Vísir - 12.11.1977, Blaðsíða 13
VISIR Laugardagur
12. nóvember 1977
(Smáauglýsingar — simi 86611
17
Til sölu
Aftanikerra.
Til sölu ný aftanikerra, burðar-
mikil með sturtuútbúnaði. Uppl. i
sima 37764 eftir kl. 5.
Nagladekk
til sölu 4 stk. lftið notuð, stærð H
78x15. Verð 40 þús. Uppl. i sima
53684.
Skautar — Skiðaskór.
Tvennir skautar og skiðaskór á
8-11 ára, til sölu. Vel með farnir.
Simi 36807.
Skiði — skíðaskór.
Atomic Exelent skiði hæð 185 cm.
ásamt Caber skiðaskóm til sölu.
Uppl. i sima 85813.
Fiskabúr
með fiskum til sölu. 50 litra. Simi
74624 frá kl. 12-6.
Kiffill.
Sako Sporter cal. 222 með kiki,
tösku og aukamagasinum. Mjög
litið notað. Verð kr. 90 þús. Uppl. i
sima 32815.
Þvottavél — Borðstofusett.
Til sölu Candy þvottavél og
danskt boröstofuborð ásamt 6
stólum úr palesander Uppl. i sima
72964.
Vinnuskúr
til sölu. Uppl. i sima 43611 og
83327.
A þriðja hundrað
netahringir til sölu. Uppl. i sima
43561 i dag eftir hádegi.
Höfum notað
einfalt rúðugler til sölu á hag-
stæðu verði. Uppl. i sima 50613
eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna.
Svefnherbergissett
(2 rúm, 2 náttborð, snyrtiborð og
2 stólar), svefnsófar, hansahillur,
hárþurrka, straurúlla, lampar,
stólar gamlir rammar o.fl. til
sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima
11943 milli kl. 14 og 16.
Skautar — Skór
Til sölu ónotaðir hvitir skautar
nr. 34 og 35. Einnig litið notaðir
leður kuldaskór og götuskór i
sömu stærðum. Simi 72529 eftir
kl. 18.
Til sölu er borðstofuborð
Einnig er til sölu handlaug. Uppl.
I sima 44351.
Búðarinnrétting
Borðhillur — skápar — harðviður.
Hentugt fyrir úrsmið til sölu. Á
sama stað Philips sjónvarpstæki
meö inniloftneti, ódýrt. Simi
13468.
Ilús ti.l flutninga.
Gott tvilyft timburhús til sölu til
flutnings eða niðurrifs. Tilvalið
sem sumarbústaður. Tilboð legg-
ist inn á augld. Visis fyrir mánu-
dagskvöld merkt „Hús 8413”
Brother prjónavél
2 skrifborð, kommóða og barna-
rimlarúm og 2 spiralkútar til
sölu. Uppl. I sima 82489.
Óskast keypt
Barnastóll.
Óskum eftir að kaupa háan
barnastól. Simi 10323.
Barnavagn
óskast. Uppl. i sima 83792.
Tvær dýnur i hjónarúm,
isskápur og sjónvarp notað en
ódýrt óskast. Uppl. i sima 36133.
Klarinett.
Vel með farið klarinett óskast.
Uppl. i sima 23602.
Vinnuskúr.
Óska eftir að k'aupa góðan vinnu-
skúr með rafmagnstöflu. Stað-
greiðsla. Uppl. i sima 42531 eftir
kl. 7.
Silver Cross
barnavagn óskast. Simi 92-2226.
Hvitir skautar
nr. 37og38óskast.Simi72529 eftir
kl. 6.
Kcrruvagn óskast,
notaður, helst Swallow. Simi
95-5434.
Drengjaskautar
óskast stærð 39 eða 40. Simi 38544.
Húsgögn
Borðstofuborð
og 4 stólar til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 42057.
Innskotsborð, teborð,
blómasúlur, hengipottar, tafl-
menn og fl. Havana, Goðheimum
9. simi 34023.
Borðstofuhúsgögn til sölu,
3skápar, borð og 6 stólar. Uppl. i
sima 42782.
Stór spegill (Antik)
úr tré með ekta gyllingu til sölu
ásamt þremur rauðum stálstól-
um. Uppl. i sima 38410.
Rúm, tvöfalt,
álmur, föst náttborð, dýnur
200x155 sm, 25. þús. 85172.
Notað sófasett
ásamt sófaborði til sölu. Verð kr.
40þúsund. Uppl. i sima 18632 eftir
hádegi.
Svefnherbergissett
(2 rúm, 2 náttborð, snyrtiborð og
2 stólar), svefnsófar, hansahillur
og stólar til sölu. Selst ódýrt. Simi
11943.
Sænskt sófasett
og innskotsborð og húsbóndastóll
meðskammeli. Simi 37237. Svefn-
sófi og svefnbekkur og antik borð-
lampar. Simi 13129. Sjónvarps-
stóll simi 32520eftir kl. 4á daginn.
Höfum alls konar húsgögn
og húsmuni til sölu. Vantar
kommóöur, skrifborð og skrif-
borðsstóla I umboðssölu. Hús-
munamiðlunin, Hafnarstræti 88
Akureyri. Simi 96-23912.
Til sölu raðsófasett
„Klacken” 6 stólar, hjónarúm
með náttborðum, barnasvefn-
bekkur, tekk eldhúsborð (stækk-
anlegt), gamall djúpur stóll og
telpureiðhjól Universal. Uppl. i
sima 72208 eftir kl. 6 á kvöldin.
Borðstofuborð og sex stólar
úrtekkitilsölu.Uppl. i síma 74337
eftir kl. 13.
Svefnhúsgögn
Tvibreiðir svefnsófar, svefnsófa-
sett, svefnbekkir og hjónarúm.
Kynnið yður verö og gæöi. Send-
um I póstkröfu um allt land. Opið
frá kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverk-
smiðja Húsgagnaþjónustunnar,
Langholtsvegi 126. Simi 34848.
• >
Sjónvörp
G.E.C Generaí Electric
litasjónvörp. 22” kr. 265 þús., 22”
með fjarst. kr. 295 þús. 26” kr. 310
þús. 26” með fjarst. kr. 345 þús.
Einnig höfum viö fengið finnsk
litasjónvarpstæki 20” i rósavið og
hvitu kr. 235 þús. 22” I hnotu og
hvitu kr. 275 þús. 26” i rósaviö
hnotu og hvitu kr. 292.50026” með
fjarst. kr. 26” kr. 333 þús. Árs
ábyrgð og góöur staðgreiðsluaf-
sláttur. Sjónvarpsvirkinn Arnar-
bakka 2, simar 71640 og 71745.
G.E.C.
General Electric litsjónvarps-
tæki.
22” 265 þús.
22” með fjarstýringu 295 þús.
26” 310 þús.
26” með fjarstýringu 345 þús.
TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum
6 simi 86511.
Nýlegt Nordmende sjónvarpstæki
til sölu. Verð 40 þús. Uppl. i sima
50949 eftir kl. 7.
Finlux. Finlux litsjónvarpstæki
20” 235 þús. Rósaviður/hvitt
22” 275 þús. Hnota/hvitt
26” 292.500 þús. Rósa-
viður/hnota/hvitt
26” með fjarstýringu 333 þús.
Rósav./hvftt
TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum
6 simi 86511.
______:_________— ■ <&=*!>
Hljómtæki °,c,
z ooö
t ÓÓ
Fender Super 6 rewared
gitarmagnari. til sölu Uppl. i
sima 42914.
Bang & Olufsen magnari
(ekki með útvarpi) til sölu. Litið
notaður. Uppl. i sima 37666.
Pioneer SA 6300
2x25 W RMS og sound 2xl5W
RMS. Magnari til sölu. Uppl. i
sima 44282.
Hljóðfæri
Flygill til sölu
Verð kr. 490 þús Staðgreiðsluaf-
sláttur getur verið allt að 50 þús.
kr. Uppl. i sima 34699.
Planó.
Oska eftir að kaupa pianó. Uppl. i
sima 43819 og 40687.
Brooklyn planó
til sölu, verð kr. 120 þús. Uppl. i
sima 74950.
Heimilistæki
Rafha-eldavél
(eldri gerð), stofuskápar
(gamlir), 2 afturdekk á felgum (á
JCB-3C), einnig varahlutir i JCB-
4D. Uppl. að Sogavegi 133.
Rafha eldavél gömul,
Philips radiófónn gamall og tvær
springdýnur til sölu. Simi 32014.
Nokkrir rafmagnsgrillofnar
seljast á niðursettu verði. Tilvalin
jólagjöf fyrir eiginkonuna.
Gunnar Asgeirsson hf., Suður-
landsbraut 16. Simi 35200.
Nokkrir sambyggðir
Husqvarna kæli- og frystiskápar
grænir að lit, seljast á tækifæris-
verði. Gunnar Asgeirsson hf.,
Suðurlandsbraut 16. Simi 35200.
Góð frystikista
óskast. Uppl. i sima 42524.
Til sölu Electrolux kæliskápur,
brúnn sem nýr kr. 150 þús. Einnig
Candy uppþvottavél sem ný kr.
100 þús. Uppl. I sima 53918 á dag-
inn og 28843 á kvöldin.
Bosch Isskápur
notaður tilsölu. Verð 40 þús. Simi
33244 eftir kl. 5.
Candy þvottavél ’71
Mun þarfnast viðgeröar fljótlega
til sölu. Simi 42627.
Teppi
Notað gólfteppi
ca. 25 ferm. til sölu, selst ódýrt.
Uppl. i sima 42710 milli kl. 6 og 7 i
kvöld.
Teppi.
Ullarteppi, nylonteppi, mikið úr-
val á stofur, herbergi, stiga,
ganga og stofnanir. Gerum föst
verðtilboð. Það borgar sig að lita
við hjá okkur.
Teppabúðin, Reykjavfkurvegi 60.
Hafnarfirði, simi 53636.
Hjól-vagnar
Silver Cross barnavagn
og burðarrúm til sölu. Simi 13129.
J
Tan-Sad
barnavagn til sölu.
44412.
Uppl. i sima
Verslun
Óvenjulega fallegt
sængurveraléreft — sængurvera-
damask — straufritt sængurvera-
efni — lakaléreft — dúnhelt léreft
— fiðurhelt léreft — náttfatnaðar
efni — náttfataflúnel og hvitt
flúnel. Þorsteinsbúð Keflavik,
Þorsteinsbúð Reykjavik.
BREIÐHOLTSBUAR
Allt fyrir skóna ykkar. Reimar,
litur, leðurfeiti, leppar, vatnverj-
andi Silicone og áburður i ótal lit-
um. Skóvinnustofan Völvufelli 19,
Breiðholti.
Peysur — Peysur
Peysur á börn og fullorðna i úr-
vali, hosur, vettlingar og gammo-
siubuxur. Peysugerðin Skjólbraut
6, Kópavogi. Simi 43940.
Mosfellssveit.
Kaupfélagið auglýsir. Hjá okkur
er slátursala. 4-5 slátur i kassa,
mör og lifur ódýr svið aðeins 380
kr. kilóið. Dilkaskrokkar á gamla
verðinu 636 kr. kilóið. Vöruval —
Vörugæði. Rúmgóð bilastæði. Op-
ið til kl. 7 föstudaga og 10-1
laugardaga. Kaupfélagið Mos-
fellssveit simi 66226.
Mosfellssveit
Kaupfélagið auglýsir. Ný-slátrað
folaldakjöt i buff — gullach —
snitchel — hakk Saltað folalda-
kjöt. Allt dilkakjöt á gamla verð-
inu. Ódýr svið 380 kr. kilóið. Vöru-
gæði — Vöruval. Rúmgóð bila-
stæði. Opið til kl. 7 föstudaga og
10-1 laugardaga. Kaupfélagið
Mosfellssveit simi 66226.
Blómaskáli Michelsen — Hvera-
gerði
Blómaskreytingar við öll hugsan-
leg tækifæri.
Blómaskáli Michelsen —
Hveragerði
Pottaplöntur i þúsundatali, sér-
lega lágt verð.
Blómaskáli Michelsen —
Hveragerði
Þýskar keramikvörur, margar
gerðir, gott verð.
Blómaskáli Michelsen —
Hveragerði
Nýkomið mjög fallegt Fursten-
berg postulin.
Blómaskáli Michelsen —
Hveragerði
Spánskar postulinsstyttur, sér-
lega gott verð.
Bókaútgáfan Rökkur:
Blómið blóðrauðaeftir J. Linnan-
koski. Þýðendur Guðmundur
Guðmundsson (skólaskáld) og
Axel Thorsteinsson. Eigi má
sköpum renna eftir Harvey
Fergusson. (Sögur þessar voru
lesnar I útvarpi i fyrra og hitteö
fyrra. Sögusafn Rökkurs I-IV
Gamlar glæður, Astardrykkurinn
Skotið á heiðinni. Tveir heimar)
Þetta er f jölbreytt safn af sögum
höfund* frá ýmsum löndum.
Tveir heimar er nútimasaga frá
Bretlandi og I þvi bindi einnig
hugðnæmar jólasögur. — Ég kem
I kvöld saga um ástir Napóleons
og Jósefinu Astarævintýri i Róm
eftirErcole Patti nútimasaga frá
ítaliu. Sögur Axels Thorsteins-
sonar, 3 bindi, Börn dalanna,
Ævintýri íslendings, Horft inn I
hreint hjarta. Greifinn af Monte
Christo, eftir Alexander Dumas
endurnýjuð útgáfa. Þeim sem
þess kynnu að óska gefst kostur á
að kynna sér þessar bækur á af-
greiðslu Rökkurs kl. 4-6.30 alla
virka daga nema laugardaga.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15. Slmi 18768.
Körfur.
Nú gefst yður kostur á að sleppa
við þrengslin i miðbænum. Versl-
ið yður i hag, einungis islenskar
vörur. Ávallt lægsta verð. Körf-
urnar aðeins seLdar i húsi
Blindrafélagsins Hamrahlið 17,
Góð bilastæði. Körfugerð Hamra-
hlið 17, simi 82250.
. G.E.C.
General Electric litsjónvarps-
tæki.
22” 265 þús.
22” með fjarstýringu 295 þús.
26” 310 þús.
26” með fjarstýringu 345 þús.
TH. Garðarsson hf. Vatnagöröum
6.simi 86511.
Finlux. Finlux litsjónvarpstæki
20” 235 þús. Rósaviður/hvitt
22” 275 þús. Hnota/hvitt
26” 292.500 þús.
Rósaviður/Hnota/Hvitt
26” með fjarstýringu 333 þús.
Rósav./hvitt.
TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum
6 si'mi 86511.
Greifinn af Monte Christo
endurnýjuö útgáfa. Verð 800 kr.
gegn eftirkröfu 1000 kr. Simi
18768. Bókaútgáfan Rökkur
Flókagötu 15,afgr. opin alla virka
daga nema laugardaga kl. 4-6.30.
------------------------------ I
Gjafavara
Hagkaupsbúðirnar selja vandað-
ar innrammaðar enskar eftir
prentanir eftir málverkum í úr-
vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir
börn og unglinga. Vel unnin is-
lensk framleiðsla. Innflytjandi.
Tvennir skautar
og skiðaskór á 8-11 ára, til sölu.
Vel með farnir. Simi 36807.
Atomic Exelent
skiði hæð 185 cm. ásamt Caber
sklðaskóm til sölu. Uppl. i sima
85813.
Notaðir kvenskautar
nr. 37 til sölu. Simi 16686.
Drengjaskautar
óskast. Stærð 39 eða 40 Simi 38544.
Skautar.
Til sölu ónotaðir hvitir skautar
nr. 34 og 35. Einnig litið notaðir
leðurkuldaskór og götuskór i
sömu stærðum. A sama stað
óskast hvitir skautar nr. 37 og 38.
Simi 72529.
Fatnadur
Ný kápa
frá London til sölu, stærð 10.
Uppi. i sima 26249.
Tvennar skátabuxur
og drengjaföt á 8-14 ára, leður-
jakki og úlpa litið dömunúmer,
skotapils með slá og kjolar á
8-12ára, einnig drengjaskór nr.
39, nýir dömuskór með hrá-
gúmmisólum og inniskór nr. 36-37
til sölu. Uppl. i sima 14432 eftir kl.
5.
Litið notuð kjólföt
á grannan mann til sölu. Uppl. i
sima 43060.
BrúðarkjóII
hvitur siður með slóða og siöu
slöri til sölu. Uppl. i sima 36655.
Fyrir ungbörn
Barnavagn
óskast. Uppl. i sima 83792.
Barnastóll.
Óskum eftir að kaupa háan
barnastól. Simi 1Ó323.
Barnarimlarúm tii sölu.
Uppl. i sima 75618.
Litið notaður
Silver Cross barnavagn til sölu.
Uppl. i sima 43321.
Silver Cross barnavagn
og barnavagga sem nýtt til sölu.
Uppl. i sima 13129.
Silver Cross barnavagn
nýlegur óskast keyptur. Simi
92-2226.
Óska eftir að kaupa
notaðan kerruvagn, helst Swall-
ow. Simi 95-5434.