Vísir - 20.10.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 20.10.1977, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 20. október 1977 VISIR Borgarafundur Borgarafundur um efnahagsmál og önnur þjóðmál verður fimmtudaginn 20. október 1977 á Hótel Borg kl. 20.30. Gestir fundarins og málshefjendur eru: Aron Guðbrandason forstjóri, sem talar um varnarmál, Jónas Kristjánsson ritstjóri, sem talar um landbúnað, Kristján Friðriksson forstjóri, sem talar um auðlindaskatt og LeóM. Jónsson tæknifræðingur, sem talar um iðnað o.fl. Fundarstjóri er Reynir Hugason verk- fræðingur. Fundarboðendur vænta þess, að sem flest- ir þeir, sem keppa að alþingisframboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og reiðubúnir eru til að svara fyrirspurnum mæti á fundinn. Áhugamenn um nýjar leiðir innan Sjálfstæðisflokksins. DUSCHOLUX Baðklefar í sturtur og baðherbergi Auðhreinsað matt eða --- reyklitað óbrothætt efni, sem þolir hita. Rammar fást gull- eða silfurlitaðir úr áli, sem ryðgar ekki. Hægt er að fá sér- byggðar einingar i ná- kvæmu máli allt að 3.20 metra breiðar og 2.20 metra háar. Duscholux baðklef- arnir eru byggðir fyr- ir framtiðina. TIL AFGREIÐSLU STRAX: Söluumboð: Heildverslun Kr. Þorvaldssonar og Co. Grettisgötu 6, Rvik. Símar 24478 og 24730 @%ótet (&org<mw4 ■Hótel Borgarnes Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30. Við minnum á okkar rúmgóðu og snyrtilegu hótelherbergi. Pantanir teknar i sima 93-7119-7219 Útboð Tilboð óskast i jarðvinnu á ca. 15 þús. fer- metra lóð skipafélagsins Bifrastar hf. við Óseyrarbraut i Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof- unni Hönnun hf. Höfðabakka 9 austurenda gegn 5 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð kl. 15, mánudaginn 24. okt. 1977. Biarni Guðnason í framboðshugleiðingum? Héraðslœknirinn lokaði flug- stöðvarbyggingunni á Akureyri. Flugstöðvarbyggingin á Akureyrarflugvelli hefur veriö lokuð i nokkra daga vegna verk- falls opinberra starfsmanna. Var byggingunni lokað sam- kvæmt fyrirskipun héraðs- læknisins eftir að öll ræsting hafði legiö niðri i þrjá daga. Sá aðili sem séð hefur um ræstinguna er starfsmaður Flugumferðastjórnar og er þvi i verkfaiii eins og aörir starfs- menn rikisins sem eru innan vé- banda BSRB. Samkvæmt upplýsingum er Visir fékk á afgreiðslu innan- landsflugs Flugleiða, hefur þetta þó ekki orðið til að hindra fiug féiagsins til Akureyrar. Farþegar hafa gengið I gegn um vöruafgreiðsluna á flugvellin- um og þar hafa þeir getað keypt farmiöa. Svipaðir örðugleikar munu hafa komið upp á isafirði en hins vegar ekki á Egilsstöðum, og I Vestmannaeyjum er engin flugstöðvarbygging. „Ég vil ekkert um þetta mál segja hvorki neita því né staðfesta" sagði Bjarni Guðnason, prófessor í samtali við Vísi f gær er hann var inntur eftir því hvort hann hyggði á fram- boð til Alþingis í vor. Bjarni Guðnason var sem kunnugt er þingmaður fyrir Sam- tök frjálslyndra og vinstri manna i stjórnartíð vinstri stjórnarinnar á árunum 1971 til 1974. Að undanförnu hefur veriö uppi sterkur orðrómur þess efnis að Bjarni væri farinn aö hugsa sér til hreyfings fyrir kosningarnar I vor, og hafa auk hans verið nefnd ýmis fleiri nöfn. En eins og fyrr sagði vildi Bjarni hvorki neita þessum fregnum né staðfesta þær i morgun. —AH 150 milljónir í jarðstöðina A næsta ári fara 150 milljónir króna. hans, eða 550 milljónir koma til króna til smiði jaröstöðvar hér á Hlutur Isiands i heildar- greiðslu á árinu 1979. iandi, en heildarkostnaður kostnaöinum verður um 700 —ESJ verður um þúsund milljónir milljónir og mun mestur hluti Prófkjör Framsóknar á Vesturlandi: Dagbjört Höskuldsdótt- ir gefur kost ó sér Framsóknarmenn á Vestur- landi munu hafa prófkjör til að velja frambjóöendur á lista Framsóknarflokksins við alþing- iskosningarnar I vor. Þeirsem gefa kost á sér I þessu prófkjöri eru Alexander Stefáns- son, oddviti i Ólafsvik, Dagbjört Höskuldsdóttir, skrifstofumaður I Stykkishólmi, Halldór E. Sigurðs- son, ráðherra, Jón Einarsson, prófastur i Saurbæ, Jón Sveins- son, dómsfulltrúi á Akranesi og Steinþór Þorsteinsson, kaupfé- lagsstjóri I Báðardal. Asgeir Bjarnason, alþingis- maður hefurlýst yfir þvi, að hann hyggist hætta þingmennsku I vor, og tekur hann þvi ekki þátt I próf- kjörinu. Ekki hefur enn veriö ákveðið hvenær prófkjörið fer fram, en rétt til þátttöku hafa allir flokks- bundnir framsóknarmenn og aðr- ir stuöningsmenn Framsóknar- flokksins. — AH VISIR visar MuniÖ alþjóölegt hjálparstarf Rauöa krossins. Gírónúmsr okkar er 90000 RAUÐI KROSS ISLANDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.