Vísir - 12.11.1977, Qupperneq 16

Vísir - 12.11.1977, Qupperneq 16
20 c D V IÞROTTIR UM HELGINA Frœgur Svu i Höllmni Þaö má búast viö aö áhuga- menn um borötennis fjölmenni i Laugardalshöllina kl. 16 i dag, en þar fer fram Afmæiismót Borö- tennissambands tslands, en 5 ár eru nú liðin siöan Borötennissam- bandiö var stofnaö. Allir fremstu borötennisleikar- ar okkar taka þátt i mótinu og er þar um nokkuö fjölmennan hóp aö ræöa. Auk þeirra veröa svo er- lendis gestir meöal þátttakenda frá Noregi, Finnlandi, Færeyjum og Sviþjóö. Frá Svfþjóö kemur hinn frægi spilari Kjell Johsnsson, en hann hefur um árabil veriö I fremstu röö borötennismanna I heimin- um, og hefur oft oröiö heims- meistari og Gvrópumeistari I greininni. Þaö má búast viö ör- uggum sigri hans i mótinu, enda ekki á hverjum degi sem svona snillingur keppir hér i þessari i- þrótt hér á landi. LAUGARDAGUR: BORÐTENNIS: Laugardalshöll kl. 16, Afmælismót BSt, meö þátt- töku erlcndra gesta. KÖRFUKNATTLEIKUR: tþróttahúsiö i Njarðvik ki. 13.30, ieikir i yngri flokkum tslands- motsins, kl. 14, 1. deild karia UMFN-Fram, kl. 15,30, 2. deild karla UMFG-tV. tþróttahúsið á Akranesi kl. 14, 2. deild karla Snæfell-KFt. iþróttahúsiö á Akureyrikl. 16,1. deild karla Þór- tS. og strax á eftir leika kvennaliö Þórs og tS i m.fl. kvenna. BLAK: tþróttahús Hagaskólans kl. 14, 1. deild karla Þróttur- UMFS, kl. 15,30, 1. deild kvenna Vikingur-lS, kl. 17, 1. deild kvenna Briöablik:tMA. SUNNUDAGUR: KöRFUKNATTLEIKUR: tþróttahús og Hagaskólans kl. 13.30, 1. deiid karla Valur-tR. og strax á eftir KR-Armann, kl. 16.30 3. deild karla Léttir-UMFS. tþróttahúsiö á Seltjarnarnesi kl. 18, 3. deild karia Höröur-Tinda- stóll, 2. deild karla KFt-Haukar og loks leikur Mimis og KR i m.fl. kvenna. BLAK: tþróttahús Hagaskólans ki. 19, 1. deild karla tS-UMFL, kl. 20,30 2. deild karla Breiöablik- Vikingur. HANDKNATTLEIKUR: Laugar- dalshöli kl. 14, 6 leikir i 2. fl. kvenna og 1. fl. karla. — Kl. 19, meistaraflokkur karia Þróttur- Ármann, Vikingur-tR og Fram- Fylkir. Aðalleikurinn á milli ÍR oa Vals — Segir Einar Bollason sem rœðir um leiki helgarinnar í 1. deildinni í körfuknattleik „Leikur helgarinnar veröur tvimælalaust leikur tR og Vals” sagöi Einar Bollason, körfuknatt- leiksmaöurinn kunni úr KR er viö ræddum viö hann I gær. Viö mun- um framvegis ó iaugardögum ræða hér á siöunni viö einhvern i- þróttamann um þaö sem efst er á baugi i hans iþróttagrein helgina er i hönd fer, og viö hringdum i Einar vegna þess aö fjórir leikir veröa i körfuboltanum um helg- ina, og Einar i leikbanni I leik KR gegn Ármanni. ,,Ég held aö Valsmenn ættu aö vinna lR-inga þó áttu þeir slakan leik um siöustu helgi en þá vant- aöi Torfa Magnússon. Ég hef ekki séö tR-liöiö eftir aö Kristinn Jör- undsson og Agnar Friöriksson komu inn aftur, en þaö bókar sér enginn sigur fyrirfram gegn liöi sem hefur Kristinn Jörundsson innann sinna raða. Þórsarar veröa á heimavelli gegn 1S og þar getur oröiö um hörkuviðureign aö ræöa. Dunbar og Kolbeinn Kristinsson veröa ekki meö og ef Steinn Sveinsson er frá vegna meiðslanna sem hann hlaut um siöustu heigi ættu Þórsarar aö standa vel aö vigi. Um leik féiaga minna I KR gegn Ármanni þarf ég ekki aö fara mörgum oröum, sá leikur getur ekki fariö nema á þann veg aö KR vinni auðveldan sigur. Tapleikur okkar gegn UMFN um siðustu helgi varö okkur þörf lex- ia og kom mönnum svo sannar- lega niöur á jöröina eftir vel- gengnina i Reykjavikurmótinu. Nú hugsa menn um hvern leik fyrir sig og mæta tviefldir til leiks gegn Ármenningum. Ég reikna meö aö Njarövik- ingarnir sigri Fram á heimavelli sinum, en þó er aldrei hægt aö segja neitt ákveöið þegar leik- menn UMFN eiga i hlut. Þeir geta ótt stórleik eins og gegn okkur um sibustu helgi og dottiö svo niöur i ekki neitt I næsta leik á eftir”. *T>etta sagöi Einar Bollason um ieiki helgarinnar i körfuboitan- um, og nú er bara aö vita hversu sannspár hann reynist. — g k . Bílaleiga Kjartansgötu 12 — Borgarnesi Simi 93-7395. Volkswagen Landrover Laugardagur 12. nóvember 1977 VISIR ER KVEIKJAN 1 LAGI? Lucas í brezka og japanska bíla Ducellier i franska bila NIEHOFF i ameriska bila »LOSS][ SKIPHOLTI 35 Ve,,lun REYKJAVÍK skrl'illo/o Liósastillum alla bila Rafmagnsviðgerðir fyrir Lucas og CAV BIiOSSX f SKIPHOLTI 35 Vcr,lun éJZSO 8 ,350 REYKJAVlK ÍM

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.