Vísir - 22.10.1977, Page 2

Vísir - 22.10.1977, Page 2
Laugardagur 22. október 1977 VISIR c í Reykjavík -----y------ J Hefur þú hlustað á leyni- útvarpsstöð? Ingunn Sævarsdóttir vinnur i snyrtivörubúft: Nei, aldrei. Og hef engan áhuga á þvl. Kaninn dugar alveg fyrir mig. Rut Skúludóttir, afgreiftslukona: Nei, þaft litla sem ég hlusta á út- varp kemur allt frá ú,tvarp Reykjavik. Emil Arason, útstillingamaftur: Já, I Vestmannaeyjum hér áftur fyrr. Þá var útvarpaft músik öll- um til ánægju. Þaft truflafti engan og var látift afskiptalaust. Jóhannes Gunnarsson, fram- reiftslumaftur: Nei. Ég reyndi aft finna þessa litvarp Matthildi i gær en náfti engu. GIsii Stefánsson, vaktmaftur I skipum: Nei aldrei. Otvarp Reykjavík dugar mér alveg. Útvarpsstöðin Matthildur hœtt sendingum: EFNIÐ I SENDINN KOSTAÐI AÐEINS 700 KRÓNUR í BÚÐ Útvarpsstjóri kynnir siftasta lagift „Ætli maður hætti þessu ekki bara fyrst þeir hjá Simanum eru búnir að hóta kæru. En af hverju loka þeir ekki Kananum fyrst Ríkisútvarpið hefur einka- leyfi á útvarpi hérna?" sagði útvarpsstjóri Matt- hildar er Visir heimsótti hann í gærdag. „Útvarp Matthildur” er i her- bergi útvarpsstjóra sem er afteins 14 ára aft aldri. Hann hefur tækni- mann sér til aðstoðar og I gær unnu þeir við að taka stöðina niður og sögðust vera hættir — Með þvf aft tengja þennan ein- falda búnaft vift sendinn er hægt aft útvarpa I stereo. (Visism.: JEG) allavega i bili. Þessi einfalda stöð hefur sent út tónlist undanfarna daga á 101 mc á FM bylgju og einnig hefur plata Matthildinga verið leikin og af plötunni dró stöðin nafn. Slíkur útvarpsrekstur er bannaður með lögum og þvi hefur Matthildur hætt störfum til að forðast kárinur frá vfirvöldum. „Efnið er allt keypt hérna i búðum og til dæmis kostar efnið I sendinn ekki nema 700 krónur. Með þvi að tengja þetta litla tæki við hann getum við sent út i stereo, það er enginn vandi”, sögðu útvarpsmenn Matthildar hróðugir. Þeir sögðust hafa byrjað á út- sendingum fyrst og fremst til að stytta fólki stundir i verkfallinu. Þeir höfðu áður prófað þetta nokkur kvöld en sögðust leggja áherslu á að trufla ekki sendingar Rikisútvarpsins. Einnig tóku þeir skýrt fram að þetta væri hlutlaus stöð. Útsendingar heyrðust vel um allt Breiðholtshverfi og stóran hluta Kópavogs svo og i sumum hverfum i austurborginni. „Við verðum vist að hætta til að æsa ekki menn upp”, sögðu tvi- menningarnir og tóku dótið saman. Það var raunar fljótgert, þvi búnaðurinn er mjög einfaldur. Með lögum skal land byggja Þá fer vonandi aft llfta aft lok- um verkfalls rlkisstarfsmanna. Fengist hefur nokkur reynsla af þvi hvernig er aft hafa opinber- an vinnukraft i verkfalli og er þess að vænta aft lög þar um veröi endurbætt meft þaft fyrir augum aft ákvefta bctur þann ramma, sem markar hugsan- lega athafnasemi á meftan á vinnustöftvun stendur. Yfirleitt er heldur óhugnanlegt aö hafa orftift vitni aö þráteknum á- rekstrum á milli nefnda sem fara meö starfsheimildir annars vegar og verkfallsvörslu hins vegar. Ætti hinum lagaglöftu þingmönnum ekki aft vaxa i augum aft búa þannig um hnút- ana aö Ijóst sé I framtfðinni hvaö heimilt sé aö stööva og hverju megi halda gangandi. Versti þáttur þessa máls mun vera hálfgildings aftgerö- arleysi lögreglu. Málin eru nú einu sinni þannig vaxin, aft lög- gæslu verðum vift aft hafa jafn- vel þótt rigni eldi og brenni- steini, og einnig nokkurnveginn óhindraft simasamband, am.k. innanlands. A þessu hefur orftift töluverftur brestur i þessu verk- falli, og mega allir sjá aft viö slikt er illt aft una á meftan ó- farnafturinn I þjóftfélaginu leys- ir þaft ekki upp i frumeindir sln- ar. Riki scm er meira efta minna löggæslulaust stendur svo galopiö fyrir minnsta golu- þyt, að þaft er i rauninni illskilj- anlegt hvernig hægt er aft sam- þykkja lög i landinu sem fela i sér nokkurskonar afnám lög- gæslunnar. Einhversstaftar stendur: Meö lögum skal land byggja. Sé Alþingi komiö á aöra skoftun þá ætti þaft aft fara sér hægar i lagasmift enda enginn til aft framfylgja þeim. Fólki hefur liftift undarlega vel, þótt ekki hafi verift útvarp og sjónvarp. Þaft hefur farift fyrr aö sofa á kvöldin og jafnvel litiö i bækur i meiri mæli en áö- ur. Ekki hefur verift hægt aft nota fréttastofur þessara stofn- an til aft kynda eldana, og má raunar álita aft þögn þeirra flýti óbeinlinis fyrir lausn verkfalls- ins. Er þaft i raun og veru sér- kennilegur vitnisburftur um starfshætti fréttastofanna, þeg- ar fólk lýsir þvi yfir aft það sé hálfvegis fegiö aft þær skuli þegja á meftan leyst er úr vandamálunum. Um einstaka þætti fram- kvæmdar á verkfallinu hefur mikiö verift skrifað og vlst er aft framan af var þaft háft af nokk- urri óbilgirni. óefaft hefur óvan- inn ráftiö mestu um þaft. Seinni vikuna hefur þetta farift skap- legar fram, enda viröist verk- fallsvörftum hafa vaxift þróttur viö aö greina aöalatriftin frá aukaatriftunum. Þó virðast t.d. skipin hafa verift látin liggja vift festar á ytri höfninni alveg aö þarflausu, enda vandalaust aö innsigla allar hirslur þeirra og geymslur til bráðabirgfta á meftan verkfall standur, og skiptir þá ekki máli þótt þau liggi bundin vift landfestar. Umsóknir um undanþágur eru alltaf miklar I öllum verk- föllum, eins þvi sem nú stendur. Hægt er aft skaftlausu fyrir verkfallsaðila aft leysa úr mörg- um þeirra. Aftrar snerta beint þann þrýsting sem verkfallsaft- ilar vilja halda uppi. Þegar lög eru ónákvæm og nánast viljayf- irlýsing getur orftift erfitt aft leita til þeirra um nifturstööur. Einnig er alveg út i hött aft vlsa til þess aö eitt eða annað deilu- mál heyri til ákvörftunum dóm- stóla. Þá yrfti að biöa eftir nift- urstööu allt aft tveimur árum. Ekki skal dregift i efa aft verk- fallsíétturinn er mikilsverftur fyrir opinbera starfsmenn. A hitt ber aft lita aft opinberir starfsmenn slá meft vissum hætti varnarhring utan um stjórnsýsluna i landinu og þess vegna er þeim kannski meiri vandi á höndum ábyrgftarlega séft en öörum stéttum, sem vcrkfallsrétt hafa. Þess vegna hljóta opinberir starfsmenn aft fagna þvi ef hægt er aft ná samningum á tiltölulega skömmum tima. Svarthöffti ■

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.