Vísir - 20.10.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 20.10.1977, Blaðsíða 19
19 visir Fimmtudagur 20. október 1977 ÚR VERKFALLI RÍKISSTARFSMANNA Grœðlingum bjargað í kind , laukum ekki — samkvœmt úrskurði kjaradeilunefndar í gœr BSRB mótmœlir Kjaradeilunefnd hefur veitt undanþágu til að tollafgreiða „græðlinga en ekki lauka”, sem komu með Iscargo-vél til landsins á laugardag- inn, og telur nefndin, að þessi afgreiðsla „falli undir þau öryggissjónarmið, sem henni ber að starfa eftir”, eins og segir i úrskurðinum. Heimila kaup- greiðslur til verkafólks Verkfallsnefnd BSRB hefur veitt undanþágu til þess að viku- og timakaupsfólki, sem starfar hjá þvi opinbera, verði greitt upp i laun. Páll Guðmundsson, formaöur verkfallsnefndarinnar, sagði i gær, að bréf þessa efnis hefði verið sent Alþýðusambandi Is- lands og stærstu sérsambönd- unum innan þess. Þessi sam- þykkt heföi verið gerð i samráði við, og að beiðni, forystuaöila i verkalýðshreyfingunni. Hann kvaðst hafa heyrt, að einhver fyrirstaða heföi verið hjá rikinu að nýta þessa undan- þágu. Handbolta- menn í Fokker ,,Það hafa streymt til okkar beiðnir frá fólki, sem vill fara úr landi, en við tökum ekki við sliku framvegis. Fólk verður að leita með slikar beiðnir til Flug- leiða, sem siðan sækir um und- anþágu”, sagöi Páll Guðmunds- son, formaður verkfallsnefndar BSRB, I viðtali við blaðið. Sem kunnugt er hefur þegar verið veitt undanþága til að flytja handboltamenn FH og Vals og kvennalandsliösins til útlanda. „Leyfi var veitt fyrir einum Fokker, en það er svo mál Flug- leiða hvenær það flug veröur farið”, sagði Páll. Gert við langlínu //Gert hefur verið við þann hluta langlínunnar, sem snertir aðokkar mati almannavarnir, þ.e. vegna Mývatnssveitar", sagði Páll Guðmundsson, formaður verkfalls- nefndar BSRB. Þá sagöi hann, aö gert væri viö sima i öllum þeim tilfellum, þar sem um öryggis- eöa heilsu- þjónustu væri að ræða, t.d. á Kópavogshæli, heilsugæslustöö- inni i Mosfellssveit og á Litla- Hrauni. Þá heföi verið gert við sima hjá starfsfólki i heilsu- gæslunni. Enn ekkert mat ó fiski Nefnd á vegum BSRB fór í gær á fund sjávarút- vegsráðherra og vakti at- hygli hansá því, að lögum um mat á fiski væri ekki framfylgt. Að sögn Páls Guðmundssonar, for- manns verkfallsnefndar BSRB, neitaði ráðherra að skipta sér af málinu. Ekki er hér um verkfallsbrot að ræða, heldur brot á landslög- um að sögn BSRB. Ekki er fylgst með aflasamsetningu og stæröarmörkum afla, allt opin- bert eftirlit með fiskvinnslu i landi liggur niðri og þar með út- flutningsframleiðslunni, og dæmi eru um, að sfldarsöltun sé hafin án lögskipaðra leyfa né að haldið sé uppi lögboönu fram- leiðslueftirliti með söltun og verkun, segir i greinargerð BSRB. — ESJ. „Við höfum mótmælt þessum úrskurði sem hreinni lögleysu, en teljum þetta ekki það stórt mál, að rétt sé að fara i slag út af þessu”, sagði Páll Guð- mundsson, formaður verkfalls- nefndar BSRB, i viðtali við blaðið. í samræmi við þaö hefur verkfallsnefndin sent kjara- deilunefnd bréf, þar sem úr- skurðinum er mótmælt. t bréfinu er þvi lýst yfir aö úr- skurðurinn fari langt út fyrir þann verkahring, sem lögin seti henni, og sem miðist við tak- markanir á verkfallsrétti, svo að „öryggi og heilsu fólks verði ekki stefnt i hættu”, eins og það var orðað i greinargerð með frumvarpi að þeim lögum. Segist nefndin ekki fá séð, að tollafgreiðsla blóma eða plöntu- sendinga varði llf og heilsu manna, og sé um valdþurrð að ræða hjá kjaradeilunefnd. Það er dánarbú Gunnars Björnssonar I Hveragerði, sem sótti um undanþágu þessa, og verða græölingarnir i umræddri sendingu þvi væntanlega tollaf- greiddir en laukarnir ekki. —ESJ. (Smáauglýsingar — sími 86611 Til leigu litil 3herbergja Ibúð að Smyrlahrauni 7 Hafnarfirði. Uppl. á staðnum. Til leigu litil, snotur kjallaraibúð i Lang- holtshverfi. Aðeins kemur til greina reglusamt fólk. Tilboð sendist augl.d. Visis fyrir mið- vikudagskvöld merkt „Langholt 9026”. Til leigu i ólafsvik litið einbýlishús (par- hús) Sanngjörn leiga. Jafnframt óskast 3ja herbergja ibúð til leigu iReykjavik eða Kópavogi. Uppl. i sima 93-6186 og 73570 og 422 39. Mjög friðsöm eldri kona óskar eftir 2ja herbergja Ibúð á leigu sem fyrst. Góö um- gengni og skilvisi heitið. Uppl. i sima 10160 milli kl. 5 og 6. Erum tvær systur, óskum eftir að taka á leigu 2-3 herbergja Ibúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 33904. Geymsluhúsnæði óskast ca. 100 ferm. með stórum inn- keyrsludyrum. Jarðboranir rikis- ins, simi 17400. Óska eftir herbergi á leigu. Helst i grennd við Armúla. Uppl. i sima 73310 e. kl. 8. 2ja herbergja Ibúö óskast nú þegar. Helst i vestur- bænum eöa miðbænum. Reglu- semi heitið. Tilboð sendist augld. Visis merkt „7104”. 2 herbergja eða einstaklingsibúö vantar fyrir þritugan mann. Traustar greiðslur og reglusemi. Uppl. i sima 83000. 2 hjúkrunarnemar óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem næst Landspitalanum. Reglusemi heit- ið, fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima 16337eftirkl. 4á dag- inn. Ungan mann vantar 2ja herbergja Ibúð til leigu. Reglusemi. Símar 38493 og 17980. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð til leigu. Oruggar mánaðargreiðslur og góð umgengni. Nánari uppl. I sima 72407 i kvöld. Eidri kona, reglusöm og i fastri atvinnu óskar eftir 2ja herbergja ibúð á hæð til leigu, helst i austurbænum eða Hliðun- um. Tilboð sendist augid. Visis merkt „8080”. Óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 74521. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Aðeins öruggar mánaðar greiðslur koma til greina. Uppl. i sima 40747. 2 stúlkur úr sveit óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, 'helst i Háaleitishverfi. Algjör reglusemi. Skilvisar greiðslur. Uppl. í sima 38699 eftir kl. 7 á kvöldin. Eldri reglusamður maður óskar eftir björtu herbergi á leigu, helst með norðurglugga. Uppl. i sima 21484. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi og eldhúsi, helst á rólegum staö. Uppl. I sima 27693. Óska eftir að taka fiskbúð á leigu. Uppl. i sima 75501. 2 danskar stúlkur óska eftir litilli Ibúð eöa rúmgóðu herbergi. Uppl. i sima 15657 milli kl. 10 og 15. Óska eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði i stuttan tima, einn til tvo mánuði. Margt kemur til greina, bæði stórt og smátt, og há leiga er i boði fyrir gott húsnæði. HUsnæði þetta verður að vera I Reykjavik, og helst innan þess svæðis sem markast af Háaleitisbraut ann- arsvegar og Suðurgötu hinsveg- ar. Tilboö leggist inn á aug- lýsingadeild Visis fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: A.H. Ung hjón með barn annað hjónanna i námi, óskar eft- ir 3jaherb. ibúð, helst i Vesturbæ. Vinsamlegasthringiöisima 44242 eftir kl. 19. óskum eftir ibúð 2-3 herb. i Vestur-Miðbæ eða Hliöahverfi. Erum tvo i heimili, barnlaus. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 76847millikl. 5og7 i dag og næstu daga. Fiat 125 S árg. ’71 til sölu. Skipti á dýrari bil koma til greina. Simi 41310. Ford Econoline árg. ’77. Af sérstökum ástæöum er Ford Econoline árg. ’77 til sölu. Billinn er með gluggum og sætum, 351 vél, sjálfskiptur, power stýri og bremsur. Uppl. i sima 86326 eftir kl. 5. Fiat 1100 árg. ’68 iléleguástandienskoðaður ’77til sölu gegn vægu gjaldi. Simi 37373 á kvöldin. Cortina árg. ’68-’70 óskast. aðeins góður bill kemur til greina. Simi 11249. V.W. 1300 1971 gulur — drapplitaður að innan, ekinn 75.000 billinn sem er ný- sprautaður og i mjög góðu lagi selst á kr. 480.000 staögreitt. Uppl. I sima 12358 milli 10 og 4 og 26672 á kvöldin. Litið iðnfyrirtæki óskar eftir að kaupa litla sendi- bifreið, Renault eöa Moskwitch, árg. ’73 — ’74. Uppl. i sima 20438. óska eftir góðum nýlegum bil. Helst Toyota Mark eöa álika bil. Útborgun ca. kr. 1 milljón. Uppl. i sima 13370 milli kl. 6-9 e. h. óska eftir VW ’68-’71. Má þarfnast sprautunar. Uppl. i sima 26672 e. kl. 5. Toyota Corolla árg. ’67, ekinn 63 þús.km. er til sölu. Uppl. I si'ma 92-2677 e. kl. 19. Chevrolet Smallblock óskast helst 327 eða 400 cub. inch. ástand skiptir ekki máli á sama stað er til sölu ýmislegt i Willy’s jeppa svo sem breikkaöar felgur framfjaðrir og hvalbakur. Lyst- hafendur hringi i sima 23816 (skilaboð) Bilavidskipti Til sölu vél i Rambler Classic. Uppl. á Smyrlahrauni 7, Hafnarfirði. Bflasala á góðum stað í bænum til sölu. Tilboð merkt „Gott verð 6984” sendist augld. VIsis. VW árg. ’73 orange til sölu, ekinn 8 þús. km. á vel mjög fallegur bill, ný ryðvarinn, nýir demparar, verð kr. 900 þús. Skipti möguleg á Saab 99árg. ’74. Hluti af milligreiðslu i gjaldeyri kemur til greina. Uppl. i slma 35156 eftir kl. 20.30. Volvo Duett 1966 til sölu. Ekinn 140 þús. km. mjög vel með farinn. Verð 380 þús. Uppl. i sima 85816. Rambler Rebel ’67. Tilboð óskast i Rambler Rebel árg. ’67. Slmi 71112 eftir kl. 4. Willys árg. ’42 i sæmilegu ásigkomulagi til sölu. Uppl. i sima 23821 eftir kl. 18. Toyota Landkruiser pall-jeppi, lengri gerö, árgerð 1973 til sölu ekinn aðeins 34 þús. km. mjög vel með farinn. Tilvalin bifreið fyrir bónda, verktaka, smiöju, og þá sem vilja feröast um óbyggöir landsins. Upplýsing- ar i sima 71806 eftir kl. 6. Chrysler 180 til sölu árg. ’71.A11 þokkalegur bill. Fæst á góðum kjörum ef samiö er strax. Uppl. i sima 92-7424. Til sölu Land Rover ’65, bensin. Verð kr. 250 þús. Skipti möguleg. Uppl. i sima 93-1266 e. kl. 7 á kvöldin. International Loydstar 1600 vörubifreið, árg. ’64, með fram- hjóladrifi og driflokum, buröar- magn 7 tonn, eigin þyngd 2,3 tonn, ekin 27 þús. mflur, bensinvél. Uppl. i sima 51865. VW 1200 L — 1300 eða 1303 1974 óskast keyptur. 'Aö- eins góður bill kemur til greina. Uppl. i sima 11276. Til sölu Volvo Amason 1964, ekinn 126.000 km. Grár að lit, fal- legur bfll, verð kr. 500.000, skipti möguleg á ameriskum 8 cyl. Mis- munur greiddur með öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. I sima 35499 eftir kl. 18.30. Til sölu varahlutir I eftirtaldar bifreiðar: Fiat 125 special ’72 Skoda 110 ’71, Hillman Hunter ’69, Chevrolet Van ’66Chevrolet Malibu og Bisk- ainen ’65-’66, Ford Custom ’67, VW ’68 Benz 200 ’66, Ford Falc- on sjálfskiptur ’65, Plym- outh Fury ’68 Hillman Minx ’66. varahlutaþjónustan, Hörðuvöll- um v/Lækjargötu Hafnarfirði simi 53072. Mazda 818 árg. ’76. Til sölu Mazda 818, 4ra dyra, árg. ’76, ekinn 29 þús. km. Blá- sanseraður, Utvarp, vetrardekk. Bill i toppstandi. Uppl. i simum 83577 og 83430 til kl. 18 i dag og næstu daga. Til sölu Audi 100 LS. árg. ’77, blár, sanseraður. Ekinn 11 þús km. Uppl. i sima 11276 til kl. 18 og i sima 73231 e. kl. 18. VW Variant Óska eftir að kaupa blokk eða bilaðan mótor i VW Variant. Einnig óskast stuðarar, spjald i afturhurð og 15” snjódekk. A sama stað óskast haglabyssa. Uppl. i sima 34305 og 22774. Hercules bilkrani 3ja tonna árg. ’67. Nýuppgerður með krabba. Bilasala Matthias- ar, v/Miklatorg, simi 24540. Bilapartásalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uðum varahlutum i flestar teg- undirbifreiða ogeinnig höfum viö mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7. laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Tilboö óskast i BMW 2000 ’68. Bfllinn er með nýrri vél, en þarfnast spráutun- ar. Nýtt grill og ljósker fylgja. Uppl. i síma 44717 og 30972. Cortina ’68 til sölu. Er i góðu lagi. Uppl. I sima 74887 e. kl. 18. Til sölu Taunus 12M ’63, góður bill fyrir efnalitið fólk. Skoðaður 1977. Varahlutir fylgja. Verð við allra hæfi. Uppl. i sima 86283.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.