Vísir - 14.11.1977, Side 12
Laus
Laus er til umsóknar staða læknis við
heilsugæslustöð i Breiðholti III.
Staðan veitist frá 1. janúar 1978.
Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu fyrir 10. desember
1977.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
9. nóvember 1977.
Athugið
Vanur vélstjóri óskar eftir vel launuðu
starfi i landi.
Uppl. i sima 43853.
REYKJAVÍKURHÖFN
óskar eftir að róða
1. Verkamenn til starfa við hafnargerð og
til almennrar verkamannavinnu.
2. Járniðnaðarmenn til starfa i smiðju og
við hafnargerð.
Nánari upplýsingar gefa verkstjórar i
sima 28211 og 12962.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir október-
mánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila
skattinum til innheimtumanna rikissjóðs
ásamt söluskattsskýrslu i þririti.
Fjármálaráðuneytið 10. nóvember 1977
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
i póstkröfu
Altikabúoin
Hverfisgötu 72. S. 22677
Fró Jasskjallaranum,
Frikirkjuvegi 11,
Opið i kvöld kl. 8.30.
Kvöldið hefst með kvikmynd um Duke
Ellington. Á eftir jassa Kristján Magnús-
son, Alfreð Alfreðsson, og Helgi Kristjáns-
son.
Ath. breyttan opnunartima.
Jassvakning
Mánudagur 14. nóvember 1977 vism
n
Kannski það ve
— Surtsey
er 14
ara i
,,Jú, Surtseyjarfélagið
er enn til og beitir sér mest
nú fyrir rannsóknum á líf-
fræðilega sviðinu", sagði
Sigurður Þórarinsson jarð-
fræðingur þegar Vísir
ræddi við hann í tilefni
þessað í dag eru f jórtán ár
liðin frá því að Surtseyjar-
gos hófst. Nánar tiltekið
14, nóvember 1963.
,,Stórfengleg sýn" segir
Vísirí fyrirsögn þann dag
um eldgosið sem hófst
klukkan átta um morgun-
inn í um 15 km vestur af
Vestmannaeyjum.
Menn óraði ekki f yrir því
þá sjálfsagt að þarna ætti
eftir að verða heljarinnar
eyja. En í dag fara þar
fram rannsóknir á þróun
lifs, gróðri, fuglalífi og
skordýralífi.
„Það er þó nokkuð af
plöntum í Surtsey", sagði
Sigurður, og sagði að þó
enn væri mest auðn, væru
grænir blettir i hrauninu,
mest mosi.
Ýmsir aðilar vinna að
rannsóknum f Surtsey, en
starf iðfer aðallega fram á
sumrin. Fylgstertil dæmis
með breytingum á eynni,
hvernig af henni brotnar
að sunnanverðu en að
norðan lengist hún. Sænsk-
ur prófessor fylgist með
þeim breytingum og fer
annað hvert ár í Surtsey í
þeim tilgangi.
Þá er fylgst með því
hvernig hiti breytist. Hann
lækkar hægt, en þó mun
talsverður hiti á stöku stað.
Þegar hefur verið byggt í
Surtsey. Húsið Pálsbær
stendur þar, og viti var
byggður í eynni í haust.
„Kannski það verði út-
gerð þar", sagði Sigurður
og hló við, þegar við vökt-
um máls á því að ef til vill
yrði ekki svo langt i að
menn væru að byggja sér
hús þar!
—EA
■Æ*
Gosið i Surtsey hófst 14. nóvei
höfum barist fyrir.
• •
TOLVUÞJONUSTA
Boðið er meðai annars: FJÁRHAGS-, VIÐSKIPTA-,
INNHEIMTU- OG LAUNABÓKHALD
sem inniheldur með meiru;
Fjárhagsbókhald
Dagbók/afstemmingar hreyfinga
Leiðréttingalistar
Hreyfingalista mánaðar
Að^lbók, t.d. ársfjórðungslega
Rekstursreikning mismunandi mikið
sundurliðaðan
Efnahagsreikning
Viðskiptabókhald:
Útskrift reikninga
Reikningalistar
giroseðlar
Vaxtareikningur
Sölulistar ýmsar gerðir
Reikningsyfirlit
Saldolistar
Heildarsala
Reikningalykill settur upp miðað við
ósk, stærð og tegund fyrirtækis.
Höfð samráð við endurskoðendur,
ef vill.
Launabókhald:
Afstemmingalistar
Launaseðlar
Innleggslistar til banka
Uppgjör til Iífeyrissjóða
Uppgjör til stéttarfélaga
Uppgjör til Gjaldheimtu og annarra
innheimtuaðila opinberra gjalda
Myntskiptingalistar
SKIPULAGNING, KERFISHÖNNUN, FORRITUN
rtöiwi
sími 85672
pósthóðf 738 Reykjavík.l