Vísir - 20.10.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 20.10.1977, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 20. október 1977 VISIH Tónleikar hjó Siirfóníuhljóm- sveitinni í Garða- bœ annað kvðld Sœmdir fálka- orðunni Sinfóniuhljómsveit tslands heldur tónieika annab kvöld klukkan 20.30 i iþróttahúsinu i Garðabæ. Stjórnandi er Páll P. Pálsson, en einsöngvarar óperusöngvararnir Sieglinde Kahman og Kristinn Hallsson. Einleikari er Guðný Guðmunds- dóttir fiðluleikari. Efnisskráin er mjög fjölbreytt og verður eingöngu leikin létt klassisk tónlist. Þessa sömu efnisskrá var hljómsveitin með I „Hringferð ’77” og vakti hún gffurlega hrifningu áheyrenda, og eru þess mörg dæmi aö fólk beinlinis elti hljómsveitina til að geta heyrt hana sem oftast. Ekki er að efa að margir munu koma og hlýöa á hljóm- sveitina, ekki síst þeir sem hafa óskað eftir þvi að hijómsveitin héldi tónleika með léttri efnis- skrá. Aðgöngumiðar sem kosta krónur eitt þúsund verða seldir viö innganginn. Vegna yfirstandandi verkfalls verður reglulegum tónleikum frestað um óákveðinn tima. Samkvæmt frétt frá orðuritara hefur forseti íslands i dag sæmt eftirtalda islenska rikisborgara heiðurs- merki hinnar islensku fálkaorðu: Benedikt Gröndal, fv. formann Vinnuveitendasambands Is- lands, stórriddarakrossi, fyrir störf að félagsmálum. Einar Bjarnason, prófessor, s tórridda ra kros si, fyrir embættis og fræðslustörf. Gunnar Guðbjartsson, formann Stéttarsambands bænda, Hjarð- arfelli, Snæfellsnesi, riddara- krossi fyrir störf að landbún aðarmálum. Halldór Þorsteinsson, útgeröar- mann, Vörum i Garði, Geröa- hreppi, riddarakrossi, fyrir störf aö sjávarútvegsmálum. Ingólf Guðbrandsson, forstjóra, riddarakrossi, fyrir störf að tón- listarmálum. Jóhann Gunnar Ólafsson, fv. bæjarfógeta, stórriddarakrossi, fyrir embættis— og fræðistörf. Pál Þorsteinsson, fv. alþingis- mann, Hnappavöllum, öræfum, riddarakrossi, fyrir störf að fél- agsmálum. Þorvald Skúlason, listmálara, stórriddarakrossi, fyrir myndlistarstörf. Houstfagnaður Húnvetninga Vetrarstarf Húnvetninga- félagsins i Reykjavik er ný- lega hafið. A laugardaginn heldur félagið haustfagnað i Domus Medica og þar munu Lionsfélagar frá Blönduósi skemmta. Sunnudaginn 13. nóvember verður siðan bingó i Vikinga- sal Loftleiöa til styrktar ung- um hjónum að Urðarbaki i V- Hún, sem misstu ibúðarhús sitt og mest allt innbú i bruna fyrir skömmu. Þann 17. febrúar i vetur verður félagið 40 ára og verður þess minnst meö hófi i Lækjarhvammi 4. mars. Seinna I vetur veröur köku- basar, bingó, sumarfagnað- ur og kaffiboð fyrir eldri Húnvetninga. Bridgedeildin starfar öll miðvikudagskvöld i Félagsheimilinu Laufás- vegi 25 og þar æfir karlakór- inn á þriðjudagskvöldum. Þeir sem vilja styrkja starf félagsins eru beðnir að hafa samband viö formann- inn, Halldóru K. ísberg. (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Sumarbústadir 24 ferm. nýr sumarbústaður panelklæddur til sölu. Uppl. i sima 11877 frá kl. 7 til 8.30 á kvöldin. ■M7 Hreingerningar Teppahreinsun. Tökumað okkurað hreinsa teppi i ibúðum, stigagöngum og stofnun- um. Uppl. i sima 41102. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahusum stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Vanir og vandvirkir menn Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga og stofnanir. Jón simi 26924. þýðingar.. Les meö skólafólki og bý undir dvöl erlendis. auðskilin hraðritun á7 tungumálum. Arnór Hinriksson Simi 20338. Veiti tilsögn i tungumálum, stærðfræöi, eðlis- fræði efnafræði tölfræöi, bók- færslu, rúmteikningu o.fl. Les einnig með skólafólki og nemend- um „öldungadeildarinnar”. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44a, Simi 15082. r Dýrahald________________ Búrfuglar, Óska eftir öllum tegundum búr- fugla. Uppl. i sima 85337. 3ja mánaða poodlehvolpur (svört tik) til sölu Uppl. i sima 41407. Til sölu 20 ær. Uppl. i sima 51865. Hreingerningastöðin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga.teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantið i sima 19017. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar I- búðir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræð- ur. Simi 36075. Tilkynningar Útvegsspiliö fræðslu og skemmtispil. Þeirsem fengu afhenta áskrifta og kynn- ingarmiða á Iðnkynningunni og vilja staðfesta pöntun sina á spil- inu, vinsamlegast hringiö i sima 53737milli kl. 9 f.h. og 23 e.h. alla daga. Spilaborg hf. Einkamál húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. slmi 20888. Söngkona óskast. 16-20 ára söngkona óskast I söng- flokk, þarf að hafa áhuga á „Country músik”. Tilboð með greinargóöum upplýsingum sendist til Visis merkt „Country 7058”. Þjónusta Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á Ibúöum, stiga- göngum og stofnunum. Góö þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. Kennsla Kenni ensku, frönsku itölsku, spænsku, þýsku og sænsku. Talmál bréfaskriftir, Bifreiöaeigendur athugið, nú er rétti timinn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eöa án snjónagla I flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerö Kópavogs, Ný- býlavegi 2. Simi 40093. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljós- myndastofa Sigurðar Guömunds- sonar. Skólavöröustig 30. Húsbyggjendur. Rifum og hreinsum steypumót, vanir menn. Uppl. i sima 19347. Tökum að okkur úrbeiningar á nautakjöti. Skerum einnig i gullach, lögum hamborg- ara og pökkum öllu snyrtiiega inn. Uppl. i sima 25762 eöa 25176 Frábær þjónusta. Úrbeinun — úrbeinun Vanurkjötiðnaðarmaðurtekur að sér úrbeiningu og hökkun á kjöti. Hamborgarapressa til staöar. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 74728. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjami Haraldsson. Safnarinn Islensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaíbodi Starfskraftur óskast I söluturn, vaktavinna. Uppl. i sima 29119 milli kl. 1 og 3. Tilboð óskast I málningu á 4ra hæöa stigagangi. Allar nánari uppl. veittar I sima 72485 e. kl. 7 á kvöldin. Vélritari óskast á lögfræöiskrifstofu i Reykja- vik strax. Tilboð merkt „Skrif- stofustarf 7051” sendist augld. Visis. Góð manneskja óskast til léttra heimilisstarfa og hunda- gæslu 2 daga i viku, eftir hádegi. Tilvalið fyrir skólafólk. Simi 41407. Laust starf i barnafataverslun hálfan daginn, rösk og ábyggileg. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir nk. föstudag með upplýsingum um aldur og fyrri störf. Meðmæli óskast ef til eru. Merkt „Abyggi- leg 8046”. Vön saumakona óskast. Uppl. i sima 86822. TM Húsgögn, Siðumúla 30. Einhleypur bóndi óskar eftir ráðskonu. Uppl. i sima 32462. 21 árs gömul stúlka óskar eftirvinnu.Margt kemur til greina. Uppl. i sima 35479. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 75731. J Atvinna óskast 16 ára unglingur óskar eftir kvöld og helgarvinnu, helst ræstingarstörf. Afgreiðsu- störf koma til greina. Uppl. i sima 43705 milli kl. 4 og 9. Vanur meiraprófsstjóri óskar eftir vinnu. Uppl. I sima 16557. Húsnæðiíboói 2-3 herb. ibúð óskast á leigu strax. Gíiðri um- gengni og skilvisi heitið. Uppl. i sima 22875. 27 ára gamali sjómaður óskar eftir vellaunaðri vinnu i landi. Tek hvað sem er að mér. Simi 76376. Til leigu 40 fm. skrifstofuhúsnæði i nýju húsi i miðbænum. Uppl. i sima 16160 á skrifstofutima. Tvitug stúlka með stúdentspróf úr Verslunar- skólanum óskar eftir vinnu i smá- tima. Vinsamlegast hringiö i sima 31239. Ungur maður óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 81029. 16 ára skólastúlku vantar vel launað starf á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina.Uppl.i sima 26629e. kl. 7 á kvöldin. 22 ára kona sem er að ljúka 4ra vikna vélrit- unarnámskeiði, óskar eftir vinnu alla virka daga nema miöviku- daga. Alltkemur til greina. Uppl. i sima 33404. Röskur 17 ára piltur óskar eftir vel borgaðri vinnu. Hef bilpróf, algjör reglusemi. Uppl. i sima 51266. 16 ára stúlka með grunnskólapróf og vélrit- unarkunnáttu óskar eftir góðu starfi. Uppl. i slma 23821. 21 árs stúlka utan af landi óskar eftir að fá vinnu inni á heimili, heist hjá miðaldra fólki. Hefur meðmæíi. Uppl. I sima 41042 eftir kl. 7. Ég er í skóla, vantar atvinnu i 2 tima á kvöldin. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 17708 e. kl. 4. Húsráöendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? HUsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði véittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. Góð 4ra herbergja Ibúð i vesturbænum til leigu frá 1, nóv. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð með uppl. um meðal annars fjöl- skyldustærð sendist augld. Visis fyrir nk. föstudag merkt „8057”. Til leigu er mjög glæsileg 4ra-5 herbergja ibúð i háhýsi við Þverbrekku i Kópa- vogi. Leigan 40 þús. + hússjóður. Fyrirframgreiðsla. Ibúöin er laus strax. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigum iðlunin Húsaskjól. Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Til leigu mjög gott skrifstofuhúsnæöi i miðborginni. Hentugt fyrir litla heildverslun, fasteignasölu eöa lögfræðiskrif- stofu. Uppl. veitir Leigumiölunin Húsaskjól. Vesturgötu 4, simar 12850 Og 18950. Til leigu mjög góð 4ra herbergja ibúð við Kleppsveg. 120 ferm. góð teppi, stór stofa með arin. Fyrsta flokks ibúð á mjög góöum stað. Leigan er 40 þús. Fyrirframgreiðsla. Laus 1. nóv. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4simar 12850 og 18950.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.