd. Hún kom meö nokkra papptra og var aö vandræöast meö þá I smá- stund. „Láttu þetta bara á boröið þarna”, sagöi Sveinn Bjömsson, starfsmaöur I ráöuneytinu. ,,Má ég ekki bara biöa eftir þessu”, sagöi stúlkan en áttaöi sig slöan þegar menn fóru aö kima. Engin mál má sum sé af- greiða skriflega og viöskipti við útlönd liggja niöri eins og allir vita. Sömu söguna var að segja úr viöskiptaráöuneytinu og hinum. Rólegri andblær var yfir • hlutunum og þaö sem menn uröu helst varir viö var slmaleysiö. Vinnufriöurinn var þess meiri. —GA þær mannabreytingar sem oröiö hafa iráöuneytinu. Ég held aö ég sé ekkert aö fara rangt meö þó ég segi aö þaö sé oröiö aö minnsta kosti 60 ára. Þetta er blsna merkilegt borö og viö þaö hafa margir mætir menn setið”. Viöskiptaráöuneytiö var senni- lega þaö rólegasta af þeim öllum. Nema hvaö sendillinn virtist hafa nóg aö gera. „Hann er okkar eina samband viö umheiminn”, sögöu starfsmenn þar, „og hann hefur staöiö sig meistaralega vel I sfyskinu”. Menntamálaráðuneytið fékk að kenna á málningarpenslum i verkfailinu — ogveitti ekkiaf. -WíC Einhvern tima las ég I eftir- mælum um þingmann, aö hann hefði sýnt þá drenglund aö gefa eftir brú I sinu kjördæmi til aö fyrr mætti koma upp brú I ööru kjördæmi yfir mannskætt vatnsfall. Sjálfsagt hefur þetta verið meiri sjálfsafneitun á sin- um tima en nokkur vegasér- fræöingur á Alþingi er fær um I dag. Þar af leiðir aö viö erum enn að leggja bráöabirgöavegi vítt um land, þótt sáralltiö af vegum yfirleitt séu sæmilega ökufærir. Einhver hefur með hægðinni lómast Annars skal þvi ekki neitaö, aö meira er lagt af varanlegu slitlagi á vegi en viö gerum okk- ur alltaf grein fyrir. Aö vlsu hef- ur verið tiundaö, aö leggja ætti þrjá kilómetra frá Þjórsárbrú I sumar. En hljóðara hefur veriö um lagningu slitlags á veg til Sandgeröis og Garös úr Kefla- vlk, og er þó mikiö kvartaö um aö Suöurnes veröi alltaf útund- an. Einhver hefur lómast meö hægðinni að dyrum fjárveitinga- valdsins og fengið fé til þessara ágætu verka. En þetta eru engu aö siöur aðeins stuttir spottar og breyta engu um ástandiö á helftinni af aöalvegum okkar. Varanlegt slitlag er krafa bifreiðaeigenda Búiö er að byggja langa kafla á leiðinni Reykjavík — Akureyri undir varanlegt slitlag. Þessir nýju, uppbyggöu kaflar ganga úr sér og drabbast niöur eigi þeir að bíöa lengi eftir slitlag- inu. Eins og stendur er meö hægu móti hægt að leggja slitlag á þessa kafla næsta sumar, vilji menn fara aö hugsa I alvöru um gerö varanlegra vega I landinu. Þeir sem borga hundraö og tólf krónur fyrir benzinlltrann undir þvl yfirskyni að nú eigi aö fara aö auka átakið I vegageröinni, munu sannast sagna veröa svo- litið fau eigi eitt áriö enn aö nota fjármunina til að hygla hundrað plássum I malarburöi. Þaö hlýt- ur aö vera krafa bileigenda aö nú veröi vegamálastjórnin látin snúa sér aö því I alvöru aö koma slitlagi á þá vegi, sem þegar eru tilbúnir, en eiga annars fyrir sér aö skemmast. Happdrættislán Eykons lenti i Borgarfjarðar- brúnni Eyjólfur Konráö Jónsson hratt af staö happdrættisláni til aö standa undir kostnaöi viö gerö varanlegs noröurvegar. Tekjur af þessu láni hafa hing- að til farið I Borgarfjaröar- Neðanmáls /-------------------- Indriði G.Þorsteinsson skrifar um bensin- hœkkunina og vegamálin og segir að í lagi sé að borga 112 kr. fyrir bensín» lítrann sjái þeirra fjárhœða einhvers staðar stað í varan- legum vegi á aðalakstursleiðum landsins. brúna. Til allrar hamingju eru þeir ekki margir firöirnir á noröurleiöinni, sem þarf aö brúa, enda mundi þá seint sjást fyrir endann á hinni varanlegu vegagerö. Nú er Borgarfjaröar- brúin, sem vissulega er hluti af noröurveginum, aö komast yfir erfiöasta hjallann. Þaö eitt meö ööru ætti aö veita tækifæri til lagningar varanlegs slitlags á þá kafla, sem þegar eru tilbúnir á þessari leiö. Þrætur um það/ hvar eigi að byrja tef ja fyrir fram- kvæmdum Þaö er oröiö óhemju dýrt að eiga bll, og ekki minnkar kostnaöurinn viö stööugar hækkanir á benzinveröi. Stór hluti kostnaöar við bllaeignina liggur i þvi, aö vegirnir eru slæmir, þótt þeir séu viöast komnir upp úr jöröinni og fjalla- lækir séu hættir aö renna eftir hjólförunum, eins og vlöa var fram yfir nitján hundruö og fjörutlu. Auövitaö sitja allir bilaeigendur viö sama borð I þessum efnum, þótt þeir sem á landsbyggðinni búa séu sýnu verst staddir. Þrætur út af þvi hvar eigi að byrja, og hvaöa vegir eigi fyrst aö fá varanlegt slitlag, tefja bara fyrir fram- gangi málsins. Auövitaö veröa menn aö gera sér grein fyrir þvl, aö áöur en lýkur veröa allir helztu vegir landsins lagöir varanlegu slitlagi. Annaö er óhugsandi. Þaö þarf hins vegar aö gæta sömu stillingarinnar og þingmáöurinn sem gaf brúna eftir, svo einhvers staöar sé hægt aö byrja. Ekki farið að hugsa fyrir smurbrauðslistanum fyr- ir 1978 Þeir hjá Vegagerö rikisins hafa tjáö mér, aö ekki sé enn fariö aö hugsa fyrir „smur- brauöslista” þingmanna fyrir áriö 1978. Venjan sé að draga „smurbrauöslistann” fram á vor, sem gerir vegageröinni auövitaö mjög erfitt um allan undirbúning, einkum þegar list- inn er ekki til fyrr en starfiö á aö vera hafið. Þeir benda jafn- framt á, aö engin þörf sé aö byrja gerö varanlegs vegar t.d. viö brautarenda á Kjalarnesi eða á Moldhaugnahálsi viö Akureyri. Þaö sé hægt að byrja strax á vordögum aö leggja slit- lag á þrjátlu kflómetra upp- byggðan veg I nágrenni Blöndu- óss og færa sig slöan á milli þeirra staöa á noröurleiöinni, sem uppbyggöir eru, þangaö til slitlag er komiö á alla kaflana. Þaö yröi strax bót aö þessu og hvlld I þvl fyrir bila og öku- menn. En fyrst og fremst fyndu menn þá fyrst hverju munar. Þaö er allt I lagi aö borga 112 krónur fyrir benzinlitrann, sjái þeirra fjárhæöa einhvers staöar staö i varanlegum vegi. En aö þyngja álögur á bílaeigendum án verulegra breytinga á aöal- akstursleiöum landsins kostar aöeins aukna óánægju. Eins og nú horfir sýnist mér vera komiö nóg af henni. IGÞ NOG KOMIÐ AF OANÆGJU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.