Vísir - 14.11.1977, Síða 4

Vísir - 14.11.1977, Síða 4
4 Mánudagur 14. nóvember 1977 VISIR GULLHÖLLIN ER í VERSLUNARHÖLLINNI, AÐ LAUGAVEGI 26. Þar bjóðum við mikið úrval af skart- giipum úr silfri og gulli. Iiringar, hálsmen, lokkar, armbönd og margt fleira. Mikið úrval af handunnu islensku Vira- virki. Beltispör, doppur, borðar, myllur, kúlur, lokkar og margt fleira Gerum einnig við skartgripi úr silfri og gulli. Þræðum perlufestar. Gyllum — Hreinsum. Gefið góðar gjafir, verslið i Gullhöllinni. SENDUM í PÓSTKRÖFU Fljót, góð og örugg þjónusta. i t VERSLAN AHÖLLIN LAUGAVEGI 26 101 REYKJAVIK SÍMI 17742 12 X Pétur Gunnarsson skrifar um bók Hafliða Vilhelmssonar: Leið 12, Hlemmur-Fell og segir að ekki fari milli móla að hún flytji með sér nýjabrum, sem fleyti henni yfir mörg þau sker, er frumsmíðum hœttir til að stranda ó. Hafliði Vilhelmsson: Leið 12, Hlemmur— Fell, 200 bls. útgefandi örn og örlygur. Reykjavík 1977. Ekki alls fyrir löngu var haft fyrir satt að sjónvarpið væri á góðri leiðmeð að ganga af bók- menntunum dauðum. Rithöfundurinn sat eftir hugstola og lokaðist inni í fílabeinsturni einkamála. Bók var talin því betri sem færri lásu hana og sí- gild martröð rithöfunda að verða metsöluhöf und- ur, það er að segja búinn að vera. Hin falska saðning sjón- varpsins Margt bendir til að þetta sé lið- in tiö og mér er næst að halda að blessað sjónvarpið eigi sinn þátt i þvi. Það hefur að verulegu leyti tekið við afþreyingar- skyldu bókmennta í innantóm- ustu merkingu, en hinsvegar brugðist verulega þvi sem menn héldu að væri upphaflegt ætlunarverk þess: flytja mönn- um snoðrænu af nútimanum, gott ef ekki Nútimann sjálfan. Kannski er sjónvarpið svona þungt i vöfum og nútiminn alltaf gufaður upp þegar það er loks- ins búið að stilla upp kamerun- um. Ef til vill er það „hlutleys- isskyldan”, það er að segja sú kvöð að flytja jafnan hug- myndafræði rikjandi ástands, sem gerir að verkum að sjón- hungri sem gerir fólk að nýju móttækilegt fyrir þá næringu sem fæst úr bók. Styrkleikinn felst í við- fangsefninu Styrkleiki frumsmiðar Haf- liða Vilhelmssonar: Leið 12, Nónkex er heilhveitikex hollt 09 gott, enda Frónkex KEXVERKSMIEXJAN FRÓN 1________:_____í______:_,_:__!_. varpið sviösetur veruleikann of smátt og skorar um leið á rit- höfunda að heyja sér viðfangs- efni úr alnæsta hversdagsleika, þessari finu dreif sem sjónvarp- ið nær aldrei. Hin falska saðning sjónvarpsins veldur svo aftur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.