Vísir - 20.10.1977, Blaðsíða 9
VISIR Fimmtudagur 20. október 1977
9
Farið frjólslega
með stoðreyndír
- segja neytendasamtökin
Forviða
— segir forstjóri
Nesco
Neytendasamtökin hafa sent
frá sér frétt vegna auglýsingar
sem birst hefur i dagblööum,
um Grundig litsjónvarpstæki,
sem Nesco er umboösaöili fyrir
hér á landi. i fréttinni segir:
„Undanfariö hafa birst i dag-
blööum augiýsingar frá einum
innflytjanda litsjónvarpstækja
og er I þeim vitnaö i niöurstööur
kannana, sem birtar eru i.júli-
hefti þýska neytendablaösins
Test. Af þessu tilefni vilja neyt-
endasamtökin benda á aö þýsku
neytendasamtökin eru i
alþjóöasamtökum neytenda og
eitt af inntökuskilyröum þeirra
er aö aöildarfélögin leyfi engum
aö hagnýta sér i hagnaöarskyni
upplýsingar þeirra eöa ráölegg-
ingar, Upplýsingar þær sem
koma fram i auglýsingunni
hljóta þvi aö vera birtar i al-
gjöru heimildarlcysi. Hitt er þó
alvarlegra aö I auglýsingunni er
fariö mjög frjalslega meö staö-
reyndir og dregnar skakkar
ályktanir af gefnum for-
sendum”.
i fréttinni er siöan rakiö nán-
ar hvernig neytendasamtökin
telja auglýsinguna ranga, og aö
lokum er sagt:
,,Af þessu gefna tilefni vilja
neytendasamtökin eindregiö
vara fólk viö auglýsingum af
þessu tagi”.
Visir haföi samband viö Óla
Anton Bieltved forstjóra Nesco
og spuröist fyrir um máliö.
Hann kvaöst forviöa á þessari
yfirlýsingu neytendasamtak-
anna. Auglýsingin sem um er aö
ræöa væri málefnalegasta aug-
lýsing, sem birst heföi I islensku
blaöi um litsjónvarpstæki, og
sér fyndist skritiö aö hún skyldi
tekin útúr, en margar aörar
auglýsingar sem væru mjög
umdeilanlegar fengju aö birtast
án þess aö nokkuö heyröist frá
þessum samtökum.
Óii sagöi ennfremur aö von
væri á frétt frá Nesco þar sem
athugasemdinni yröi svaraö liö
fyrir liö. —GA
»>•>-*' -v
B.00:
ir
Runoio
nr.eitt
ikönnun v þýska neytendabladsins “Ifest
MSi
Auglýsingin umdeilda
; =■'
f=r
>
1
i
: ! ZZZZ ■ ; ■ i
samakugou* smMrMUM rnm
UINNA 20 l/f.KJA
tl'LI SAK AO FKAORKGNLM MÍNl SLMj.
........... 50
l-T f. SciuttSiKUfrmt 45
Hlatipunkt____...... 42
KtJffing .....
Wma...........
I .uvttr
Siéinént. ....
. 3*
. 37
. 37
42 42 C.K.C .......... J.K.G >>36
40 T eleíunkeii .. .V»
40 Opla
39 M«U:
39 Oíto llameatk .. • •32
39 Impcrial
Höfóatuni 10
s.18881&18870
Willys Wagoneer. 6 cyl, beinskiptur. Verö kr. 2
milij. Skipti á 12-1300 þús. bfl.
Mustang Boss árg. ’70 Cortina ’71 rauöur. Ekinn
Svartur. Ekinn 45 þús. i06 þús km. Verö kr. 650
milur. Breiö dekk ál felgur. þos
Cylsapúströr. Verö kr.
1500-1600 þús.
Einnig seljum viö i dag GMC Pic-up ’75 hvitur.
Verö kr. 2,3 (skuldabréf)
Benz 200 árg. ’72 toppbill. Verö kr. 2,4 (skulda-
bréf). Fiat 132 árg. ’74, verö kr. 1150 þús, (skulda-
bréf). Buick '74 8 cyl sjálfskiptur power stýri og
bremsur verö kr. 2,2 millj. Skipti.
Opiö alla daga frá 9-8, laugardaga og sunnudaga
frá kl. 10-5.
iW' æuuurijuaunis
: ^ ^BJ Brautarholti 6, III h.
Sími 76811 |
Móttaka á gömlum
munum:
% <S3Í i Fimmtudaga kl. 5-7 e.h.*
Föstudaga kl. 5-7 e.h.
Tískupermanent-klippingar
cg blásfur. (Litanir og hárskol)
Ath. gerum göt í eyru
— Mikið úrval af lokkum.
Hárgreiðslustofan LOKKUi
Strandgötu 1—3 (Skiphól) Hafnarfirði
Simi 51388.
\ \
\ \ I ' /
y
y
/
RYMINGARSALA!
Kanaríeyjafarar
ATHUGIÐ:
Ofangreínt selt
með 30-35%
afslœtti
nœstu daga
AUSTURSTRÆTI 7
SÍMI 17201