Vísir - 22.10.1977, Blaðsíða 1
Konan
2.28% ber á milli!
„Þaö er ósköp eölilegt aö bjart-
sýni sé ekki rikjandi þegar sátta-
fundierfrestaðvegna ágreinings.
BSRB teygöi sig mjög langt til
samninga, raunar alltof langt, en
þaö dugöi ekki til”, sagöi
Haraldur Steinþórsson fram-
kvæmdastjóri BSRB á blaða-
mannafundi slödegis i gær.
Sáttafundi sem staöið haföi yfir
i um sólarhring var slitiö um
klukkan 2 I gærdag, en ákveðið aö
halda fundi áfram siðdegis i dag.
Svoviröist aö rikið vilji nii halda
sigviö sama launastiga og samið
var um i Reykjavik, en gagntil-
boö BSRB byggist aö verulegu
leyti á samningunum sem geröir
voru á Neskaupstaö. Launastig-
inn á Neskaupstaö er 2,28% hærri
heldur en samiö var um f Reykja-
vik.
Haraldur Steinþórsson sagöi aö
enn sem fyrr væri endur-
skoöunarréttur meö verkfalls-
heimild stóra ágreiningsmáliö.
Rikiö heföi lagt fram mjög óljóst
tilboö um aö báöir aöilar gætu
óskaö endurskoöunar ef breyting-
ar yrðu á samningstimanum og
ágreiningi þá visaö til sáttasemj-
ara en ekki heföi veriö minnst á
verkfallsrétt i þessu loöna til-
boöi, „Kröfu okkar um verk-
fallsréttinn hefur veriö alfariö
neitaö. Þaö er okkar aö meta
hvort viö höldum henni áfram
eins og viö höfum gert i löglegu
verkfalli”, sagöi Haraldur.
Ekki viröast vera mörg
ágreiningsatriði varöandi sér-
kröfurnarog ekki berýkjamikiö á
milli varöandi launastigann.
Haraldur sagöi, aö ef samkomu-
lag heföi náöst i gær væri liklegt
aö eining heföi náöst um aö fresta
verkfallinu og atkvæðagreiðsla
hefði fariö fram eftirá.
Samninganefnd BSRB kemur
saman tilfundar klukkan 13 i dag
og biiist var viö aö sáttafundur
hæfist klukkan 16. Haraldur
Steinþórsson sagöist engu vilja
spá um samkomulagshorfur á
þeim fundi.
—SG
■
' , ' i
Hópur verkfallsvaröa BSRB kom i veg fyrir aö súrálskipiö yröi bundiö viö bryggju i Straumsvik i gær.
Ljósm. J.A.
PéturPétursson ræöir viö tollvörö á bryggjunni I Straumsvik I gær,
en á milli þeirra stendur Egill Friöleifsson kennari.
Alvöruverkfall!
,/Það hef ur ekkert leyf i
verið fengið frá BSRB,
en það þarf til. Þetta er
alvöru verkfall", sagði
Pétur Pétursson útvarps-
maður á bryggju Álvers-
ins í Straumsvík í gær.
Pétur var einn af verk-
fallsvörðum BSRB sem
þar mættu, til þess að
koma í veg fyrir löndun
úr súrálskipi, sem lagðist
að.
Skipið var aldrei bundið eftir
aö þaö kom aö bryggjunni um
klukkan fjögur i gærdag. Verk-
fallsverðir sáu til þess og
reyndu að útskýra fyrir kin-
verskum skipverjum ástæöuna.
Helst virtist þó sem skipverjar
skildu ekki enska tungu, eöa
vildu ekki skilja hana.
„Þetta er kollhriðin núna. Nú
má ekki gefa eftir”, sagði einn
verkfallsvarða m.a.
Skipsstjóri gaf að lokum 15
minútna frest. Að þeim tima
liönum sigldi skipið út. Allt fór
friðsamlega fram en talsveröur
fjöldi verkfallsvaröa var mætt-
ur á staðinn. Þegar skipiö sigldi
út á sjötta timanum, ræddu
verkfallsverðir um aö setja vakt
viö bryggjuna.
— EA
mátti
fljóga
en ekki
maðurinn
Sumir tárfelldu aðrir
hrópuðu af gleði, þegar
gíslarnir loksins komu
heim til Þýskalands.
Sjá frétt og myndir
frá flugráninu i
Somaliu á bls. 12.
Hjón voru aöskilin á flug-
vellinum i Glasgow þegar þota
Flugleiöa lagöi af staö til ts-
iands i fyrrakvöld. tslenskir
rikisborgarar gengu fyrir meö
far og i þeim tilvikum þar sem
islenskar konur voru giftar er-
lendum mönnum sem ekki
höföu islenskt vegabréf voru
þeir skildir eftir.
Má nefna sem dæmi, aö meö
þessari flugvél kom Sigriöur
Ella Magnúsdóttir söngkona.
Maður hennar er erlendur
rikisborgari og var þeim stiaö
sundur á flugvellinum i Glas-
gow og hún varö aö koma ein
heim. Þetta stafabi aö sjálf-
sögöu af hinum mikla fjölda
isl. farþega og fieiri uröu
fyrir sömu reynslu og Sigriöur
Ella. Hún lætur þetta hins
vegar ekki á sig fá og hejdur
hér söngskemmtun sem sagt
er frá á bls. 3.
i
1