Vísir - 14.11.1977, Side 6

Vísir - 14.11.1977, Side 6
6 Mánudagur 14. nóvember 1977 vism Hrúturinn 21. mars—20. april Þú greinir auðveldlega sann- leikann í flestum málum. Þú færð gott tækifæri í dag til að láta ljós þitt skina. Nautiö 21. april-21. mai Einhver vinur þinn eða ættingi ermjög einmana og mun meta það mikils ef þú litur til hans. Þú kemst að einhverju frétt- næmn Tvíburarnir 22. mai—21. júni Allt er þér einstaklega hlið- hollt i dag og notfærðu þér það vel. Settu meiri kraft i það sem þú framkvæmir og vertu örlát(ur) Krabbinn 21. júni—23. júli Þú færð tækifæri til að bæta fyrirgamlar syndireða gleöja einhvern(ja) sem er ekki i sem bestu skapi. Kvöldið verður ævintýralegt. Ljónið 24. júll— 23. ágúst Þetta er góðurdagur til ferða- laga og þá sérstaklega i för með vinum þinum. Nýr samningur færir þér mikla hamingj u. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Dagurinn er hentugur til heimsókna og stuttra ferða- laga. Reyndu að vera sem mest i félagsskap fólks sem þér finnst skemmtilegt og upplifgandi. Vogin gj 24. sept. —23. okt. Þú ert mjög trúarlega sinnaöur (sinnuð) i dag. Reyndu að sýna stillingu á hverju sem gengur. Taktu ekki merk á slúöursögum. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Það eru einhverjar breytingar hjá þér i sambandi við þá sem þú vinnur með éöa býrð hjá. Vertu háttvis i umgengni við foreldra þina. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú lendir i vandræðum i dag og þú ert ekki nógu vel viðbú- in(n ) þvi. Þú færð mikilvægar fréttir bráðlega. Gættu þi'n á krossgötum: Steingeitin 22. des.—20. jan. Það koma einhverjar nýjar staöreyndir i ljós sem gera það nauösynlegt að breyta ákvörðunum þinum. Vertu á varðbergi gagnvart hinu kyn- inu. Jý' Vatnsberinn 21.—19. febr. Þér hættir til aö eyöa morgn- inum til einskis en reyndu nú samt aö ta þaö ekki verða. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Láttu tilfinningarnar ekki bera þig ofurliði i dag. Þú verður afvegaleiddíur) ef þú gætir þin ekki vel sérstaklega á hugvitsamlegum fortölum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.