Vísir - 20.10.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 20.10.1977, Blaðsíða 6
 lli íturinn 21. mars-20. april: Fjárhagsvandræði þfn eru i al- gjöru hámarki. Best væri fyrir þig að' afhenda þau einhverjum sem_kann með peninga að fara. Nautið, 21. april-21. mai: ur stundum verið þreytandi að vera allt af með sama fólkinu, og ef þú ætlar ekki að streinrenna i sama farinu, verðurðu að komast ' kynni við nýtt fólk. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Tviburarnir 22. mai-21. júni: Gefðu meiri gaum að heilsu þinni. Það sem ekki virðist neins virði við fyrstu sýn reynist vel þegar að er gáð. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Krabbinn 22. júni-23. júlí: Helg- aðu meiri tima til tómstundaiðk- ana Vertu góður viö börn þin ef þú átt einhver. Ljónið, 24. júii-23. ágúst: Ljónið 24. júli-23. ágúst: Bæði fjárhags og fjölskylduvandamál leysast á auðveldan hátt ef þú ert tilbúinn að nota áður óþekktar leiðir til lausnar vandanum. Meyjan 24. ágúst-23. sept.: Meyjan 24. ágúst-23. sept.: Svo- iitlar ýkjur skaöa ekki þegar ver- ið er að reyna að sannfæra fólk, en gættu þess að ganga ekki of langt. Vogin 24. sept. -22. móv.: Vogin 24. sept.-23. sept: Leggðu áherslu á að gera hlutina að- gengilegri. Þetta er góður dagur, en fljótfærni gæti komiö ýmsu illu til leiðar, sérlega fyrir þina nán- ustu. Drekinn 24. okt.-22. nóv.: Drekinn24. okt.-22. nóv.: Nú velt- ur allt á að þú takir rétta ákvörð- un, það er tekið eftir þvi hvernig þú velur. Stofnaðu þér ekki i skuldir. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21.des.: Bogmaðurinn 23. nóv.-21. des.: Þú kemst að leyndarmáli sem þig hefur iengi langað til að komast að. Notfærðu þér vitneskju þina á skynsamlegan hátt. Steingeitin, 22. des.-20. jan.: Steingeitin 22. des.-20. jan.: Trúðu aðeins þeim, sem þú ert viss um að geta treyst, fyrir leyndarmálum þínum. vA Vatnsberinn 21. jan.-19.feb.: Vatnsberinn21. jan.-19. febr.: Nú skiptir miklu hvað foreldrar eða yfirmenn þinir hafa að segja. Það þarf kannski að hugleiða málin betur áður enxþeim er hrundið i framkvæmd. Fiskarnir, 20. feb.-20. m er kominn timi til að sinna betur tengdafólki þinu. Taktu tillit til þess sem yfirboðarar þinir hafa til máfanna að leggja. Borgaðu gamla skuld. með reyðiurri náði. Turo i annað spjót og bjóst til atlögu Fimmtudagur 20. október 1977 visir - Skyndilega þeystu andstæðingarnir gegn hvorum öðrum af miklum krafti, hvor um sig staðráðinn i þvi að vinna • '/C '. v á hinum! Ég er nú meiri dómadags asninn! Ég er svo vitlaus að ég gæti lamið sjálfan mig! Ég bað pabba um að hækka vasapeningana mina meðan hann var að gera skattaframtalið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.