Vísir - 12.11.1977, Qupperneq 17
lonabíó
3*3-1 1-82
Ást og dauði
Love and death
The Comedy Sensation of the Year!
WOODY DIANE
ALLEA KEAION
“LOVE and DEATIE
„Kæruleysislega fyndin.
Tignarlega fyndin.
Dásamlega hlægileg.”
— Penelope Gilliatt, The
New Yorker.
„Allen upp á sitt bezta.”
— Paul d. Zimmerman,
Newsweek.
„Yndislega fyndin mynd.”
— Rex Reed.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: woody Allen,
Diane Keaton.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*1-15-44
Alex og sígaunastúlkan
Alex and the Gypsy
JACK GENEVIEVE
LEMMON BUJOLD
ALEX &-THE GYPSY
Gamansömbandarisk lit-
mynd með úrvalsleikurum,
frá 20th Century Fox.
Tónlist eftir Henry Mancini.
Aöalhlutverk: Jack Lemm-
on, Genevieve Buiold.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar.
ÞJÓDLEIKHÚSID
TÝNDA TESKEIÐIN
1 kvöld kl. 20, uppselt.
Laugardag kl. 20, uppselt.
DÝRIN í HALSASKÓGI
Sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar
GULLNA HLIÐIÐ
Sunnudag kl. 20.
2 sýningar eftir.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
Sunnudag kl. 21.
Miðasala kl. 13,15-20.
Lelkfélag
Kóoavogs
SNÆDROTTNINGIN
Jewgeni Schwarz, byggt á
hugmynd H.C. Andersen.
Frumsýning, sunnudag 13.
nóvember kl. 3.
Leikstjóri: Þórunn Sigurðar-
dóttir.
Leikmynd: Þórunn S. Þor-
grimsdóttir.
Leikhljóð: Gunnar Reynir
Sveinsson.
Þýðing: Þórunn S. Þor-
grímsdóttir og Jórunn
Sigurðardóttir.
Miðasala laugardaga og
sunnudag kl. 13-15. Simi 4-19-
85.
Bráðskemmtileg ný norsk
litkvikmynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 4, 6 og 8
Hörkuspennandi ný amerisk
kvikmynd i litum
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 10
Pabbi, mamma, börn
og bíll
Pabbi, mamma,
börn og
3*3-20-75
Mannaveiðar
Endursýnum i nokkra daga
þessa hörkuspennandi og
velgeröu mynd.
Aðalleikarar: Clint East-
wood, George og Kennedy og
Vonetta McGee.
Leikstjóri: Clint Eastwood.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Svarta Emanuelle
Sýnd kl. 7.15 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Siðustu sýningar.
■■
3*1-13-84
ISLENSKUR TEXTI
4 OSCARS-VERÐLAUN
Ein mesta og frægasta stór-
mynd aldarinnar:
Barry Lyndon
Mjög iburðarmikil og vel leikin
ný ensk-bandarisk stórmynd i
litum.
Aðalhlutverk:
Ryan O’Neal,
Marisa Berenson
Sýnd kl. 5 og 9.
HÆKKAÐ VERÐ
3*16-444
Trommur dauðans.
Spennandi ný itölsk-banda-
risk Cinemascope litmynd.
Ty Hardin
Rossano Brazzi
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
Auglýsið í Vísi
SÆJpHP
- 7 Sími .50 t 84
YAKUZA-glæpahring-
urinn
Æsispennandi bar-
dagamynd frá Warner
Bros. sem gerist að
mestu i Japan, enda
tekin þar.
Aðalhlutverk: Robert
Mitchum, Taka Kura
Ken, Brían Keith.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
3*2-21-40
Sýnir stórmyndina
Maðurinn með járn-
grímuna
The man in the iron
mask
sem gerð er eftir samnefndri
sögu eftir Alexander Dumas.
Leikstjóri: Mike Nexell.
Aöalhlutverk: Richard
Camberlain, Patrick Mc-
Goohan, Louis Jourdan.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
° ^ ★★ ★★★ .★★★★
afleit slöpp la-ia ágæt framúrskarandi
Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja tii um fær hún +
að jiuki,- ; - -
Áusturbæjarbió: Barry Lyndon. + +
Hafnarbíó: Hefnd hins horfna ★ ★
Gamla bíó: Ben Húr ★ ★ +
Stjörnubíó: Streetfigther ★ ★ ★
Tónabíó: Herkúles v Karate 0+
GEIMVERU-
VANDINN -
II. KAFU
Móðir og sonur verða vitni að lendingu geimskips og komast I snert-
ingu viö geimverur. Þau eru leikin af Melinda Dillon og Cary
Guffey.
Hápunktur myndarinnar er visindamenn biða eftir þvf að heilsa upp
á geimverurnar.
1 kvikmyndadálkunum á
laugardegi fyrir viku var sagt
litillega frá tæknilegri gerð
hinnar nýju sciencef iction
myndar Steven Spielbergs Close
Encounters of the Third Kind og
einkanlega frá þeim hugmynd-
um um útlit geimveranná sem
gengið var út frá I upphafi við
gerð myndarinnar, en sfðar var
hætt við. Nú eru fyrstu fregnir
að berast af útkomunni. Banda-
riska vikuritiö Time birtir grein
um myndina, fer um hana lof-
samlegum orðum, og I sérstök-
um ramma er sagt frá þvi
hvernig Spielberg og Douglas
Trumbull, yfirmaður töfra-
bragða myndarinnar (special
effects) leystu þann margvis-
lega vanda sem skapaðist varð-
andiútlit geimveranna og geim-
skipanna.
Sa semsmíðaði geimverurnar
er Carlo Rambaldi, sem vann
við' gerð King Kongs I sam-
nefndri hörmungarmynd de
Laurentiis. Hann segir um hina
endanlegu útkomu:
„Hugmyndin sem viö notuðum
að endingu var sú að geim-
verurnar væru um 100,000 árum
á undan okkur á þróunarbraut-
inni. Þeir nota ekki hendurnar
lengurtilannars en ýta á takka,
en nota afturámóti heilabúiö
mun meira en við gerum (!)
Þess vegna höföum við hand-
leggina litla en heilabúin mjög
stör. Innbyrðis tala þær saman
með hugskeytum og hugsana-
lestri, að þvi er viö imynduöum
okkur, og þess vegna eru eyrun
pinulltil. Þær þurfa ekki stór
eyru eins og við til að safna
saman hljóöbylgjum”.
Það tók Rambaldi þrjá mán-
uði að byggja geimveruna sem
kemur út úr móðurskipi geim-
faranna og heilsar vlsinda-
manni úr hópi jarðabúa (leikn-
um af franska kvikmynda-
stjóranum Francois Truffaut),
aðrar geimverur sem sjást i
fjarska voru leiknar af dverg-
um, eða þeim stjórnað með ein-
földum Utbúnaöi, en þessi eina
var byggð sem afar flókin vél.
Umþannvanda sem þv|(ylgir
að búa til verur u(an úr gerihn:
um og íarkosti þeirra segir
Trumbull: „Fólk er búið að lesa
um fljúgandi diska i þrjá ára-
tugi og það hefur mjög óhlut-
læga mynd I hugskoti sinu af þvi
hvers það væntir að sjá i geim-
skipi. Þetta er eiginlega trúar-
legt atriði. Og fyrir kvikmynda-
gerðarmann kemur upp svipað
vandamál og ef sýna ætti Jesú
Krist eða Guð i kvikmynd. Það
er mjög erfitt að fullnægja hug-
myndaflugi fólks”.