Vísir - 22.10.1977, Page 6

Vísir - 22.10.1977, Page 6
Laugardagur 22. október 1977 VTSIR ’Möii&r Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. október: Hr iturinn 21. mars-20. april: Hrúturinn 21. mars — 20. april: Fyrir áhrif himintunglanna kemur ýmislegt nýtt upp á hjá þér.^ Nautið, 21. april-21. mai: Nautið 21. april — 21. mai: Þú kemst aö einhverju sem fær þig til að skipta um skoðun á ein- hverju máli eöa persónu. 22. mai-21. júní: Tviburarnir 22. mai —21. júni: Gættu vel aö f jármunum þinum um helgina. Vertu ekki aöreyna að fá skjótfenginn gróöa. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Krabbinn 22. jUni — 23. júli: Gangur himintungla hefur trufl- andi áhrif á hlutina. Maki þinn eða félagi hefur áætlun á prjón- unum, sem ekki er heppileg i framkvæmd. Ljónið, 24. júlí-23. ágúst: Ljónið 24. júli — 23. ágúst: Himintunglin hafa áhrif annað hvort á heilsuna eöa vinnuaf- köstin. Vertu viöbúinn aö mæta erfiðleikum. Notaöu dómgreind þina þegar þú verslar. Meyjan 24. ágúst-23. sept.: Meyjan24. ágúst — 23. sept.: Þú ert mjög tilfinninganæmur I dag og átt erfitt meö aö gera hlutina upp viö þig. Haföu auga meö þeim sem yngri eru aö þeir fari sér ekki aö voöa. MSpJJH Vogin 24. sept.,-22. móv.: Vogin24. sept. —23. okt.: Geröu ekki neitt án þess aö hugsa þig vel um fyrst. Þér hættir til aö vera dálitiö of bjartsýnn þessa dagana. Drekinn 24. okt.-22. nóv.: Drekinn 24. okt. — 22. nóv.: Taktu ekki áhættu I dag. Byrj- aöu ekki á neinu nýju verkefni. Haföu ekki of mikiö sjálfstraust ef þú ferö á mannamót. Bogmaöurinn, 23. növ.-21.des.: Bogmaöurinn 23. nóv. — 21. des.: Þér veröur boöiö til mannfagnaöar, sem veröur nokkuö kostnaöarsamur. Þú ættir aö borga gamlar skuldir áöur en þú stofnar til nýrra. Steingeitin, 22. des.-20. jan.: Steingeitin 22. des. — 20. jan.: Liklega veröa einhver vandræöi I sambandi viö peningamál I dag hjá vini þinum. Vatnsberinn 21. jan.-19.feb.: Vatnsberinn21. jan. —19. febr.: Himintunglin rugla hlutina fyrir þér i dag. Þig vantar upplýsingar. Fiskarnir, 20. feb.-20. m Fiskarnir20. febr. — 20. mars. Þúertmeð áhyggjur afvini þin- um. sem reynast óþarfar. Láttu ekki tef ja fyrir þér meö óþarfa tilstandi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.