Vísir - 20.10.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 20.10.1977, Blaðsíða 5
„Höfum bundið enda á ömur- lega og spillta tilveru Hans-Martins Schleyers" -sagði einn morðingj- anna í símtali við franskt blað 5EIT20 17\&EN\ GEFANGENER' DETR Þessa mynd af Schleyer sendu ræningjarnir þeg- ar hann hafði verið i haldi i tuttugu daga. Franska lögreglan hefur neitað að staðfesta fréttir þar um, en þeir sem voru viðstaddir þegar lik Hans-Martins Schleyers, fannst i skotti Audi bifreiðar i Frakk- landi i gær, töldu að hann hefði verið skorinn á háls. Lögreglan hefur aðeins fengist til að segja að hann hefi verið með mikla áverka á höfði og hálsinn hafi verið alblóðugur. Hungruðum fjölgar Meira en sjöhundruð og fimmtíu milljónir af íbú- um heimsins gætuorðið að þola hungursneyð um 1980, að sögn fyrrverandi for- stöðumanns Matvælaáætl- unar Sameinuðu þjóðanna. Metuppskerur að undanförnu hafa litlu breytt til batnaðar. „Það er ekki nóg að senda mat- væli til að seðja sárasta hungrið i dag”, sagði dr. Otto Matzke. „Það þarf að hjálpa þessum þjóðum við að koma undir sig fót- unum, kenna þeim landbúnað, svo þær geti bjargað sér sjálfar.” Upphaf likfundarins var simtal til franska blaðsins „Liberation”. Upphringjarinn talaði þýsku og sagði: „Eftir fjörutiu og þrjá daga höfum við nú bundið enda á ömurlega og spillta tilveru Hans-Martins Schleyer”. Upphringjarinn kvaðst tilheyra „Siegfried Hausner”, hryðju- verkasamtökunum og sagði að lik Schleyers væri i Audi bifreið sem stæði i Charles Peguy götu i Mul- house. Mikið lögreglulið var sent á staðinn. Vegna þess að óttast var að þetta kynnni að vera sprengju- gildra var bifreiðin dregin af göt- unni og á verkstæði lögreglunnar. Ibúum þar i grenndinni var ráð- lagt að byrgja glugga sina, og svo var hafist handa viö að klippa i sundur eða taka úr sam- bandi, alla þá vira sem hugsan- lega gætu verið tengdir sprengj- um. Bandariskur rann- sóknarkafbátur hefur verið sendur til Farallon eyja, fimmtiu milur undan ströndum San Francisco, til þess að kanna sprungur sem hafa myndast i tunnum sem i eru geislavirk úr- gangsefni. Tunnunum Dagarnir urðu alls 43 En þetta reyndust óþarfa var- úðarráðstafanir. í bifreiðinni fannst ekkert nema það sem ræn- ingjarnir höfðu lofað, illa útleikið lik Schleyers. var varpað þarna i sjó- inn fyrir þrjátiu árum. Með kafbátnum, Pisces 6. er hópur visindamanna og haffræð- inga frá Umhverfisverndarstofn- un Bandarikjanna. Þeir ætla að ná tveimur tunnum upp á yfir- borðið til að kanna sprungur i þeim. Yfir fjörutiu og fimm þúsund tunnum var kastað i sjóinn á þessum slóðum. Mikill hluti þeirra er nú þakinn risavöxnum svömpum, sem eru taldir vera hluti af vandamálinu. Við munum elta þá uppi Fréttin um morðið á Schleyer kom þýsku bjóðinni ekki á óvart. Óttasthafði veriðum að búið væri Haffræðingurinn dr. Robert Dyer, sagði fréttamönnum að svamplagið væri svo þykkt sums staðar að mikill þungi hvíldi á tunnunum. Frumrannsóknir benda til þess að þótt úrgangsefni hafi lekið úr nokkrum tunnanna stafi sjávar- lifi ekki hætta af þvi. Visinda- mennirnir vilja hinsvegar full- vissa sig um að geislavirkni geti ekki aukist skyndilega þarna á næstu árum. Þeir telja ekki óhugsandi að gera verði einhverj- ar varúðarráðstafanir til að hindra að slikt geti gerst. að myrða hann alveg siðan vest- ur-þýsku vikingasveitirnar þustu um borð i Lufthansa þotuna i Mogadishu og frelsuðu gislana þar. Engu að siður greip um sig mikil reiði vegna þessa morðs. Stjórn landsins hefur strengt þess heit að koma lögum yfir morðingjana. Lögreglan hefur þegar birt op- inberlega, lista yfir sextán „borg- araskæruliða” sem grunaöir eru um hlutdeild i ráninu og moröinu. Niu þeirra eru konur. Þessi hópur er grunaður um fleiri morö og hryðjuverk, undanfarin ár. Klaus Boelling, talsmaöur stjórnarinnar, sagði i sjónvarpsá- varpi.að allir ibúar landsins yrðu að h jálpa til við að leita morðingj- ana uppi: „Við munum finna þá sem bera ábyrgð á þessu ragmennskulega morði. Þeir munu enga hvild fá. Við munum elta þá uppi og þeim verða engin tækifæri gefin”. Eiga ekkert eríndi í her landsins Stjórn Vestur- Þýskalands hefur lýst því yfir að ellefu ungir foringjar í hernum sem sungu nasista- söngva og „brenndu gyðinga" í drykkju- samkvæmi fyrir nokkru, eigi ekkert er- indi í her landsins. Talsmaður stjórnarinnar sagði að þetta væri pólitikst mat á framferði foringjanna, en herréttur mundi skera úr um framtið þeirra. Foringjarnir eru sagðir hafa hrópaö „Sieg heil”, sungið Horst Wessel sönginn og biennt pappirssnifsi (sem þeir höfðu fyrir gyðinga) á báli. Geislavirkur úrgangur lekur úr tunn- um undan ströndum San Francisco allt er þegar þrennt er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.