Vísir - 20.10.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 20.10.1977, Blaðsíða 17
VISIR Fimmtudagur 20. október 1977 17 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Til sölu Pianó, barnavagga, buröarrúm, isskápur, hillusamstæöa með skápum og sófasett, 3ja, 2ja sæta og stóll. Uppl. 1 slma 36887 eða 34314 Til sölu svefnbekkur og gluggatjöld. Uppl. i sima 85406. Óska eftir að kaupa borðstofuborð og stóla á góöu verði. Uppl. i sima 74887 e. kl. 18. óskum eftir að kaupa vandað sófasett. A sama stað er til sölu kæliskápur, Electrolux brúnn. Simi 74148. Hljómplötur. Safnarabúðinkaupir og selur litið notaðar og vel með farnar hljóm- plötur. Gerum tilboð i hljóm- plötusöfn, stór sem smá. Móttaka frá kl. 10.30-12.30 daglega. Safn- arabúðin Laufásvegi 1, simi 27275. Philis kvenreiðhjól, dökkblátt vel með farið. Einnig litið eða ónotaður fatnaður: Tvenn herraföt nr. 32 dökkblá og dökkfjólublá, ónotuö tækifæris- mussa nr. 42, siöur dökkblár veloursloppur medium, ljóskven- kúreka stigvél nr. 39, rússskins- skór nr. 39. Uppl. i sima 37541 alla daga eftir kl. 5. Notuð eldhúsinnrétting ásamt eldavélasetti (plata og bakarofn) til sölu. Uppl. I sima 42237 eftir kl. 6. Húsgögn Borðstofuskápur (skenskur) til sölu breidd 215 cm, hæð 85 cm, dýpt 65 cm. Skápur sem sér ekki á. Verð kr. 35 þús. Uppl. i sima 72652. Variaskápasamstæöa frá Kristjáni Siggeirssyni. Skápur og bókahilla, allt sérlega vel með fariö. Til sölu vegna brottflutnings. Uppl. isima 20438. Steinflisar á gólf, ljósbrúnar ca. 7 ferm. (300 stk) eldhúsvifta 70 cm breið og tveir litlir miðstöðvarofnar selst mjög ódýrt. Simi 84719. Vélar fyrir saumastofur o. fl. Viljum selja eftirtaldar vélar: Pfaff iðnaðarsaumavél, Singer seglasaumavél, Wolf tausniða- hnif, Herfurth ónotaða hátiðni- suðuvél fyrir plastefni. Ennfrem- ur ýmsar gerðir af yfirbreiðslu- efnum á heildsöluverði. Uppl. i sima 99-1850. Starengi 17, Sel- fossi. Hljómplötur. Safnarabúðin kaupir og selur litið notaðar og vel með farnar hljóm- plötur. Gerum tilboð i hljóm- plötusöfn, stór sem smá. Móttaka frá kl. 10.30-12.30 daglega. Safnarabúðin Laufásvegi 1, simi 27275. Til sölu I útvarps- og sjónvarpsleysinu, mikiö Urval af músik, 300-400 plötusafn, litlar. Selst allt saman. Þar með eru flestar 2ja og 4ra laga plötur Be- atles, original útgáfur. A sama staö er til sölu mjög fallegur siður brUðarkjóll með hatti nr. 38. Uppl. I slma 76493. Haglabyssa. Til sölu er ný sjálfvirk hagla- byssa. Uppl. I sima 11906 á daginn og 81814 á kvöldin. Plastskilti. Skiltagerðin, Lækjarfit 5. Garða- bæ. Slmi 52726, eftir kl. 17. 2 stakir stólar með háu baki, og pels til sölu. Uppl. I sima 42441. Dönsk útskorin borðstofuhúsgögn úr eik, til sölu, Einnig 2 eldhúsborö annaö kringlótt úr teak, hitt Ilangt með ljósu harðplasti. Gærustóll með háu baki. Uppl. I sima 85209 e. kl. 4. Til sölu sófasett, verð kr. 30 þús. og stórt sófaborð úr palesander, á kr. 20 þús. Uppl. i sima 76242. Vandað sófasett óskast keypt. Simi 74148. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 52197. 2ja manna svefnsófi og 4 raðstólar til sölu. Uppl. i slma 28974. Eins manna breitt rúm til sölu, einig tekk spegil- kommóða, sem þarfnast lagfær- ingar. Einnig sem nýr svartur selskapskjóll með orangelitaðri fleginni blússu og löngum erm- um, stærð 40-42. Uppl. i sima 38410. Eikarhjónarúm ásamt gömlu sófasetti með út- skornum örmum til sölu. A sama stað óskast gömul stór kommóöa. Uppl. I sima 30661. Sófasett. Til sölu sófasett, selst ódýrt. Simi 75619. Klæðaskápur til sölu. Einnigfötá 14-15 ára dreng. Uppl. i sima 33883. Sófaborð tii sölu Verð kr. 12 þús. Uppl. I sima 54230. Til sölu kjólföt meö öllu tilheyrandi (á lágvaxinn þrekinn mann). Einnig er til sölu teak sófaborð úr tekki 130x50. Selst ódýrt. Uppl. I sima 36892. 350 mm Soligor linsa til sölu, F 5,6 eins árs. litið notuð. Verð 25 þús. Simi 71723 eftir kl. 17. Notað mótatimbur tii sölu 1x4, 1x6 og 2x4, ennfremur vinnu- skúr með rafmagnsofni. Uppl. i simum 22184 og 30516. (Jtvarpsklukka, vasareiknivél og primus til sölu. Simi 18972. Óskast keypt Óska eftir að kaupa notaðan Linguahpone á plötu eða kasettu, ensku, þýsku eða frönsku. Uppl. i sima 43323. Glæsilegt sófasett sem nýtt til sölu, 2ja og 3ja sæta sófar ásamt 1 stól. Aklæði dökk- rautt ullarpluss. Uppl. I sima 86659 eftir kl. 6 I dag og næstu daga. Sjónvörp Mikið úrval notaðra Grunding og Saba svart hvitra sjónvarpstækja fyrirliggj- andi. öll tækin rækilega yfirfarin og fylgir þeim eins árs ábyrgð. Hagstætt verð og mjög sveigjan- legir greiðsluskilmálar. Nesco hf., Laugavegi 10 slmi 19150. Hljómtgki oo o íff óó Pioneer plötuspilari PL-A 45 og Pioneer magnari SA- 500 A, Dynaco hátalarar A-10 til sölu.Uppl.Isima 19386 millikl. 18 og 19. Stereo segulband ásamtspólum til sölu. Einnig 4ra rása bllasegulband meö 4 hátölurum, lltið notað. Hagstætt verö. Uppl. i slma 27769. Pioneer plötuspilari, magnari og 2 hátalarabox til sölu. Verð kr. 120 þús. Uppl. I slma 28155 Erla, eða i sima 20167 á kvöldin. óska eftir að kaupa 2 Marantz 5G 50 W hátalara, eða sambærilega hátalara. Uppl. i slma 35 433. Hljóðfæri Mikið úrval notaðra Grunding og Saba svart hvitra sjónvarpstækja fyrirliggj- andi. öll eru tækin rækilega yfir- farin og fylgir þeim eins árs ábyrgð. Hagstætt verö og mjög sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Nesco hf., Laugavegi 10 simi 19150. Til sölu Fender bass V I guitar, 6 strengja. Sem nýr og ónotaður. Tilboð leggist inn á augld. Visis fyrir 21. okt. merkt „Fender 7054”. Heimilistgki Kæliskápur. Brúnn Electrolux kæliskápur til sölu. Simi 74148. Frystiskápur. Til sölu 360 litra frystiskápur. Uppl. I sima 35861. Teppi. Ullarteppi, nylonteppi, mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði, simi 53636. Hjól-vagnar Phiiips kvenreiðhjól dökkblátt vel með farið til sölu. Uppl. I slma 37541 alla daga eftir kl. 5. Yamaha 360 CC árg. ’75 rautt á lit. Til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 53510. Honda SS 50 ósamsett til sölu. Uppl.I slma 12424 e. kl. 18. Mótorhjólaviðgerðir. Viögerðir á öllum gerðum og stærðum af mótorhjólum. Sækj- um og sendum ef óskað er. Vara- hlutir I flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól i umboðssölu. Miö- stöð mótorhjólaviðskipta er hjá K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452. Opið 9-6, 5 daga vikunnar. Vélhjólaeigendur athugið Höfum opnað verkstæði fyrir all- ar gerðir vélhjóla. Sækjum ef óskað er. önnumst sem fyrr við- gerðir á öllum gerðum VW Golf, Passatog Audi bifreiða. Blltækni hf. Smiðj-uvegi 22, Kópavogi. simi 76080. Vérelun^^ ] Crvals slátur 4 stk. I kassa á 5.280.00 kr. Kjöt- kjallarinn, Vesturbraut 12, Hafnarfirði. Simi 51632. BiIIjardborð óskast. Öska eftir notuðum billjardborð- um. Mega vera illa farin, af öllum stærðum. Uppl. i sima 14037 milli kl. 15 og 17 næstu daga. Takið eftir: Til sölu frábær Tanndberg magn. ari TA 300 M, lysthafendum gefst tækifæri til að sannreyna gæöi hanstengdanvið4stóra hátalara. Uppl. i' sima 24374 eftir kl. 18.30. Barnabaststólar Barnabaststólar og bastkörfur og hlifðarpottar úr basti. Hagstætt verð. Opið 10-22 alla daga. Blómabúðin Lilja, Laugarásvegi 1. Simi 82245. Náttföt Straufriherra og drengja náttföt, frotte náttföt, frotte ungbarna- samfestingar, smekkbuxur úr riffluðu flaueli á 1-5 ára. Sokkar og nærfatnaður. Verslun Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Greifinn af Monte Christo endurnyjuð útgáfa. Verð 800 kr. gegn eftirkröfu 1000 kr. Simi 18768. Bókaútgáfan Rökkur. Flókagötu 15. Glitbrá auglýsir. Tilboðsverð í eina viku 17/10- 22/10 Mussur frá kr. 1200, blússur frá kr. 550/- bolir frá kr. 950/- náttsloppar frá kr. 1500/- barna- kjólar frá kr. 1200/- Mikil verð- lækkun,Gerið góð kaup. Glitbrá Laugavegi 62. Slmi 10660. Hefur þú athug að það að I einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaður eöa bara venjuleg- urleikmaður. Ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. ,,Þú getur fengiö þaö I Týli” Já,þviekkiþaðTýli, Austurstræti 7. Simi 10966.' Sauniið sjálfar úr ódýrum og litið gölluðum ullar- og acryl-efnum. Ódýrar peysur og garn. Les-prjón, Skeifunni 6. Verslunin Björk Helgarsala—kvöldsala, sængur- gjafir, gjafavörur, Islenskt prjónagarn, hespulopi, prjónar, skólavörur, náttföt og sokkar á alla fjölskylduna. Leikföng og margt fleira. Björk Alfhólsvegi Kópavogi. Simi 40439. Brúðuvöggur margar stæröir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur tunnulag, enn- fremur barnakörfur klæddar eða óklæddar á hjólgrind ávallt fyrir- liggjandi. Hjálpið blindum kaupið vinnu þeirra. Blindraiön Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Gjafavara Hagkaupsbúðirnar selja vandað- ar innrammaðar enskar eftir prentanir eftir málverkum i úr- vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Vel unnin is- lensk framleiðsla. Innflytjandi. 1 sláturtiðinni Ódýrt rúgmjöl aöeins 84 kr. kg. Bell hafragrjón aðeins 1118 kr. 6 kg poki, 30 lltra sláturpottar, aðeins 10060kr.Og svo ódýrt kaffi spariö 200 kr. á kg. Ódýr sykur , 85 kr. kg. Vöruval — Vörugæði. Rúmgóð bilastæði engir stöðu- mælar.engarsektir. Opið tilkl. 7 á föstudögum og 10-1 á laugardög- um. Kaupfélagið Mosfellssveit. Simi 66226 t sláturtiðinni. Hjá okkur fáið þiö 4 og 5 slátur I kassa, auk þess vambir, mör lifur og nyru. Dilkakjöt i heilum skrokkum niðursagað eftir yðar óskum. Og það á gamla verðinu. Vöruval — vörugæði. Rúmgóð bilastæði, engar stöðumælasekt- ir. Opiö til kl. 7 á föstudögum og 10-1 á laugardögum. Kaupfélag Kjalanesþings. Simi 66226. Körfur Nú gefst yöur kostur á að sleppa við þrengslin i miðbænum. Versl- ið yður i hag, einungis islenskar vörur. Ávallt lægsta verð. Körf- urnar aðeins seldar I húsi Blindrafélagsins Hamrahlið 17. Góð bilastæði. Körfugerð, Hamrahliö 17, simi 82250. Gtsala — (Jtsala. Peysur, bútar og garn. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Fatnadur Brúðarkjóll til sölu. Verð kr. 23 þús. Einnig sófaborð verð kr. 12 þús. Uppl. I sima 54230 Sem nýr svartur selskapskjóll með orangelitaðr fleginni blússu og löngum erm um, stærð 40-42. Sími 38410. Brúðarkjóll til sölu. Mjög fallegur enskur brúðarkjóll stærö 10-12 til sölu. Verö kr. 30 þús. Uppl.islma 36094 eftir kl. 6 á kvöldin. Kjólföt Sem ný kjólföt, með öllu tilheyr- andi til sölu á tæplega meðal mann. Uppl. I sima 369 1 3. Fyrir ungbörn Vandaður Silver Cross barnavagn af eldri gerð til sölu. Verð 18 þús. Uppl. I sima 51372. Barnagæsla Óska eftir unglingi til að gæta barna nokkur kvöld I mánuöi. Er i Safamýri. Uppl. I slma 36283. 13 ára stúlka óskar eftirað passa börn nokkur kvöld i mánuði, helst I smáibúðahverfi. Uppl. I sima 84452. Skóladagheimili Vogar — Kleppsholt fyrir 3-6 ára börn, eftir hádegi. Leikur og starf. Enskukennsla og fleira. Uppl. i sima 36692. es Tapaó - fundió ] Lyklakippa tapaðist við höfnina að kvöldi 18. okt.s.l. Vinsamlegast skilið á lög- reglustööina. Stálúr tapaðist á leiðinni frá Bllaþjónustunni Ar- múla að Sólheimum. Finnandi vinsamlega hringi i sima 37882. Veski tapaðist i Hafnarbiói sl. laugardag á 6.30 sýningu. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 76752. Hvitu Universa! reiðhjóli var stolið frá Rauða- geröi 24, sunnudaginn 16/10. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um hjólið, vinsamlegast hringi i sima 81158. Fasteignir Lóð. Óska eftir lóö undir einbýlishús á Reykjavlkursvæðinu. Góð borgun fyrir góöa lóð. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir laugard. 22/10 merkt ..Lóð 7083”. Óskum eftir að taka á leigu góðan söluturn. Uppl. i sima 30972 og 43438. Óska eftir að kaupa sumarbústaðarland, helst.i Grimsnesinu. Uppl. i sima 84251 eftir kl. 5 á daginn. Atvinn uhúsnæði Til sölu ca. 100 ferm. götuhæö viö miðbæinn. Hentugt fyrir léttan iðnað, heildsölu, þjónustu eða lagerhúsnæði. Urjí. i sima 84908 eftir kl. 7. [Til bygging 200-250 m. af mótatimbri óskast. Einnig óskast skrifborö á sama stað. Uppl. i sima 16880. Timbur til sölu. I”x6” og 2”x4” selst helst i einu lagi. Uppl. i sima 72161. Notað mótatimbur til sölu 1x4,1x6 og 2x4, Ennfremur vinnu- skúr með rafmagnsofni. Uppl. i simum 22184 og 30516.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.