Vísir - 14.11.1977, Page 9

Vísir - 14.11.1977, Page 9
visra Mánudagur 14. nóvember 1977 Krefjast 650 milljóna lausnar- gjalds MANNDRÁPSVEÐUR Á BRETLANDSEYJ- UM Hvassviðri og mikið brim olli bæði mann- tjóni og eignatjóni við sjávarsiðuna á Bret- landseyjum um helgina meðan snjór og hálka á vegum bætti ekki úr skák. Vitað er um að minnsta kosti sex, sem fórust. Skemmdir uröu á þúsundum húsa af hvassviörinu, auk þess sem flæddi inn Ifjölda kjallara i húsum sem standa skammt frá fjöruboröinu. Um leiö kyngdi svo niður snjó, aö vegir tepptust viða. Einn Frakki drukknaöi, þegar alda reif hann meö sér, þar sem hann var aö klifra björgunar- stiga og átti skammt eftir ófariö I öruggt skjól. Snekkju hans haföi hlekkst á. Landi hans féll fyrir borð á annarri snekkju og drukknaöi skammt sunnan eyj- arinnar, Guernsey. 30 breskum sjómönnum var bjargaö af flutningaskipinu Hero i Noröursjó. Einum af á- höfninni varö þó ekki bjargaö. Skipiö haföi oröiö fyrir brotsjó, en loftskeytamanninum tekist aö senda út neyðarskeyti. Kana- disk,belgisk, hollensk og bresk skip komu hinni nauðstöddu á- höfn til aöstoðar. 46 ára gömul kona á Noröur- Englandi lét lifið, þegar hún missti stjórn á hjólastól slnum i stormsveipnum. Einn maður lét lifiö þegar áætlunarbill rann til I hálku i Derbyshire og skall á steinvegg. Milljón punda tjón varö i Morecambe þegar bátar brotn- uðu við steinbryggjumar. Gullæöi hefur gripiö um sig I Sviss, eftir fund á 17. aldar gull- grafaratólum i Entlebucher I fyrra. A myndinni hér sjást Sviss- lendingar freista gæfunnar og leita I árfarvegi skammt frá Luz- ern, en þangaö er haldiö uppi skipulögöum gullleitarferöum af feröaskrifstofum. Enginn hefur fundiö neitt gull ennþá. Breskir hermenn á slökkviæfingu búa sig undir aö hlaupa I skaröiö I verkfalli slökkviliösmanna. Einn hryðjuverkamanna Fannst hengd í klefa sínum Fimmti hryðjuverka- maðurinn, sem fyrirfer sér í v-þýsku fangelsi Enn einn dæmdur félagi úr hryðjuverkasamtökum Baader- Meinhof hefur fyrirfariö sér i fangaklefa i Vestur-Þýskalandi og orðiðtil þess að vekja á ný um- tal um það eftirlit, sem cr i öflug- ustu fangelsum laudsins. Ingrid Schubert (32), ein af upphaflegum stofnendum sam- Baader-Meinhof: takanna, fannsthengd i klefa sin um i Stacelheimfangelsinu i Mún- chen. Hún virðist hafa notaö lök- in. Talsmaður dómsmálaráðu- neytisins sagöi i gær, aö læknis- skoðun sýndi ekki merki um nein átök, eða neitt annað sem bent gæti til þess að ekki væri um sjálfsmorð að ræða. Schubert er sjötti hryðjuverka- maðurinn úr Baader-Meinhof- samtökunum sem fyrirfer sér i varðhaldi i V-Þýskalandi. Þrir, þar á meðal Andreas Baader, réðu sér bana i Stammheimfang- elsinu i Stuttgart i siðasta mán- uði. 1975 fannst Ulrika Meinhof hengd i Stammheim, en áriö áður lést Holger Meins eftir hungur- verkfall. Ingrid Schubert var aö afplána 13 ára fangelsisdóm fyrir morð- tilraun og nokkur bankarán. Hún var eins og hinir hryðjuverka- mennirnir geymd i Stammheim- fangelsinu, en hafði verið flutt þann 18. ágúst til Munchen eftir hungurverkfall. Yfirvöld segja, að strangar gætur hafi verið hafðar á henni eftir sjálfsmorð þremenning- anna, en fangaverðirnir hafi ekki orðið neins varir. Ættingjar austurriska milljónamæringsins, Walter Michael Palm- ers, sem rænt var fyrir utan heimili hans i Vín fyrir 4 dögum, hafa grátbænt ræningjana um að sleppa gamla manninum. Tengdasonur hins 74 ára gamla milljónamærings kom fram I út- varpi og sjónvarpi um helgina og varaði ræningjana við þvi, að Palmers þjáist af hjartakvilla og astma. Hann kvað fjölskylduna reiöu- búna til þess aö greiða lausnarr gjald fyrir Palmers, en hún gæti ekki mætt kröfum ræningjanna um 650 milljón króna lausnar- gjald. Ræningjarnir höfðu skilið eftirmiða meö kröfu sinni, þegar þeir rændu Palmers úr bifreið hans.um leið og hann kom heim til sin á miðvikudagskvöld. Breskir slökkviliðs- menn í verkfalli „Allt og sumt, sem þeir kunna er að tengja slöngur og beina vatnsbununum að logunum” sögðu yfirmenn hermannanna. Gera menn sér litlar vonir um að þessir staðgenglar ráði við meiriháttar eldsvoða. Slökkviliðsmennirnir hefja þetta fyrsta verkfall i sögu eld- varna á Bretlandi til stuðnings kröfum sinum um 30% launa- Hermenn og sjálf- boðaliðar bjuggu sig undir að taka i morgun við eldvörnum i Bret- landi um leið og slökkvi- liðsmenn landsins (um 40 þúsund talsins) verkfall. hækkanir. Þeir hafa hafnað til- boði um 10% hækkun sem er i anda launafrystingarstefnu stjórnarinnar. Boðaður var samningafundur i dag og munu atvinnurekendur leggja fyrir slökkviliðsmenn til- boð um styttingu vinnuvikunnar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.