Vísir - 22.10.1977, Side 19
19
YÍSIR
Laugardagur 22. október 1977
2* v
/'Stefán Guöjohnsen\
Iskrifar um bridge: )
Fró Bridge-
félagi Hafn-
arfjarðar
Eftir 2 umferöir i tvfmenn-
ingskeppninni er staða efstu
manna þessi:
1. Kristján ólafsson —
ólafur Gislason 404
2. Björn Eysteinsson —
Magnús Jóhannsson 397
3. Einar Árnason —
Þorsteinn Þorsteinsson 38S
4. Albett Þorsteinsson —
Sigurður Emilsson 381
5. Jón Gislason —
UNDANKEPPNIN AÐ
Þórir Sigursteinsson 377
6. Bjarnar Ingimarsson —
Þórarinn Sófusson 354
7. Bjarni Jóhannsson —
Vilhjálmur Einarsson 350
8: Dröfn Guðmundsdóttir —
Einar Sigurðsson 349
Meðalskor er 330.
Þeir Kirstján og Ólafur fengu
219 stig i 2. umferð og er það
eina skorin yfir 200. Þriðja um-
ferð verður spiluð I Sjálfstæðis-
húsinu n.k. mánudag (24.).
Stefán og Jóhann
efstir í Boðsmóti
Að tveimur umferðum lokn-
um i Boðsmóti Asanna I Kópa-
vogi er staöa efstu para þessi:
1. Jóhann Jónsson —
Stefán Guðjohnsen 397
2. Jón Baldursson —
Sverrir Armannsson 391
3. Asmundur Pálsson —
HjaltiEliasson 382
4. Guömundur Hermannsson —
Sævar Þorbjörnsson 361
5. Tryggvi Bjarnason —
PállValdimarsson 359
6. Hrólfur Hjaltason —
Runólfur Pálsson 359
7. Ríkarður Steinbergsson —
Steinberg Rikarösson 357
8. Sverrir Kristinsson —
Vilhjálmur Þórsson 355
9. Gunnar Karlsson —
Sigur jón Helgason 353
10. Skafti Jónsson —
ValurSigurðsson 350
Úrslitaumferðin verður spiluð
mánudaginn J4. október I Þing-
hól og hefst kl. 20.
Undankeppni fyrir Reykja-
vfkurmeistaramót i tvimenning
verður haldið helgina 29. og 30.
okt. Spilaö verður laugardags-
eftirmiðdag og allan sunnudag
og hefst keppni kl. 13 báða dag-
ana. Spilað er i Hreyfilshúsinu
Rangt spil
Að þremur kvöldum loknum I
Butlertvimenningskeppni
Bridgefélags Reykjavlkur er
staöan þessi I einstökum riðl-
um:
A-riöill:
1. Bragi Erlendsson —
RikaröurSteinbergss 208
2. Bragi Hauksson —
Skafti Jónsson 192
3. Jakob R. Möller —
Jón Hjaltason 191
4. Guðlaugur R. Jóhannsson —
ömArnþórsson 190
B-riðill:
1. Guömundur Pétursson —
KarlSigurhjartars. 236
2. Jóhann Jónsson —
StefánGuöjohnsen 230
3. GIsli Steingrlmsson —
Sigfús Arnason
4. Hörður Arnþórsson —
ÞórarinnSigþórss. 198
C-riðill:
1. Jón G. Pálsson —
BjarniSveinsson 200
2. Sigurjón Tryggvason —
við Grensásveg.
Keppnin er jafnframt undan-
keppni fyrir íslandsmót I tvi-
menning, sem haldið veröur
næsta vor. Þátttaka er opin öll-
um félagsmönnum I bridgefé-
lögum I Reykjavik og skal þátt-
HEFJAST
taka tilkynnt til viökomandi fé-
lags.
Úrslitakeppni um Reykjavik-
urmeistaratitilinn veröur slöan
háð 3. og 4. desember og verður
spilað I tveimur 28 para riðlum,
meistaraflokki og I. flokki.
getur verið rétt!
Gestur Jónsson 197
3. Jakob Armannsson —
PálJBergsson 193
4. Helgi Jónsson —
Helgi Sigurösson 187
Bestu skorina fengu Guð-
mundur og Karl, 94 stig, sem er
rúmlega 90prósent.
Þaö eru margar leiðir til þess
aö krækja sér I góöa skor, en hér
er ein óvenjuleg.
Staöan var allir á hættu og
noröur gaf.
* A-K-D-G-7-6-3
V 7
* K-6-4-3
* 6
«2 4 10-9-5-4
V K-6-5-3-2 m D-4
4 A-D-8-7 4 9-2
♦ G-3-2 4 A-10-7-5-4
* 8
4 9A-G-10-9-8
4 G-10-5
4 K-D-9-8
A flestum boröum voru spil-
aðir fjórir spaðar og unnir
fimm. Nokkrir sagnhafar voru
samt óheppnir, þvi austur spil-
aöi Ut tigulniu og þá er spiliö
tapað.
Einn sagnhafi leysti vanda-
máliö meö tigulútspiliö á klók-
indalegan máta. Hann lét tiuna
úr blindum og vestur lét rétti-
lega drottninguna. An þess að
blikka auga gaf norður slaginn.
Staðan var nú augljós fyrir
vestur. Austur hafði spilað frá
tigulkóngnum, sennilega þriðja,
og þvi var best að taka þrjá
slagi á tigul, til þess að spila
laufi, ef ske kynni aö sagnhafi
væri með eyðu. Vestur spilaöi
þvi grunlaus undan tigulás, en
rak upp stór augu þegar gosinn I
blindum fékk slaginn.
Sagnhafi tók siöan trompin og
spilaöi laufi, fimm unnir. En
hvernig I ósköpunum fór sagn-
hafi að þvi aö hitta á þennan
óvenjulega vinningsmáta?
Einfalt, hann tók rangt spil!
(Smáauglýsingar — simi 86611
[Húsngdióskast)
2ja-4ra herbergja Ibúð
óskast tilleigu, sem fyrst. Simar
21601 og 28373.
2 ungar stúlkur með barn
á 3ja ári óska eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúö. Simi 41700.
3ja herbergja íbúö
i gamla bænum óskast til leigu
sem fyrst. Uppl. f slma 12088.
Hjálp.
Er 9 mánaða snáði er á götunni.
Oska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö
strax, pabbiog mamma verða að
fá að fylgja með. Uppl. f sima
41879 milli kl. 3 og 6 eftir hádegi.
Ungt par óskar eftir
2ja-3ja herbergja Ibúö. Algjör
reglusemi, skilvisar mánaöar-
greiðslur. Simi 13623.
Getur ekki einhver leigt
ungum hjónum með 1 barn 3ja
herbergja ibúö og konu á miöjum
aldri 2ja herbergja Ibúð eða öllum
eina 4ra-5 herbergja. Helst i
vesturbænum, annað kemur þó til
greina. Uppl. I síma 73493 og
17112.
Ungt par með eitt barn,
óskar eftir 3-4 herb. ibúö. Uppl. i
sima 36659 e. kl. 18.
Reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi og eldhúsi,
helst á rólegum stað. Uppl. I sima
27693.
2-3 herb. ibúð
óskast á leigu strax. Góöri um-
gengni og skilvfsi heitiö. Uppl. i
sima 22875.
2ja herbergja Ibúö
óskast nú þegar. Helst i vestur-
bænum eða miöbænum. Reglu-
semi heitiö. Tilboð sendist augld.
Vfsis merkt „7104”.
2 herbergja
eöa einstaklingsfbúö vantar fyrir
þritugan mann. Traustar
greiðslur og reglusemi. Uppl. i
sima 83000.
Óska eftir 2ja-3ja herbergja
ibúð til leigu, reglusemi og góöri
umgengni heitið. Uppl. f sima
74521.
Halló.
Vill einhver vera svo góður aö
leigja ungu reglusömu pari, sem
er að byggja, 2ja-3ja herbergja
ibúð gegn öruggum mánaðar-
greiðslum. Uppl. I sima 40747.
Eldri kona, reglusöm
og i fastri atvinnu óskar eftir 2ja
herbergja ibúð á hæð til leigu,
helst i austurbænum eða Hliðun-
um. Tilboð sendist augld. Visis
merkt „8080”.
2 hjúkrunarnemar óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð sem næst
Landspitalanum. Reglusemi heit-
ið, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. I sima 16337eftirkl. 4á dag-
inn.
Bílaviðskipti_______,
óska eftir Volvo
142eða 144 árg. ’67-’69. Má þarfn-
ast viögerðar á lakki og boddýi.
Uppl. i síma 27175 eftir kl. 18.
Willys árg. ’42
tilsölu, mikiöafvarahlutum fylg
ir. Tilboö. Uppl. i sima 29069.
Chevrolet árg. '56
til sölu, m ikið af varahlutum fylg-
ir. Uppl. í sima 74857.
Blæjurússajeppi árg. ’77
til sölu. Simi 92-8423.
BIll — skuldabréf.
Til sölu Citroen DS árg. ’72, fal-
legur bíU, ný dekk, aukadekk og
snjódekk. Greiðsla meö skulda-
bréfum að hluta. Uppl. I sima
34295.
Bronco árg. '68
til sölu. Uppl". I sfma 23508 eða að
Vallarbraut 2, Seltjarnarnesi.
Lada 1200 ’75
til sölu. Bifreiðin er ekin 48 þús.
km. 4 nagadekk fylgja. Verð kr.
650 þús. Til sýnis og sölu á Bila-
sölunni Braut. Skeifunni 11.
Toyota Corolla árg. ’77
station, ekinn 13 þús. km. að
mestu erlendis, til sölu. Útvarp,
dráttarkrókur og snjódekk á felg-
um fylgja. Uppl. í sima 84492.
VW Variant ’73
(station)ekinn 77 þús. km. vel út-
litandi, i góðu lagi, útvarp og 2
nagladekk fylgja, sami eigandi
frá upphafi. Verð 850 þús. Skulda-
bréf koma til grena. Uppl. i sima
41519.
Volvo felgur,
4 stk meö notuöum snjódekkjum
fyrirárg. ’67-’70 og ’71-’74Europa
til sölu.Uppl.i sfma 35810 kl. 9-17.
Mazda 929 ’75-’77,
óskast. Sport, 4 dyra eða station.
Útborgun 1500 þús. afgangurinn á
6 mán. Uppl. i sima 66312.
Volvo Amason
árg. ’66 til sölu, upptekin vél
fylgir. Uppl. i slma 12395.
Volvo vél B I4a
2ja blöndunga ásamt 3ja gira
kassa til sölu. Uppl. I sima 32325
laugardag og sunnudag.
óska eftir
Mercedes Benz 280 árg. ’69-’71.
sjálfskiptum með topplúgu (ekki
skilyröi). Uppl. i sima 83441.
Ford Falcon árg. 1966
til sölu. Billinn er i mjög góðu
standi skoöaöur ’77, góö dekk.
Skipti möguleg á dýrari bil t.d.
jeppa. Verö 670 þús. Uppl. I sima
85309 eftir kl. 2.
Vantar vél
i Opel Record 1700 árg. ’70. Simi
21635 ádaginnog 73461 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Toyota Mark II
árg. ’75tiisölu. Brún-sanseraður,
ekinn 41 þús. km. Meö útvarpi og
transistor kveikju. Fallegur bill.
Uppl. i sima 96-44139.
Flat 125 S árg. ’71
til sölu. Skipti á dýrari bil koma
til greina. Simi 41310 eftir kl. 19.
Chevrolet Smallblock
óskast helst 327 eöa 400 cub. inch.
ástand skiptir ekki máli á sama
staö er til sölu ýmislegt f Willy’s
jeppa svo sem breikkaðar felgur
framfjaörir og hvalbakur. Lyst-
hafendur hringi f sima 23816
(skilaboð)
Glæsilegur blll.
Til sölu VW Fastbak ’70 verö kr.
550 þús. Staðgreiðsla eða sem
mest útborgun. Uppl. I síma 52991
e. kl. 7.
Til sölu Taunus 12M ’63,
góður bill fyrir efnalftið fólk.
Skoðaður 1977. Varahlutir fylgja.
Verö við allra hæfi. Uppl. I sima
86283.
Til sölu
varahlutir i eftirtaldar bifreiöar:
Fiat 125 special ’72 Skoda 110 '71,
Hillman Hunter ’69, Chevrolet
Van ’66Chevrolet Malibu og Bisk-
ainen ’65-’66, Ford Custom ’67,
VW ’68 Benz 200 '66, Ford Falc-
on sjálfskiptur ’65, Plym-
’outh Fury ’68 Hillman Minx ’66.
varahlutaþjónustan, Hörðuvöll-
um v/Lækjargötu Hafnarfirði
simi 53072.
VW árg. ’73 orange
til sölu, ekinn 8 þús. km. á vel
mjög fallegur bill, ný ryðvarinn,
nýir demparar, verö kr. 900 þús.
Skipti mögulegá Saab 99árg. ’74.
Hluti af milligreiöslu I gjaldeyri
kemur til greina. Uppl. I sima
35156 eftir kl. 20.30.
Cortina árg. ’68-’70 óskast.
aðeins góður bill kemur til greina.
Simi 11249.
Bflasala
á góðum staö í bænum til sölu.
Tilboð merkt „Gott verð 6984”
sendist augld. Visis.
VW 1200 L — 1300
eða 1303 1974 óskast keyptur. Að-
eins góður bill kemur til greina.
Uppl. i sima 11276.
Toyota Corolla árg. ’67,
ekinn 63 þús.km. er til sölu. Uppl.
I sima 92-2677 e. kl. 19.
Volvo 142 D.L.
Evrópa gulur ekinn 100.000 km.
kr. 1.450.000 uppl. i sima 11276 til
kl. 6 og 35499 eftir kl. 6.
Hercules bilkrani
3ja tonna árg. ’67. Nýuppgeröur
með krabba. Bilasala Matthias-
ar, v/Miklatorg, simi 24540.
Chrysler 180 til sölu
árg. ’71. All þokkalegur bill. Fæst
á góðum kjörum ef samiö er
strax. Uppl. i sima 92-7424.
Tii sölu Audi 100 LS.
árg. ’77, blár, sanseraður. Ekinn
11 þús km. Uppl. i sima 11276 til
kl. 18 og i sima 73231 e. kl. 18.
Tilboö óskast I
Toyota Corona station árg. ’67
sem þarfnast lagfæringa. Uppl. I
sima 76084.
Chevrolet Malibu árg. '66
6 cyl. tilsölu. Er í góöu ástandi.
Uppl. i sfma 82941 eftir kl. 1.
Volvo 144 DL
— Wagooner Custon. Til sölu
Volvo 144 DL árg. ’74, bíll i
toppstandi. Einnig Wagooner
Custom árg. ’74. i topp standi.
Uppl. I sima 83268.
Toyota Mark II 990 þúsund.
Tilsölu erToyota mark II Corona
árg. 1972. Ekinn 71 þús. km. Litur
rauöur, útvarp fylgir. Uppl. i
sima 76717 og 83603.
Athugið:
Hillman Hunter árg. ’67 til sölu.
Meö skoöun ’77, en bilaða vél. A
sama stað óskast 4-500 þús kr.
bill, sem greiðast má með örugg-
um mánaðargreiðslum. Uppl. i
sima 99-3258 eftir kl. 19.
Rútubiil til sölu.
Mercedes Benz 309árg. 1971, 22ja
sæta góöur bill, gott verð. Aðal-
bilasalan, Skúlagötu. Simar 19181
og 15014.
Pólskur Fiat árg. ’72
til sölu. Keyröur 60 þús. km. Ný-
sprautaöur, þarfnast viðgerðar.
Gott verð gegn staögreiðslu..
Uppl. i síma 36734 eftir kl. 4.
Volvo og Rambler
Volvo Amason árg. ’63 I ágætu
lagi til sölu kr. 250.000.- Einnig
Rambler American árg. ’66.
Uppl. I sima 19360.
Óska eftir góðum
nýlegum bil. Helst Toyota Mark
eða álfka bil. Útborgum ca. kr. 1
milljón. Uppl. i sima 13379 milli
kl. 6-9 e.h.
Tilboð óskast i
Toyota Corolla station árg. ’71 i
þvi ástandi sem hún er 1 eftir
árekstur, verður til sýnis við
gömlu Elliöaárstööina, laugar-
dag og sunnudag milli kl. 4 og 6
e.h. Tilboðum veitt móttaka á
sama stað.
V.W. 1300 1971
gulur — drapplitaöur að innan,
ekinn 75.000 billinn sem er ný-
sprautaður og i mjög góöu lagi
selst á kr. 480.000 staögreitt.
Uppl. i síma 12358 milli 10 og 4 og
26672 á kvöldin.
Cortina '68 til sölu.
Er I góðu lagi. Uppl. i sima 74887
e. kl. 18.
Biiapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikið úrval af not-
uðum varahlutum i flestar teg-
undirbifreiða og einnig höfum við
mikið úrval af kerruefnum. Opið
virka daga kl. 9-7.1augardaga kl.
9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höfðatúni 10, simi 11397.