Vísir - 12.11.1977, Side 18
22
Laugardagur 12. nóvember 1977 VISIR
Nemendur Félagsmálaskóla alþýðu stofna samband:
Atkvæði greidd á stofnfundinum.
ÁTTATÍU FÉLAGSMENN
Um áttatiu manns eru i
Nemendasambandi Féiagsmála-
skóla alþýöu, sem stofnaöur var
fyrir skömmu aö ölfusborgum.
Sambandsfélagar eru dreiföir
um allt landiö, en til þess aö
tryggja aö búseta manna hindri
þá ekki I þátttöku I félagsstarfinu
veröa myndaöir svaeöahópar um
allt land, og kjósa þessir hópar
fulltrúa, sem eiga slöan sæti i
sambandsráöi, en þaö fer meö
æösta vald.sambandsins á milli
aöalfunda.
t frétt frá sambandinu segir, aö
nemendum Félagsmálaskóla
alþýöu sé ljóst, að gera þurfi stór-
átak i fræöslu- og menntamálum
islenskrar alþýöu þannig aö
verkafólki sé gert kleift aö setjast
á skólabekk og nema þau fræöi,
sem þvi stendur hugur til.
Sambandiö hyggst hafa nána
samvinnu viö ýmsa aöila, svo
sem Menningar- og fræöslusam-
band alþýðu, til aö ná sem best
tilgangi sinum.
Formaður Nemendasambands-
ins var kjörinn Þorbjörn
Guðmundsson, trésmiöur, ritari,
Sæmundur Valdimarsson, verka-
maður, gjaldkeri, Snorri
Konráðsson, bifvélavirki og
meðst jórnendur, Dagbjört
Siguröardóttir, verkakona og
Guömundur Hallvarösson, verka-
maður. 1 varastjórn voru kosin
Jónina öskarsdóttir, verkakona,
Hendrik Tausen, verkamaður og
Pétur Siguroddsson, trésmiöur.
—ESJ
Auglýsið í Vísi
Keramik-
verkstœöiö
Hulduhólum
Mosfellssveit,
er opiö
laugardaga,
sunnudaga,
rnánudaga og
miðvikudaga,
frákl. 1-6.
Leirmunirtil
sýnis oq sölu.
Tilkynning um lok frests til að
öðlast þýskan ríkisborgararétt
samkvœmt lögum um
ríkisborgararétt frá 20.12.74
Skilgetin börn mæðra með þýzkt rikis-
fang, fædd á timabilinu frá 01.04.53 til
31.12.74, er eiga föður, sem ekki er þýzkur
rikisborgari, eiga rétt á að lögum að öðl-
ast þýzkan rikisborgararétt með yfirlýs-
ingu. Þessa réttar þarf að neyta gagnvart
hlutaðeigandi yfirvaldi i Sambandslýð-
veldinu Þýzkalandi i siðasta lagi hinn
31.12.77. (nægilegt er, að móðirinn hafi
verið þýzkur rikisborgari á þeim tima,
sem barnið fæddist).
Fullveðja, óskilgetin börn þýzkra feðra og
erlendra mæðra, fædd 01.04.53 eða siðar,
eiga kröfu á að öðlast þýzkan rikisborg-
ararétt, að fullnægðum vissum skilyrðum.
Umsóknarfrestur samkvæmt slíkri kröfu
rennur út hinn 31.12.77.
Bent skal á, að ófullveðja, óskilgetin börn
þýzks föður eiga frá 01.01.75 kröfu á að
öðlast þýzkan ríkisborgararétt, ef sönnur
gildar að þýzkum lögum, hafa verið færð-
ar á faðernið og barnið hefirverið búsetti
Sambandslýðveldinu Þýzkalandi s.I. 5 ár.
Krafa þessi er ekki bundin ofangreindum
fresti.
Þeim, sem hyggjast notfæra sér rétt sinn
samkvæmt framansögðu, er bent á að
snúa sér þegar i stað til sendiráðs Sam-
bandslýðveldisins Þýzkalands, Túngötu
18, 101 Reykjavik, simi 19535/6.
FRISTABLAUF beim Erwerb der
deutschen Staatsangehörigkeit
aufgrund des Staatsangehörigkeits-
gesetzes vom 20.12. 1974
In der Zeit vom 01. April 1953 bis 31.
Dezember 1974 geborene eheliche Kinder
deutscher Miitter (deutsch zum Zeitpunkt
der Geburt des Kindes) und auslándischer
Vater haben einen Rechtsanspruch auf
Erwerb der deutschen Staatsangehörig-
keit durch Erklarung.
Das Erklárungsrecht muss bis zum Ab-
lauf des 31. Dezember 1977 gegeniiber der
zustándigen Einbúrgerungsbehörde in der
Bundesrepublik Deutschland ausgeúbt
worden sein.
Dem seit dem 01. April 1953 geborenen
volljahrigen nichtehelichen Kind eines
deutschen Vaters und einer auslandischen
Mutter steht bei Erfúllung bestimmter
Bedingungen ein Einbúrgerungsanspruch
zu. Dieser Anspruch ist bis zum 31.
Dezember 1977 befristet. (HINWEIS:
Dem nichtehelichen minderjáhrigen Kind
eines Deutschen steht seit dem 01. Januar
1975 ein Einbúrgerungsanspruch zu, wenn
eine nach den deutschen Gesetzen wirk-
same Feststellung der Vaterschaft erfolgt
ist und das Kind seit fúnf Jahren seinen
dauernden Aufenthalt in der Bundesrepu-
blik Deutschland hat. Dieser Anspruch ist
nicht befristet).
Interessenten sollten sich umgehend andie
Botschaft der Bundesrepublik Deutsch-
land, Túngötu 18, 101 Reykjavik, Telefon
19535/6, wenden.
Sendiráð Sambandslýðveldisins
Þýskalands