Vísir - 12.11.1977, Side 6

Vísir - 12.11.1977, Side 6
6 Laugardagur 12. nóvember 1977 vism Spáin gildir fyrir Sunnudaginn 13. nóvember: Hrúturinn 21. mars—20. april Hrúturinn, 21. mars-20. aprii. Tillögur, sem koma þér nokk- uö á óvart, munu á hinn bóginn beina kastljósinu að þér. Fiskarnir, Fiskarnir 20. febr.—20. mars 20. feb.-20. mars Nautið 21. april-21. mai Nautið, 21. april-21. mai. Kynntu þér til hlltar nýjar áætl- anir þér viðkomandi, sérstak- lega i sambandi við atvinnu þina. Tviburarnir 22. mai—21. júni Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Taktu framtiöarmöguleika inn i dæmið, er þú skipuieggur við- fangsefni dagsins. Liklegt er,að samþykktar verði nýjar tillögur þlnar. Krabbinn 21. júnf—23. júli Krabbinn. 22. júnf-23. júlf. Hagnýttu þér nýjar hugmyndir, sem snerta fjármálatelgsl og sameiginlegar fjárfestingar. Ljónið i 24. júlf— 23. ágúst Ljónið, 24. júlf-23. ágúst. ÞÚ kemsti'kynni við óvenjuúrræöa- góðan félaga. Gefðu honum frjálsar hendur. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú sinnir einhverjum leyndar- dómsfullum erindum i dag. Þú tekst á við óvanalegt vandamál i sambandi við atvinnu eða heilsu. -23. okt. Vogin 24. sept. Vogin. 24. sept.-23. okt. Nýtt J áhugamál eða tómstundagam- an verður vettvangur nýrra ánægjustunda. Leggðu drög að aukinni þátttöku i félagslifi. Greindu milli vandaðra og óvandaðra félaga. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Faröu gætilega i dag. Einkum skaltu varast aö láta koma þér f geös- hræringu i sambandi viö smá- muni, sem konur einar taka al- varlega. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Athugaðu þau viöfangsefni, sem þin biða á næstunni. Ekki láta smáyfirsjónir annarra veröa til þess að þú leggir á þá fæð. Steingeitin 22. des.—20. jan. Steingeitin, 22. des.-20 jan. Þér berast fréttir, sem þú átt erfitt með að átta þig á, en þó munu þær vera sannar. Þær valda þér eftilvill nokkrum vonbrigöum. ©Vatnsberinn 21.—19. febr. Vantsberinn, 21. jan.-19. feb. Þetta verður að öllum líkind- um rólegur dagur og vel til hvíldar fallinn, en ef til vill þyk- ir þér hann helst til aðgeröa- lftill. Gættu þess, að fyrsta hugmynd sem þú gerir þér um fólk, sem þú kynnist, er ekki rökrétt. í sama bili. kom Frakkinn, Henry „Skiptu bér ekki af i þessu svini” sagði hann 4 ., ,,ég skal semja við þig”_ Ég skal ábyrgast að þú fáir allt það timbur sem þú barft,” sagð hann ..greiðist við afhendingu” '„Mér líkar ekki við en ég ustuvandræðum ... Djúp rödd greip inn i samtalið „Komdu út fyrir andartak ... strax! TfiS Copir(«hl. l95Hdjif BuriótjV.j. !nc -fm Rfg U S Pt' Distr. by United Feature Syndicate. Inc Brostu aðeins Honey! Ég hef þvi miður ekki náð I þig fyrr Rip, ég er á flugveliin um, viðerum að fara I Hvaðáttu við...veistu ekki ..hvar f Evrópu þú verður? Desmond, hún veit ekki einu . sinnihvert hún/ en hún er á leiðinni Já! \ Viltu sjá galdur?_^ hvernig er ) Þú ealdurinn’X/- reynir að ná af mér hundrað“< kallinum aftur! Matti Jó er fvrir löngu kveðinn i \ kútinn, og þá sjaldan Mogginn ntiar jupp á alvarlegri menningarumræðu \þá vekur það ýmist aðhlátur eða I Vyandræðalega meðaumkun //En nú eru viðsýnir menn og velviljaðir'N F I að gera sér vonir um að frumkvæði Ernu J | í’ Ragnarsdóttur sé til merkis umað senn verðii Siálfstæðisflokkurinn alvörustjórnmálaflokkur y- T Hvað verður þá um saumaklúbbinn?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.