Vísir - 22.10.1977, Síða 12
12
Laugardagur 22. október 1977 VISIR
FLUCi'ttlRMÍMNt ÞAflAM
HCJNC.DI VMI&CHNEW&Ll'
r UBLmui scHMIdt a(*
SA&fil': VERKINU tft LOUb
FlUGtVÖLLUR.ÍNN í MO&ADI54HJ K.I. 00.05
I.U 5IUKCA
IblLAft. AÍA
v-UPPAÐ
^lilPmANSA
2.3 ntHN Uft PvSkU
V l"Kl NfrASVEit f NNl
Gt-EftA ÁftÁS
Danska
fegurðardrottn-
ingin Naomi
Wilkens Jensen
var einn gísl-
anna um borð í
Lufthansa þot-
unni. Við kom-
una til Kaup-
mannahafnar
féll hún grátandi
í faðm móður
sinnar. en hafði
staðið sig eins og
hetja meðan
verst stóð.
Þrlr flugræningjanna voru samstundis skotnir til bana en einn þeirra, kona, særöist. Þegar hún var bor-
in út úr vélinni gaf hún V-merkiö, sigurmerkiösem Churchill geröi frægt.
LEIKNUM ER EKKI L0KIÐ
Ekki siðan ísraelar
gerðu leifturárásina á
Entebbe til að frelsa
gislana sem þar voru,
hefur heimurinn sam-
fagnað jafn innilega og
þegar þýskar vikinga-
sveitir ruddust um borð i
Lufthansa þotuna i
Sómaliu, felldu þrjá
ræningjanna og frelsuðu
gislana ómeidda.
Þó eru nokkrir sem eru I sárum
vegna þess sem gerst hefur:
eiginkona þýska flugstjórans,
sem ræningjarnir myrtu og fjöl-
skylda Hans-Martins Schleyers,
sem aðrir mannræningjar myrtu
I hefndarskyni fyrir árásina og
sjálfsmorð þriggja félaga sinna.
Þvi miður eru engar likur til að
þessum darraðardansi sé nú lok-
iö. Þýska stjórnin hefur svarið
þess eiö aö koma lögum yfir
moröingja Schleyers.
Og heiftúðugir vinstri menn
viða um heim þykjast hafa harma
að hefna vegna árásarinnar á
flugvélina og vegna sjálfsmoröa
Andreasar Baader og félaga
hans.
Þegar eru farnar að berast
fréttir af árásum á þýskar verk-
smiðjur og þýsk fyrirtæki viðs-
vegar i Evrópu. Það hafa lika
borist ægilegar hótanir um frek-
ari morð og hryðjuverk.
Það liggur við að það riki
hernaðarástand i Vestur-Þýska-
landi. Hermenn gráir fyrir járn-
um fara þar um götur og bryn-
varðar bifreiðar standa fyrir
framan opinberar byggingar.
Enginn maður i ábyrgðarstöðu
þar i landi getur verið óhultur um
sig og sina.
Kommúnistarnir sem nú herja
á þýsku þjóðina hafa sýnt sig að
vera sneiddir allri samvisku, ekki
siður en Andreas Baader, Ulrika
Meinhof og fleiri úr þeirra félags-
skap.
Kannske hefur þó eitthvað
áunnist við þessa atburði. Þær
eru nú orðnar mjög ákveðnar,
raddirnar sem segja að ekkert
dugi til að vinna bug á þessum
moröingjalýð nema samstaða
allra siðmenntaðra þjóða.
tsrael hefur löngum visað veg-
inn I því hvernig á að fást við
hryðjuverkamenn. öþjóðalýður-
inn veit að þar þýðir ekkert að
leita eftir samningum. Flug- eða
mannræningjar eru skotnir ef
þeir reyna eitthvað slikt.
Og þetta hefur ekki verið
árangurslaust. Þetta kostaði
fórnir f upphafi og á kannske eftir
aðgera enn. En það er mjög langt
siðan reynt hefur verið að hrófla
við israelskri flugvél.
Akveðin afstaða þýsku
stjórnarinnar i þessu máli og hik-
lausar aðgerðir franskra yfir-
valda þegar ráðist var um borð I
Caravelle þotu á Orly flugvelli
fyrir skömmu, nægja kannske til
að sýna framá að i baráttunni við
þessi villidýr þýðir ekki að sýna
linkind. Hnefinn er það eina sem
þau skilja og það verður ekki fyrr
en hnefinn er krepptur með öllum
þjóðum, að hægt verður aö vinna
bug á þessum lýð.
— ÖT.
Þetta eru nokkrir
morðingjanna.
Þeirra er leitað um
alla Evrópu.
Þau hafa hótað að
halda ófram morðum
og spellvirkjum
Suaanne Albrecht, 26
Willy Peter Stoll, 27
Birgitta Mohnhaupt, 28
Rolf Heissler, 29
Silke Maier Witt, 27
Juliane Plambeck
Christian Klar, 27
Sigrid Sternbeck,
Adelheid Schultze, 22 Angelica Speilel, 27